Morgunblaðið - 26.03.1987, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 26.03.1987, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. MARZ Persaflóastríðið verð- ur Khomeini að falli - segir Gaddafi Líbýuleiðtogi Beirút, Reuter. HAFT var eftir Moammar Gaddafi, leiðtoga Líbýu, í marx- istablaði, sem kom út i Beirút í gær, að hin „vitfirrta styrjöld" milli írana og íraka gæti leitt til þess að erkiklerkastjómin í Teheran félli. „Heimsvaldasinnamir vilja gera írönsku byltinguna að engu og drekkja írönum í þess- ari vitfírrtu styrjöld," sagði Gaddafí í viðtali við Al-Hurryah, sem Lýðræðisfylkingin til frels- unar Palestínu gefur út viku- lega. „Ég óttast að forysta írans falli, ef þessi styijöld heldur áfram,“ sagði Gaddafí. „Vera má að íranar séu mér ekki sam- mála. Auðvitað vil ég ekki að stjóm írans falli, en ég óttast að haldi styijöldin áfram muni Bandaríkjamenn geta komið á því, sem þeir kalla hófsama stjóm, í stað byltingarstjómar- innar." Hann lýsti styijöldinni sem samsæri til að stuðla að hmni bæði írans og íraks, þar sem þessi tvö ríki ógnuðu hags- munum ísraels. Gaddafí hvatti alla klofnings- hópa Palestínumanna til að hittast og jafna ágreining sinn. Ef nauðsyn krefði ætti að halda réttarhöld yfír Yasser Arafat, leiðtoga Frelsissamtaka Pal- estinu (PLO), og einangra hann. Hann sagði aftur á móti að hvað varðaði vesturbakka ár- innar Jórdan, sem er á valdi fsraela, væri hinn raunverulegi svikari Hussein Jórdaníukon- ungur: „Hann hefur hitt ísraela á laun og það em landráð." Boris Pyadyshev, talsmaður Sovétmanna, sendi Gaddafí kaldar kveðjur í fyrra dag. Gaddafí hótaði í viðtali við bandaríska sjónvarpsstöð á sunnudag að ganga í Varsjár- bandalagið og setja upp sovésk- ar kjamorkuflaugar við strönd Miðjarðarhafsins. „Sovétstjóm hefur ekki gert neitt tilboð af þessu tagi,“ sagði Pyadyshev á fréttafundi. Hann sagði einnig hækkaði í gær gagnvart öll- um helztu gjaldmiðlum heims og var það þakkað því, að seðlabankar Japans, Vestur-Þýzkalands og Bandaríkjanna hefðu látið til sín taka og keypt dollara til að draga úr framboði hans. Síðdegis í gær kostaði sterl- ingspundið 1,6070 dollara í London (1,6125), en annars var að ekki hefði borist beiðni frá Líbýumönnum um inngöngu í Varsjárbandalagið. Pyadshev var spurður hvem- ig Sovétmenn myndu bregðast við slíkri umsókn: „Þessi spum- ing er úr heimi staðlausra vangaveltna. Hér í fréttamið- stöð sovéska utanríkisráðuneyt- isins eigum við ekki við slíkar spumingar. Sovétmenn hafa í orði stutt Líbýumenn í deilum við Banda- ríkjamenn og þeir fordæmdu loftárásimar á Trípolí og Beng- hazi 15. apríl á síðasta ári harðlega. Einnig kaupa Líbýu- menn mestan hluta sinna vopna af Sovétmönnum. Aftur á móti hafa Kremlvetjar hvorki viljað bjóða Líbýumönnum hemaðar- stuðning, né undirrita vináttu- samning við þá. gengi dollarans þannig, að fyrir hann fengust 1,8270 vestur- þýzk mörk (1,8215), 1,5285 svissneskir frankar (1,5217), 6,0800 franskir frankar (6,0645), 2,0655 hollenzk gyll- ini (2,0530), 1.301,75 ítalskar lírur (1.294,00), 1,3120 kanadí- skir dollarar (1,3074) og 149,30 jen (148,80). Verð á gulli bækkaði talsvert og var 413,50 dollarar únsan (408,10). Gengi gjaldmiðla London, AP. B AND ARÍKJ ADOLL AR Reuter Grískur prestur og lögreglumaður deila sín í milb um, hver hafi borið ábyrgð á upptökum átakanna í Aþenu í gær. Grikkland: Hörð deila milli ríkis og kirkju Aþenu, Reuter, AP. LEIÐTOGAR rétttrúnaðarkirkjunnar í Grikklandi tóku ekki þátt í hátíðahöldunum í gær, sem fram fóru í tilefni af þjóðhátíðardegi landsins. Ástæðan var deila sú, sem komin er upp vegna áforma ríkisstjómarinnar um að taka i sínar hendur jarðeignir kirkjunnar. Til átaka kom milli stuðnings- manna kirkjunnar og lögreglu fyrir utan kirkju eina í miðborg Aþenu, þar sem Seraphim erkibiskup, æðsti maður grísku kirlqunnar, söng messu að viðstöddum 78 biskupum landsins, en messan var þáttur í mótmælaaðgerðum kirkjunnar gegn ríkisstjóminni. A meðan söfnuðust um 6.000 stuðningsmenn kirkjunnar saman fyrir utan og hrópuðu: „Snertið ekki kirkjuna." Til snarpra átaka kom milli þeirra og lögreglunnar. Víst þykir, :ið þessi deila milli kirkju og stjómvalda eigi eftir að verða hörð og óvægin. Undanfamar þrjár vikur hafa staðið yfir umræð- ur um lagafrumvarp það, sem sósíalistastjóm Andreas Papan- dreou forsætisráðherra hefur lagt fram og felur í sér, að leikmönnum verða fengin umráð yfir jarðeignum kirkjunnar. Frumvarpið var lagt fram 6. marz sl. og var stjómin þar með að efna gamalt loforð um að taka iönd kirkjunnar í sínar hendur og hagnýta þau í þágu landbúnaðar og ferðaþjónustu. SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. ERMINGARBARNINU BRAMTÍÐARGJÖF PSION ORGANISERII er hnitmiðuð, skemmtileg og gagnleg fermingargjöfsem nýtist eiganda sínum í námi, starfi og leik til margra ára. Þessi ótrúlega fjölhæfa smátölva, sem er á stærð við seðlaveski, tengist við tölvur og prentara af flestum gerðum. Hún er forritanleg á auðveldan hátt, með innbyggða gagnaskrá, reiknitölvu, dagbók, dagatal, sérstaka minniskubba og margt fleira. Þannig vex PSiON ORGANiSER II með eiganda sínum og verður honum ómetanleg... Hverfisgötu 33, sími: 20560 . Akureyri:Tölvutæki-Bókval Kaupvangsstræti 4, sími: 26100 ÍSKÓLA: íSTARFI: ILEIK: T.d. reiknitölva, stundaskrá, vekjaraklukkaogminnisbókfyrirheimalærdóm;skrá yfirfirðiá vesturlandi, ártölí frönskubyltingunniogættkvíslburkna; stærðfræðiforrit og hægt að forrita til að finna prímtölur, reikna gröf og fleira... T.d. dagbók og minniskerfi, gagnagrunnur (jafnvel fyrir gulu síðurnarl), við- skiptamannaskrá, pantanamóttaka, reikningagerð, birgðabókhald, lagertaln- ingarogfleira... yMjí^ A5 T.d. forrit fyrir getraunir, leiki og til að finna lottótölur; skrá yfir gullfiska, frímerki, símanúmer, videospólurogheimilisföng;geymslaáuppskriftum, Ijóðumog fleira... PSION ORGANISERII-ENGIN VENJULEG SMASMIÐI Verðfrákr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.