Morgunblaðið - 12.02.1987, Page 41

Morgunblaðið - 12.02.1987, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. FEBRUAR 1987 41 raðauglýsingar raðauglýsingar — raðauglýsiríg Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því, að gjalddagi söluskatts fyrir janúarmánuð er 15. febrúar. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóðs ásamt sölu- skattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið. Auglýsing um styrki og lán til þýðinga á erlend- um bókmenntun Samkvæmt lögum nr. 35/1981 og reglugerð nr. 638/1982 um þýðingarsjóð, er hlutverk sjóðsins að lána útgefendum eða styrkja þá til- útgáfu vandaðra erlendra bókmennta á íslensku máli. Greiðslur skulu útgefendur nota til þýðingarlauna. Skilyrði fyrir styrkveitingu skulu einkum vera þessi: 1. Verkið sé þýtt úr frummáli, ef þess er kostur. 2. Upplag sé að jafnaði eigi minna en 1000 eintök. 3. Gerð og frágangur verka fullnægi almenn- um gæðakröfum. 4. Eðlileg dreifing sé tryggð. 5. Útgáfudagur sé ákveðinn. Frjárveiting til þýðingarsjóðs í fjárlögum 1987 nemur 2.918.000 krónum. Eyðublöð undir umsóknir um framlag úr sjóðnum fást í menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík og skulu um- sóknir hafa borist ráðuneytinu fyrir 15. mars nk. Reykjavík, 10. febrúar 1987. Stjórn þýðingarsjóðs. Auglýsing um styrki Evrópuráðsins á sviði læknis- fræði og heilbrigðisþjónustu fyrir árið 1988. Evrópuráðið mun á árinu 1988 veita starfs- fólki í heilbrigðisþjónustu styrki til námsferða í þeim tilgangi að styrkþegar kynni sé nýjung- ar í starfsgreinum sínum í löndum Evrópu- ráðsins og Finnlandi. Styrktímabil hefst 1. janúar 1988 og lýkur 31. des. 1988. Um er að ræða greiðslu ferðakostnaðar og dagpeninga skv. nánari reglum. Umsækjend- ur skulu ekki vera eldri en 55 ára og ekki í launaðri vinnu í því landi sem sótt er um. Umsóknareyðublöð fást í skrifstofu land- læknis og í heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu og eru þar veittar nánari upplýsingar um styrkina. Umsóknir skulu hafa borist ráðuneytinu fyrir 7. mars nk. Heiibrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 4. febrúar 1987. Skuttogari óskast Opinber aðili óskar eftir að kaupa skuttogara. Upplýsingar gefur: Skipasala " ■MWWOT Aöalsteinn Pétursson FASTEIGNASALA Langhottsvegi 116 Bergur Guðnason hdl. (Bæjarleiðahúsinu) S*nt681066 Þoriá kur Einarsson fundir — mannfagnaðir i/Aj FLUGMÁLASTJÓRN Flugmenn — Flugáhugamenn Fundur um flugöryggismál verður haldinn í ráðstefnusal Hótels Loftleiða í kvöld og hefst kl. 20.00. Þessi fundur verður í umsjá Flug- málafélags íslands. Fræðsluerindi um vetrar- flug, ísingu og fleira. Kynning á nýútkomnum bæklingi Flugmálastjórnar og Flugmála- félagsins. Flugdagurinn 1986 í litum. Allir velkomnir. Flugmálastjórn, Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík, Vélflugfélag íslands, öryggisnefnd FÍA. Nauðungaruppboð Eftirtaldar fasteignir verða boönar upp og seldar á nauðungarupp- boöi er hefst á sýsluskrifstofunni á Blönduósi kl. 14.00 þriöjudaginn 17. þ.m.: Staöarflöt í Staöarhreppi, eigandi Jóhann T. Jóhannsson. Melavegur 17 Hvammsstanga, eigandi Gunnar Á. Jósefsson. Frfusund 19 Hvammsstanga, eigandi Árni Svanur Guöbjörnsson. Hlíðarvegur 18 Hvammsstanga, eigandi Ragnar Sigurjónsson. Bankastræti 3 Skagaströnd, eigandi Vigdís Bragadóttir. Bankastræti 8 Skagaströnd, eigandi Matthildur Jónsdóttir. Strandgata 2 Skagaströnd, eigandi Málfríöur Jóhannsdóttir. Hólabraut 9 Blönduósi, eigandi Sigurjón Már Pétursson. Uppboöunum verður svo væntanlega fram haldiö á eignunum sjálfum samkvæmt nánari ákvörðun uppboösréttar. Sýslumaður Húnavatnssýslu. I húsnæöi / boð/ ~ Til leigu verslunarhúsnæði við Laugaveg. Á mjög góðum stað er til leigu u.