Morgunblaðið - 26.03.1987, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 26.03.1987, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. MARZ oventroD vatnssíur fyrir katt vatn. Eigum OVENTRAP vcitnssíur fyrir kaldavatnskerfi. Stœrðir 1", VA". VÁ" og 2". Þrír grófleikar af síum. Síumar md hreinsa og nota aftur og aftur. Um 100 manns í Fé- lagi nýrnasjúkra FÉLAG nýrnasjúkra á íslandi Aðalfundur félagsins verður var stofnað 30. október sl. Stofn- haldinn þann 31. mars nk. að Borg- félagar eru orðnir 100 talsins. artúni 18, kjallara, og hefst kl. Tilgangur félagsins er að standa 20.00. A meðfylgjandi mynd er vörð um hagsmuni nýrnasjúkra stjóm félags nýmasjúkra á Islandi. og stuðla að aukinni fræðsiu Fremri röð talið frá vinstri: Dagfríð- bæði sjúklinga og almennings um ur Halldórsdóttir formaður og málefni nýrnasjúkra. Torfhildur Þorvaldsdóttir vararit- ari. Aftari röð: Guðlaugur Þórðar- Félagið er meðlimur í Samtökum son gjaldkeri, Jónína Daníelsdóttir Norrænna Nýmafélaga (NNS) og úr varastjóm og Magnús Böðvars- sendi fulltrúa á þing þess sem hald- son varaformaður. Ennfremur er ið var í Osló dagana 31. janúar og Nanna Baldursdóttir ritari en hún 1. febrúar sl. er ekki á myndinni. Þu sparar með = HEÐINN = VÉLAVERSLUN, SÍMI 24260 SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA-LAGER OKKAR FYRST, ÁRlÐ 1976, ÁTTI HÚN NÁKVÆMLEGA 26.090 KRÓNUR. í DAG HAFA KRÓNURNAR 96 FALDAST HÁÞRÝSTI- VÖKVAKERFI SérhæfÓ þjónusta. AÓstoÓum vió val og uppsetningu hvers konar háþrýstibúnaóar. REGGIANA RIDUTTORI Drifbúnaóur fyrirspilo.fi = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN-SIMI: 24260 LAGER-SÉRPANTANIR-WÓNUSTA Haraldur frændi hennar sagðist vera viss um að hún Margrét væri rugluð. Sannleikurinn er hins vegar sá að Margrét var óvenjulega heilbrigð kona. Hún gerði sér grein fyrir því að ráðgjafar Fjárfestingarfélagsins voru menn, sem hún gæti treyst. Sjálf sagðist hún ekki vera fjármálaspekingur. Sérfræðingar Fjárfestingar- félagsins ráðlögðu Margréti ávallt að kaupa verðbréf sem gáfu góðan arð. Að sjálfsögðu ráðlögðu þeir henni að kaupa KJARA- BRÉFIN þegar þau voru gefin út. Það væri lang einfaldast. „Þá þarft þú engar áhyggjur að hafa af peningunum þín- um, Margrét mín. Kjarabréfin eru örugg og við sjáum til þess að alltaf standi á bak við þau sérfræðilegt val á traustum verðbréfum,“ sögðu þeir. Eins og svo oft áður höfðu sérfræðingar Fjárfesting- arfélagsins rétt fyrir sér. Um síðastliðin áramót átti Margrét 65 ára afmæli. Þá átti hún 2.500.000 krónur í TEKJUBRÉFUM. Af þeim fær hún ríkuleg mánaðariaun heimsend ársfjórðungslega. g hver skyldi hafa ráðlagt henni Margréti að skipta Kjarabréfunum sínum yfir í Tekjubréf? Ekki var það Haraldur frændi. Ne-e-ei. Hann situr enn við sinn keip. Auðvitað var það sérfræðingur hennar hjá Fjárfestingarfélaginu, nú sem fyrr, sem ráðlagði henni það. TIL UMHUGSUNAR: 1. Af hverju sögðu sérfræð- ingarnir að Kjarabréfin væru örugg? 2. Hvers vegna skipti Margrét yfir í Tekjubréf, þegar hún var komin á eftirlaunaaldur? 3. Hvemig getur venjulegt fólk, sem ekki telur sig vera fjármálaspekinga, ávaxtað fé sitt f tiyggum verðbréfum? Sendið rétt svör til Fjárfestingarfélagsins, Hafnarstræti 7, Reykjavík, merkt Haraldur frændi. Besta svarið í viku hverri, allan þennan mánuð, fær eintak af bókinni góðu, FJÁRMÁLINÞÍN, íverðlaun. FJARFESTINGARFELAGIÐ Hafnarstræti 7-101 Rvík. S 28566. Valur Blomsterberg einn af ráðgjöfum Fjárfestingarfélagsins VIS/VSQ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.