Morgunblaðið - 11.02.1987, Page 39

Morgunblaðið - 11.02.1987, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. FEBRÚAR 1987 39 Vanrækt böm — Hvers er ábyrgðin? Morgunblaðið/Birgir ólafsson Guðríður og Þórólfur við opnun Djúpsins. ísafjörður: Djúpið í stað Þinghóls ísafirði. NÝLEGA keypti Þórólfur Nýlega var í dagblöðum frétt um unga móður sem hafði verið mis- þyrmt á heimili sínu. Á heimilinu voru tvö lítil böm og í fréttinni kem- ur fram að þau hafi verið bæði matar- og drykkjarlaus þegar lög- reglu bar að. Báðu lögreglu um að gefa sér að drekka. í fréttaklausum þeim er birtust um þetta mál var þess getið að móðurinni hafi verið komið undir læknishendur en bömunum til ná- grannakonu. Heuilbrigð skynsemi segir okkur að bömin hefðu ekki síður en móðirin átt að fá læknis- hjálp og aðra faglega umönnun eftir slíka meðferð, en um þetta má finna ákvæði í bamavemdarlögum. Við viljum vekja athygli á þessum vinnu- brögðum lögreglunnar og ekki síður vinnubrögðum blaðamanna sem birta slíka frétt athugasemdalaust. En ekki er bara við lögreglu og flölmiðla að sakast. Það ríkir al- mennt sinnuleysi hér á landi gagnvart aðbúnaði og réttindum bama og unglinga. Undirritaðar tilheyra bamahópi Samtaka um kvennaathvarf, en sá hópur hefur það að markmiði að standa vörð um hagsmuni þeirra bama er í athvarfinu dvelja og ekki síður að stuðla að umræðum um réttindi og stöðu bama í samfélag- inu. Undanfarin ár höfum við tekið þátt í þeirri umfjöllun sem fram hefur farið um ofbeldi gagnvart bömum. Undanfama mánuði hefur umræðan beinst mjög að kynferðis- legu ofbeldi sem böm hafa verið beitt, ýmist af ókunnum aðilum og því sem er algengara í þessum mál- um, af nákomnum aðstandendum á heimili Það er vissulega mikið unnið að náðst hefur að lyfta hulunni af þessu málefni og nú gildir að halda vel á málum, bæði hvað varðar aðstoð við fómarlömb og fyrirbyggjandi að- gerðir. Varast ber sölufréttir og fjöl- miðlafár. Almenningur er vissulega felmtri sleginn og fullur réttlátrar reiði í garð svo ófyrirleitinna brota- manna en mikilvægt er að halda vel á málum og setja hlutina í víðara félagslegt og sáifræðilegt samhengi. Þrátt fyrir þessi alvarlegu of- beldismál megum við ekki missa sjónar á því sem algengara er og má finna svo víða í okkar nánasta umhverfi. Hvemig bregðumst við við vanrækslu bama? Emm við að verða ónæm á aðstæðumar, teljum við þær sjálfgefnar? Hversu vel höldum við vöku okkar í afstöðunni til réttinda bama? Hver em viðbrögð hinna ýmsu geira samfélagsins sem ber áð sinna þessum málum? Búum við ( samfélagi fjandsamlegu börn- um? Af nógu er að taka ef nefna á dæmi um vanrækslu og brot á sjálf- sögðum réttindum bama: — Slysatíðni bama er hærri hér á landi en í flestum Evrópulöndum. Á það bæði við um umferðarslys og slys í heimahúsum. — Við skipulagningu umferðarmála hefur bíllinn löngum verið settur í öndvegi. Bömunum er úthlutað end- urskinsmerkjum og uppálagt að „passa sig vel á bílunum". — Leiksvæði bamanna em bíla- stæðin við húsin og leið sú er mörg böm þurfa að fara í skólann en með þeim hætti að slíkt myndi aldrei líðast í nágrannalöndum okkar. Þar em t.d. grafin göng eða byggðar brýr yfir þær umferðargötur sem em á skólaleið bama. — Hvað slys í