Morgunblaðið - 11.02.1987, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 11.02.1987, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 11. FEBRÚAR 1987 raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar Studíó Mats verður Nærmynd Ijósmyndastofa Nýlega var gerð breyting á rekstri Studíó Mats. Guðmundur Jóhannesson, sem verið hefur aðstoðarljósmyndari sl. 6 ár, hefur tek- ið við rekstri stofunnar og mun hann reka hana á sama hátt og áður. Mats þakkar öllum viðskiptavinum sínum fyrir ánægjulegar samverustundir á Ijós- myndastofunni á liðnum árum og vill benda á að eftirtökur eftir þeim mannamyndum, sem hann hefur tekið, verða til afgreiðslu hjá Nærmynd, Ijósmyndastofu, Laugavegi 178. Sjálfur mun Mats eftir sem áður stunda almenna Ijósmyndun — aðallega útitökur bæði úr lofti og á jörðu niðri. Einnig hefur Mats mikið safn mynda af landi og þjóð sem henta vel til hverskyns útgáfustarfsemi og skreytinga og átthagamyndir til gjafa. Afgreiðsla Mats er staðsett á annarri hæð á Laugavegi 178 og er opin daglega frá kl. 13.00-17.00. Mats Wibe Lund jr., Ijósmyndari, sími 681919, Laugavegi 178, 2. hæð, 105 Reykjavik. Guðmundur Jóhannesson, Ijósmyndari, sími 689220, Laugavegi 178, jarðhæö, 105 Reykjavík. tilboö — útboö Innkaupadeild L.Í.Ú auglýsir Útboð á flotbjörgunarbúningum til notkunar um borð í fiskiskipum meðlima Landssambands ísl. útvegsmanna. Tilbjóðendur geta vitjað útboðsgagna á skrif- stofu innkaupadeildar L.Í.Ú., Hafnarhvoli v. Tryggvagötu, 101 Reykjavík, sími 91-29500, föstudaginn 13. febrúar 1987, kl. 14.00. Innkaupadeild L.Í.Ú. Laxveiðimenn Tilboð óskast í veiðirétt í Hrollleifsdalsá í Skagafirði. Áskilin er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tillboðum skal skila fyrir 10. mars nk. til Magnúsar Péturssonar, Hrauni. Nánari upplýsingar í síma 95-6422. Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK-87003: 7/12 kV aflstrengur. Opnunardagur: Þriðjudaginn 3. mars 1987, kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagn- sveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með miðvikudegi 11. febrú- ar og kosta kr. 200 hvert eintak. Reykjavík9. febrúar 1987, Rafmagnsveitur ríkisins. hú$næð[ l boöi \ Verslunarhúsnæði til leigu Til leigu er ca 32 fm verslunarpláss í Austur- veri. Umsóknum skal skila fyrir 20. febrúar. Upplýsingar veittar hjá húsverði. Skrifstofuhúsnæði 66 fm til leigu Til leigu er í Bolholti fullinnréttað, vandað skrifstofuhúsnæði á 5. hæð í lyftuhúsi með fögru útsýni til norðurs. Húsnæðið verður laust 1. apríl nk. Nánari upplýsingar veitir Hanna Rúna í síma 82300 á skrifstofutíma. Sjálfstæðiskvennafélag ísafjarðar Opið hús verður fyrir eldri fólaga og gesti sunnudaginn 15. febrúar í Sjálfstæöishúsinu að Hafnarstræti 12., 2. hæð kl. 15.00. Stjórnin. Kópavogur — Kópavogur Sjálfstæðiskvennafélaglö Edda heldur rabbfund fimmtudaglnn 12. febrúar kl. 20.30 í Hamraborg 1, 3. hæð. Dagskrá: Kosning fulltrúa á landsfund. Margir góðir gestir koma. Mætum allar og tökum með okkur gesti. Stjórnin. Kópavogur — kosningaskrifstofa Skrifstofa Sjálfstæöisflokksins í Kópavogi er í Sjálfstæðishúsinu i Hamraborg 1, 3. hæð. Skrifstofan verður framvegis opin frá kl. 09.00 til 19.00 mánudaga til föstudaga. Sími 40708. Týr félag ungra sjálfstæðismanna Landhelgisgæslan Næstkomandi föstudag þ. 