Morgunblaðið - 26.03.1987, Blaðsíða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. MARZ
Persaflóastríðið verð-
ur Khomeini að falli
- segir Gaddafi Líbýuleiðtogi
Beirút, Reuter.
HAFT var eftir Moammar Gaddafi, leiðtoga Líbýu, í marx-
istablaði, sem kom út i Beirút í gær, að hin „vitfirrta styrjöld"
milli írana og íraka gæti leitt til þess að erkiklerkastjómin
í Teheran félli.
„Heimsvaldasinnamir vilja
gera írönsku byltinguna að
engu og drekkja írönum í þess-
ari vitfírrtu styrjöld," sagði
Gaddafí í viðtali við Al-Hurryah,
sem Lýðræðisfylkingin til frels-
unar Palestínu gefur út viku-
lega.
„Ég óttast að forysta írans
falli, ef þessi styijöld heldur
áfram,“ sagði Gaddafí. „Vera
má að íranar séu mér ekki sam-
mála. Auðvitað vil ég ekki að
stjóm írans falli, en ég óttast
að haldi styijöldin áfram muni
Bandaríkjamenn geta komið á
því, sem þeir kalla hófsama
stjóm, í stað byltingarstjómar-
innar." Hann lýsti styijöldinni
sem samsæri til að stuðla að
hmni bæði írans og íraks, þar
sem þessi tvö ríki ógnuðu hags-
munum ísraels.
Gaddafí hvatti alla klofnings-
hópa Palestínumanna til að
hittast og jafna ágreining sinn.
Ef nauðsyn krefði ætti að halda
réttarhöld yfír Yasser Arafat,
leiðtoga Frelsissamtaka Pal-
estinu (PLO), og einangra hann.
Hann sagði aftur á móti að
hvað varðaði vesturbakka ár-
innar Jórdan, sem er á valdi
fsraela, væri hinn raunverulegi
svikari Hussein Jórdaníukon-
ungur: „Hann hefur hitt ísraela
á laun og það em landráð."
Boris Pyadyshev, talsmaður
Sovétmanna, sendi Gaddafí
kaldar kveðjur í fyrra dag.
Gaddafí hótaði í viðtali við
bandaríska sjónvarpsstöð á
sunnudag að ganga í Varsjár-
bandalagið og setja upp sovésk-
ar kjamorkuflaugar við strönd
Miðjarðarhafsins. „Sovétstjóm
hefur ekki gert neitt tilboð af
þessu tagi,“ sagði Pyadyshev á
fréttafundi. Hann sagði einnig
hækkaði í gær gagnvart öll-
um helztu gjaldmiðlum
heims og var það þakkað
því, að seðlabankar Japans,
Vestur-Þýzkalands og
Bandaríkjanna hefðu látið til
sín taka og keypt dollara til
að draga úr framboði hans.
Síðdegis í gær kostaði sterl-
ingspundið 1,6070 dollara í
London (1,6125), en annars var
að ekki hefði borist beiðni frá
Líbýumönnum um inngöngu í
Varsjárbandalagið.
Pyadshev var spurður hvem-
ig Sovétmenn myndu bregðast
við slíkri umsókn: „Þessi spum-
ing er úr heimi staðlausra
vangaveltna. Hér í fréttamið-
stöð sovéska utanríkisráðuneyt-
isins eigum við ekki við slíkar
spumingar.
Sovétmenn hafa í orði stutt
Líbýumenn í deilum við Banda-
ríkjamenn og þeir fordæmdu
loftárásimar á Trípolí og Beng-
hazi 15. apríl á síðasta ári
harðlega. Einnig kaupa Líbýu-
menn mestan hluta sinna vopna
af Sovétmönnum. Aftur á móti
hafa Kremlvetjar hvorki viljað
bjóða Líbýumönnum hemaðar-
stuðning, né undirrita vináttu-
samning við þá.
gengi dollarans þannig, að fyrir
hann fengust 1,8270 vestur-
þýzk mörk (1,8215), 1,5285
svissneskir frankar (1,5217),
6,0800 franskir frankar
(6,0645), 2,0655 hollenzk gyll-
ini (2,0530), 1.301,75 ítalskar
lírur (1.294,00), 1,3120 kanadí-
skir dollarar (1,3074) og 149,30
jen (148,80).