þ.b. 140 fm verslunarhúsnæði. Laust í ágúst. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Laugavegur — 5108“. Fiskmarkaður — stofnfundur Framhaldsstofnfundur hlutafélags um fisk- markað í Reykjavík, Faxamarkaðinn hf., verður haldinn fimmtudaginn 12. febrúar kl. 16.00 í Hafnarhúsinu (austurenda) Tryggva- götu 17, 4. hæð. A dagskrá er m.a. samþykktir félagsins og kosning stjórnar. Undirbúningsnefndin. Hafnarfjörður Aðalfundur Styrktarfélags aldraðra verður haldinn í íþróttahúsinu við Strandgötu fimmtudaginn 19. febrúar kl. 16.00 að aflok- inni dagskrá í opnu húsi. Gestur fundarins verður Bragi Guðmundsson læknir. Stjórnin. Bingó í Ártúni í dag kl. 13.30. Heildarverðmæti vinninga kr. 50.000 þús. Stjórnin. VERKAMANNABÚSTAÐIR í REYKJAVÍK 3UÐURLANO8BRAUT30,108 REYKJAVÍK Útboð Stjórn Verkamannabústaða í Reykjavík óskar eftir tilboðum í eftirtalda verkþætti í 94 íbúð- ir í Grafarvogi: 1. Raflagnir. 2. Glugga og svalahurðir. 3. Útihurðir. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu V.B., Suðurlandsbraut 30 gegn 5000 kr. skila- tryggingu frá og með fimmtudeginum 12. febrúar. Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 24. febrúar kl. 15.00 á sama stað. Stjórn Verkamannabústaða i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 132, 135 og 137 tbl. Lögbirtingarblaðsins 1986 á eigninni Strandgata 5 neöri hæö, þingl. eign Halldórs Svanbergsson- ar fer fram að kröfu Tryggingastofnunar rfkisins 6 eigninni sjálfri föstudaginn 20. febrúar nk. kl. 16.00. Bæjarfógetinn i Ólafsfirði, 11. febniar 1987. Skrifstofuhúsnæði 66 fm til leigu Til leigu er í Bolholti fullinnréttað, vandað skrifstofuhúsnæði á 5. hæð í lyftuhúsi með fögru útsýni til norðurs. Húsnæðið verður laust 1. apríl nk. Nánari upplýsingar veitir Hanna Rúna í síma 82300 á skrifstofutíma. Lítil íbúð óskast Þrítug kona með 8 ára gamlan rólyndan dreng óskar eftir íbúð sem fyrst í ca 3-4 mánuði með eða án húsgagna. Algjörri reglu- semi heitið. Upplýsingar í síma 13276. Blómabúð Blómabúð í vexti er til sölu. Gott verð. Öruggt leiguhúsnæði. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Tækifæri — 705". Álftnesingar Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Bessastaða- hrepps veröur haldinn að Bjarnarstöðum, fimmtudaginn 19. febrúar kl. 20.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. 3. Önnur mál. 4. Ellert Eiriksson veröur gestur fundarins. Allt sjálfstæöisfólk er hvatt til aö fjölmenna. Stjómin. Sjálfstæðisfólk Garðabæ Aöalfundur Sjálfstæðisfélags Garöabæjar veröur haldinn fimmtudaginn 12. febrúar, að Lyngási 12 Garöabæ. Fundurinn hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjulég aöalfundarstörf. 2. Kjör fulltrúa á landsfund. 3. Stjórnmálaástandið f upphafi kosninga- baráttu, ræðumaður Ólafur G. Einars- son alþingismaður. 4. Önnur mál. Stjómin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.