Morgunblaðið - 26.03.1987, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 26.03.1987, Blaðsíða 17
+ MORGUNBLAÐID, FIMMTUDAGUR 26. MARZ »r 17 &# \t£V P* Uppljóstrunin Ástæðan fyrir ab-prófunum okkar er einfaldlega sú að okkur langar til þess að fræða þig örlítið um ágæti þessarar nýju mjólkur- afurðar. Nafn sitt dregur mjólkin af tveimur gerlum sem í henni eru, a og b. a stendur fyrir lactobacillus acidophilus og b fyrir bifidobacterium bifidum. a og b - þú getur ekki án þeirra verið Þessir gerlar eru í öllum heilbrigðum einstaklingum en margt getur orðið til þess að raska nauðsynlegu og stöðugu jafnvægi þeirra, eins og t.d. veikindi af ýmsum toga, neysla fúkalyfja, streita og snöggar breytingar á mataræði. Dagleg neysla ab-mjólkur styrkir stöðu okkar innri manns gegn slíkum uppákomum. Rannsóknir benda einnig til þess að starfsemi a og b gerlanna geti komið í veg fyrir myndun kólesteróls í blóðinu. ab-mjólk - morgunverður sem stendur með þér ab-mjólk er öllum góð ab-mjólk minnir um margt á súr- mjólk. Hún er kalk- og próteinrík eins og aðrar mjólkurafurðir og kjörin sem morgunverður eða skyndimáltíð, í hádegi eða að kvöldi, þá ýmist með blöndu af korni og ávöxtum eða ávaxtasafa. ab-nijoll !+
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.