Morgunblaðið - 11.02.1987, Síða 50

Morgunblaðið - 11.02.1987, Síða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. FEBRÚAR 1987 fclk f fréttum Reuter Meðfylgjandi mynd var tekin þegar systir Liberace, Ange- lina Farreli, er leidd út úr kirkjunni að útförinni lokinni. í baksín má sjá hluta aödá- enda stjörnunnar látnu. Jarðarför Liberace Bandaríski píanóleikarinn Liber- ace var jarðsunginn á föstudag í Palm Springs, en útför hans var gerð frá Vor frúar-kirkju þar. Á meðan jarðarförinni stóð var leikin angurvær orgeltónlist og þúsundir ARriARHOLL □ □ □□□□□ Þorra fiski kerta loguðu, en að öðru leyti var athöfnin ekki íburðarmikil. Aðdá- endur hans héldu sig í hæfilegri íjarlægð að ósk nánustu aðstand- enda skemmtikraftsins, en þeir voru einnig með kerti og sumir hveijir jafnvel með ljósastiku eins og Liber- ace kom ávallt fram með, en ljósa- stikan á flyglinum mátti heita vörumerki Liberace, ef frá er skilinn íburður í klæðnaði. Heyra mátti grátstafi aðdáenda píanóleikarans langar leiðir, en margir þeirra lágu auk þess á bæn. Sonur Zappa Þeir sem einhvemtíman hafa komið hið minnsta nálægt popptónlist hafa heyrt minnst á Frank Zappa. Zappa þótti löngum vera frægur fyrir skringileg uppá- tæki, magnaðan gítarleik og ótrú- lega eljusemi. Erkihippinn Frank er þó fyrir bí og hinn ábyrgi fjölskyldufaðir Zappa tekinn við. En hvað er að vera ábyrgur? Zappa skírði son sinn Dweezil og lét ekki þar við sitja, heldur nefndi hann systur hans Moon Unit, sem þýðir „tunglstöð". Þegar systk- inin rifust læsti Frank þau inni á baði, tók rifrildið upp á segulband og lék það á fullum styrk fyrir þau án afláts, allt til þess þau urðu leið á því. Þegar Dweezil tilkynnti föður sínum fimmtán ára gamall að hann hygðist hætta námi til þess að ein- beita sér að rafmagnsgítarleik, tók gamli maðurinn því vel og sagði syninum að hann væri að taka rétta ákvörðun fyrir lífíð. Flestum fyndist þetta e.t.v. gá- leysislegt hjá Zappa, en til þessa virðast ráð hans hafa gefist vel. Dweezil, sem nú er 17 ára er heil- brigður unglingur, í litlu frábrugð- inn jafnöldrum sínum — ef undan er skilin sú staðreynd að hann er orðinn stórstjama án aðstoðar pabba gamla. Að vísu má segja að Frank hafí hjálpað syni sínum með því að gefa honum nafnið Dweezil og e.t.v. skaðar ættamafnið ekki heldur. Dweezil hefur reynt fyrir sér á ótal sviðum. Fyrst kom hann fram sem gítarleikari, þá 15 ára og hafa aðrir gítarleikararar á borð við Eddie Van Halen og Steve Vai lok- ið einróma lofi á hann. Fyrir skömmu gaf hann út sólóplötuna H L A Ð B í tilefni afþorranum býÖur Arnarhóll mat- argestum sínum upp á glœsilegtfiskihlað- borÖ i hádeginu fyrir aðeins kr. 695.- Blaöburóarfólk óskast! ^ I AUSTURBÆR KÓPAVOGUR Þingholtsstræti o.fl. Hávegur og Traðir Meðalholt Kársnesbraut Stórholt frá57-139 VESTURBÆR Aragata o.fl. Reuter Köttur í bóliapa? Kötturinn Smokey situr hér makindalega á höfði vinar síns, Kókó, en mynd þessi birtist í nýútkominni ævisögu Kókó. Bókin er að vísu ekki sjálfsævisaga, en ævisaga samt. Hana reit Dr. Francis Patterson, og fjallar um líf górillunnar frá fæðingu fram á þennan dag. Það sem gerir Kókó svo sérstaka er það að hann getur tjáð sig með táknmáli — ekki ósvipað því og heyrnalausir gera, en að sjálfsögðu miklu einfaldara. Kókó kann tæplega eitthundrað tákn, en þar af notar hann ekki nema um 20 að ráði. í bókinni er reynt að skyggnast inn í hugarheim dýrs og segja þeir sem lesið hafa bókina að athyglisverðast sé að lesa um athugasemdir og skoðanir Kókós á mannfólkinu. Þykir Kókó stundum nóg um læti fólks og jafnvel greindarskort þegar svo ber undir!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.