heimahúsum varðar, má vísa til tíðra ferða bama á slysa- varðstofu, sum hver fara banííað æði oft Og okýringin er Jú, hann er svo mikill hrakfallabálkur" eða „það er hreint ótrúlegt hvað þetta bam getur látið sér detta í hug að gera“. En það vill gleymast að hinir fullorðnu bera ábyrgð á aðstæðum bama í heimahúsum. — Em stigar varðir, öryggishlíf á eldavél, bamaiæsingar á skáphurð- „Þrátt fyrir þessi alvar- lega ofbeldismál megum við ekki missa sjónar á því sem al- gengara er og má finna svo víða í okkar nánasta umhverfi." um er geyma hættuleg efni, svo nokkur dæmi séu tekin? — Hvar em bömin á meðan foreldr- ar vinna — og það oft langan vinnudag — utan heimilis? Mikil umræða hefur farið fram um langa biðlista á dagvistarheimili, uppeldis- aðstæður þessara heimila, þar sem starfsfólk flosnar upp vegna lélegra launa, óvissuna er oft fylgir dag- mæðra-fyrirkomulaginu. Minna er rætt um það hversu oft ung böm em sett í það hlutverk að gæta yngri systkina, en þar er mikið á ungar herðar lagt. Eftir að böm em komin á skóla- aldur þyngist enn róðurinn. Víða em skólar tví- og jafnvel þrísetnir. Skólatíminn er stuttur og oft sundur- slitinn og í fæstum tilfellum er bömum eldri en 6 ára boðið upp á viðyem í skóla utan skólatíma. íslenskur staðall, 7 ára gömul eiga börnin að geta gengið sjálf- ala. Skólamáltíðir virðast ennþá vera fjarlægur draumur á góðæristímum þegar við setjum met í sælgætisáti á mann. Á sama tíma og mörg böm líða af næringarskorti sem kemur meðal annars fram í hegðunarvand- kvæðum og einbeitingarskorti í skólastarfi. Nú er heilbrigðisráðu- neytið að beita sér fyrir átaki í tannvemdarmálum bama og hvemig væri að foreldrar tækju við sér? Við höfum kynnst því erlendis frá að með samstilltu átaki er mjög auð- velt að halda þá reglu að böm fái einungis sælgæti einu sinni í viku (laugardagsgotterí). Það færi vel á því að stríðið gegn Karíusi og' Baktusi væri upphaf víðtækrar herferðar gegn ýmsu því er miður fer í aðbúnaði bama og unglinga. F.h. barnahóps Samtaka um Kvennaathvarf Jenny Anna Baldursdóttir, læknafulltr. Aðalbjörg Helgadóttir, framhaldsskólakennari Ingólfsson skemmtistaðinn Þinghól og opnaði hann undir nafninu Djúpið. Breytingar hafa verið gerðar á húsaskipan, þannig að fremri sal- urinn er stúkaður af og er prýddur blómum og leðursófasettum. Mat- ur verður áfram á boðstólum og núna er opnað á hveriu kvöldi kl. 18.00. - Gísli Elís SYSTEM /36 HUGBÚNAÐARSÝNING 12.-14. FEBRÚAR1987 Almenna kerfisfræðistofan hf. Fasti hf. Forritun sf. Frum hf. Hugbúnaðarhúsið Hugvirki IBM á íslandi Kerfi hf. Pegasus hf. Rekstrartækni hf. Skrifstofuvélar hf. Tölvubankinn Kynna yfir 50 mismunandi hugbúnaðarkerfi fyrir IBM SYSTEM/36. Ýmis nýr notendahugbúnaður kemur þar fram auk margbreytilegra lausna á hefðbundnum verkefnum sem unnin hafa verið í þessum frá- bæru tölvum. Einnig er á sýningunni nýjasti búnaðurinn við SYSTEM/36 auk PC tenginga. Hér er kjörinn vettvangur fyrir alla þá sem bera ábyrgð á tölvuvinnslu í fyrirtækjum til að fá heildarsýn yfir þau hugbúnaðarkerfi sem nú eru í boði. Ath. Sýningin er aðeins opin í þrjá daga. ■ ■ S; Sýningarstaður: Skaftahlið 24 OPIÐ KL. 10-18 *&&&**&«

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.