Morgunblaðið - 26.03.1987, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 26.03.1987, Blaðsíða 19
TAU TrJ í7tO f T<Tt/TTOtTOIÍ MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. MARZ Ég var of upptekinn til að láta óttann ná tökum á mér - sagði Martín White ferjuflugmaður sem varð vélar- vana yfir haf i milli Islands og Grænlands „UNDIR þessum kringnmstæðun nær óttinn ekki tökum á manni, maður er einfaldlega of upptek- inn af að leysa vandamálið," sagði Martin White feijuflug- maður sem varð fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu að eins hreyfils flugvél hans varð vélar- vana yfir hafinu milli íslands og Grænlands aðfaranótt þriðju- dags. White sendi út neyðarkall og fór þyrla Landhelgisgæslunn- ar TF-SIF og TF-SYN, Fokker Friendship-flugvél, til móts við hann. Áður en vélarnar mættust hafði White tekist að koma hreyfíllinn drap á sér og við það bættist að ísing virtist vera í elds- neytisleiðslunum," sagði White. „Um leið og hreyfílinn stöðvaðist sendi ég út neyðarkall, fór að því búnu í flotbúning. Þá hafði vélin misst töluverða hæð. Ég fíktaði eins og vitlaus maður í bensíngjöfínni og reyndi einfaldlega öll ráð sem ég kunni. Þegar vélin hafði hrapað úr 10.000 fetum I 8.500 hrökk hreyfílinn sfðan allt í einu í gang af sjálfu sér og rafallinn byijaði aftur að vinna." White sagði að erfíðustu stundir þessarar þolraunar hefði verið tíminn sem leið frá því að hreyfill- inn fór aftur í gang og þar til vél Landhelgisgæslunnar mætti hon- um. „Hreyfillinn hökti og virtist til alls vís. Það var ekki ýkja þægileg tilhugsun að eiga það á hættu að brotlenda í Atlantshafínu. Ég var því þeirri stundu fegnastur að sjá Fokker-flugvélina," sagði White. Flugvélin var af gerðinni Cessna 177, tíu ára gömul. White er að feija hana til eiganda síns í Aust- urríki. Hann sagðist hafa unnið fyrir feijuflugfélagið Trans Aero Intemational í hálft ár en hefur starfað sem flugmaður um árabil. Martin Whlte lentur heilu og höldnu i Reykjavík. hreyflinum í gang aftur og tókst honum að lenda heilu og höldnu á Reykjavíkurflugvelli. Þegar hrejrfíll flugvélarinnar drap á sér var White staddur um 200 sjómílur vestur af Keflavík. Neyðarkall hans barst flugtumi um kl. 4.00, en vélar Landhelgisgæsl- unnar voru komnar í loftið um kl. 4.55. TF-SÝN mætti White um 50 sjómflur vestur af Keflavík. „Ég flaug í stanslausu hríðarkófí frá Grænlandi og gat með engu móti komist út úr því. Því býst ég við að ísing hafí náð að setjast í loftinntak hreyfílsins og stíflað það. Raunar þurfti ég að fást við þijú vandamál á sama tíma: Rafallinn hætti að virka skömmu áður en Taflfélag Selt- jarnarness: Helgar- skákmót númer tvö HELGARSKÁKMÓT númer tvö hjá Taflfélagi Seltjamarness verður heigina 28. og 29. mars í Valhúsaskóla á Seltjarnarnesi. Mótið hefst laugardaginn kl. 14.00 og á sunnudag kl. 13.00. Á laugardeginum verða leiknar 5 umferðir og á sunnudeginum 4 umferðir. Umhugsunartími er 20 mínútur á skák. Peningaverðlaun verða veitt, alls 15 þúsund krónur. Úrslit úr helgarmóti númer eitt voru: 1.-2. Tómas Bjömsson, TR, með 11 vinninga af 13. 1.-2 Ágúst Karlsson, SH, með 11 vinninga. 3. Gylfí Þórhallsson, TA, með IOV2 vinning. 4. Þorsteinn Þorsteinsson, TS, með 10 vinninga. 5. Ólafur Kristjánsson, TA, með 9 vinninga. ARISTONÉÍ 230 lítra kæliskápur kr. 24.985 með söluskatti. Hverfisgötu 37 Vikurbraut 13 Reykjavik Keflavík Simar: 21490, Simi2121 21846 Þeir eru margir sem hafa ágætar tekjur... ... en eiga lítil réttindi í lífeyrissjóðum. Þús. kr. Nú býður Verðbréfamarkaðurinn EFTIRLAUNASJÓDIEINKAAÐILA Flestir vilja geta treyst á vísar tekjur í fram- tíðinni er kemur að því að hætta störfum. Verðbréfamarkaður Iðnaðarbankans býöur nú sérstaka þjónustu fyrir þá sem vilja leggja fyrir reglulega og ávaxta sparnaðinn í verðbréfum. Stofnaður er verðbréfareikningur á nafni viðskipta- vinarins, gíróseðlar sendir reglulega eftir ósROrriTog séð er um að ávaxta greiösl- urnar i veröbréfum. Myndin sýnir dæmi um hvernig slíkur sparnaður vex á 15 árum m.v. 9% vexti umfram veröbólgu og 5.000 króna sparn- að á mánuði. Þegar kemur að eftirlauna- árunum getur fólk valið á milli þess að nota aðeins vextina sem lífeyri eða ganga á höfuöstólinn, t.d. þannig að hann endist í fastar verðtryggðar mánaðargreiðslur í 15 ár (sjá hægri hluta myndarinnar). Verðbréfamarkaður 1= Iðnaðarbankans hf. ÁRMÚLA7, REYKJAVÍK 68-10-40 Eftirlaunasjóðir einkaaðila byggjast alger- lega á frjálsum sparnaði og þeir eru lausir tflráðslotunar fyrir eigandann hvenær sem er. Þjónusta Verðbréfamarkaðarins felst í því að senda gíróseðla eða tilkynn- ingar um greiðslur, senda yfirlit og að- stoða eigendur eftirlaunasjóða á annan hátt við umsjón þeirra. Verðtrygging og vextir umfram verðbólgu eru afar mikil- væg þegar um langtímasparnað er að ræða og fyrirhyggja því mikils virði. Hjá okkur eru verðbréfaviðskiptin einföld og örugg. M-o 00* 'v
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.