13. febrúar fer Týr, félag ungra sjálfstæð- ismanna i Kópavogi, í skoðunarferð til Landhelgisgæslunnar. Skoðaður verður flug- og skipakostur hennar undir leiðsögn gæslu- manna. Lagt verður af stað frá Menntaskólanum í Kópavogi kl. 14.00. Allir eru hvattir til að mæta og kynna sér málefni Landhelgis- gæslu (slands. Sjáumst hressl Skóianefnd Týs. Sjálfstæðiskonur Föstudaginn 13. fe- brúar verður efnt til kvöldveröar i Leifs- búð, Hótel Loftleiö- um, meö dönsku þingkonunni Connie Hedegaard og mun hún flytja erindi um hægri konur og stjórnmál í Dan- mörku. Signin Hjálm- týsdóttir, söngkona, mun flytja nokkur lög við undirleik önnu Guönýjar Guðmundsdóttur. Framreiddur veröur þriréttaður kvöldverður á hóflegu verði. Þátttaka tilkynnist Eygló Halldórsdóttur í sfmum 82779 og 82900 ekki seinna en fimmtudaginn 12. febrúar. Vonumst eftir góðri þátttöku. Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna iReykjavik, Landssamband sjálfstæðiskvenna. Sjálfstæðisfólk Garðabæ Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Garðabæjar verður haldinn fimmtudaginn 12. febrúar að Lyngási 12 Garðabæ. Fundurinn hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kjör fulltrúa á landsfund. 3. Stjórnmálaástandið i upphafi kosninga- baráttu, ræöumaöur Ólafui G. Einars- son alþingismaður. 4. Önnur mál. Stjórnin. Álftnesingar Aöalfundur Sjálfstæðisfélags Bessastaöa- hrepps verður haldinn að Bjarnarstöðum, fimmtudaginn 19. febrúar kl. 20.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. 3. Önnur mál. 4. Ellert Eiríksson verður gestur fundarins. Allt sjálfstæðisfólk er hvatt til að fjölmenna. Stjórnin. Snæfellingar Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfólaganna í Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu verður haldinn í Mettubúö, Ólafsvík, fimmtudaginn 12. febrúar kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. 3. Önnur mál. Alþingismenn Sjálfstæöisflokksins á Vesturlandi koma á fundinn. Stjórnin. Akranes — Þorrablót Sjálfstæðisfélögin á Akranesi halda sameiginleg þorrablót i Sjálf- stæðishúsinu við Heiðargerði föstudaginn 13. febrúar kl. 20.30. Frábær skemmtiatriði. Þáttaka tilkynnist í síma 1752 (Guðný) eða 1825 (Pálína). Vinsamlegast tilkynnið þáttöku tímalega eða í síðast lagl miðviku- dagskvöld 11. febrúar. Sjáumst hress og kát. Stjórnin. Seyðisfjörður — Austurland Framtíð sjávarútvegs á íslandi Sjálfstæöisfélagiö Skjöldur, Seyðisfirði efnir til ráðstefnu um framtíð sjávarút- vegs á íslandi í félagsheimilinu Herðubreið, Seyðis- firði laugardaginn 14. febrúar nk. og hefst ráðstefnan kl. 13.00. Ráðstefnan er öllum opin. Dagskrá: • Setning: Garðar Rúnar Sigurgeirsson form. Skjaldar. • Ávarp: Friðrik Sophusson varaform. Sjálfstæðisflokksins. • Stjómun fiskveiða: Valdimar Indriðason alþm. • Útflutnlngs- og markaðsmál: Adolf Guðmundsson frkvstj. Fiskvinnslunnar hf., Seyðisfirði. • Þróun fisklðnaðar: Björn Dagbjartsson alþm. • Gjaldeyrismál sjávarútvegslns: Kristinn Pétursson frkvstj. Útvers hf, Bakkafirði. • Kjör starfsfólks f sjávarútvegi: Hrafnkell A. Jonsson form. Árvakurs, Eskifirðl. •Almennar umræður. • Ráöstefnustjórl: Theodór Blöndal frkvstj. Vélsmiðjunnar Stál, Seyðisfirði. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfólagið Skjöldur, Seyðisfirði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.