Verð á gulli bækkaði talsvert
og var 413,50 dollarar únsan
(408,10).
Gengi gjaldmiðla
London, AP.
B AND ARÍKJ ADOLL AR
Reuter
Grískur prestur og lögreglumaður deila sín í milb um, hver hafi
borið ábyrgð á upptökum átakanna í Aþenu í gær.
Grikkland:
Hörð deila milli
ríkis og kirkju
Aþenu, Reuter, AP.
LEIÐTOGAR rétttrúnaðarkirkjunnar í Grikklandi tóku ekki þátt
í hátíðahöldunum í gær, sem fram fóru í tilefni af þjóðhátíðardegi
landsins. Ástæðan var deila sú, sem komin er upp vegna áforma
ríkisstjómarinnar um að taka i sínar hendur jarðeignir kirkjunnar.
Til átaka kom milli stuðnings-
manna kirkjunnar og lögreglu fyrir
utan kirkju eina í miðborg Aþenu,
þar sem Seraphim erkibiskup, æðsti
maður grísku kirlqunnar, söng
messu að viðstöddum 78 biskupum
landsins, en messan var þáttur í
mótmælaaðgerðum kirkjunnar
gegn ríkisstjóminni.
A meðan söfnuðust um 6.000
stuðningsmenn kirkjunnar saman
fyrir utan og hrópuðu: „Snertið
ekki kirkjuna." Til snarpra átaka
kom milli þeirra og lögreglunnar.
Víst þykir, :ið þessi deila milli
kirkju og stjómvalda eigi eftir að
verða hörð og óvægin. Undanfamar
þrjár vikur hafa staðið yfir umræð-
ur um lagafrumvarp það, sem
sósíalistastjóm Andreas Papan-
dreou forsætisráðherra hefur lagt
fram og felur í sér, að leikmönnum
verða fengin umráð yfir jarðeignum
kirkjunnar. Frumvarpið var lagt
fram 6. marz sl. og var stjómin þar
með að efna gamalt loforð um að
taka iönd kirkjunnar í sínar hendur
og hagnýta þau í þágu landbúnaðar
og ferðaþjónustu.
SKRIFSTOFUVÉLAR H.F.
ERMINGARBARNINU
BRAMTÍÐARGJÖF
PSION ORGANISERII er hnitmiðuð, skemmtileg og gagnleg fermingargjöfsem nýtist eiganda sínum í námi, starfi
og leik til margra ára. Þessi ótrúlega fjölhæfa smátölva, sem er á stærð við seðlaveski, tengist við tölvur og prentara af
flestum gerðum. Hún er forritanleg á auðveldan hátt, með innbyggða gagnaskrá, reiknitölvu, dagbók, dagatal, sérstaka
minniskubba og margt fleira. Þannig vex PSiON ORGANiSER II með eiganda sínum og verður honum ómetanleg...
Hverfisgötu 33, sími: 20560
. Akureyri:Tölvutæki-Bókval
Kaupvangsstræti 4, sími: 26100
ÍSKÓLA:
íSTARFI:
ILEIK:
T.d. reiknitölva, stundaskrá, vekjaraklukkaogminnisbókfyrirheimalærdóm;skrá
yfirfirðiá vesturlandi, ártölí frönskubyltingunniogættkvíslburkna;
stærðfræðiforrit og hægt að forrita til að finna prímtölur, reikna gröf og fleira...
T.d. dagbók og minniskerfi, gagnagrunnur (jafnvel fyrir gulu síðurnarl), við-
skiptamannaskrá, pantanamóttaka, reikningagerð, birgðabókhald, lagertaln-
ingarogfleira...
yMjí^
A5
T.d. forrit fyrir getraunir, leiki og til að finna lottótölur; skrá yfir gullfiska, frímerki,
símanúmer, videospólurogheimilisföng;geymslaáuppskriftum, Ijóðumog fleira...
PSION ORGANISERII-ENGIN VENJULEG SMASMIÐI
Verðfrákr.