Morgunblaðið - 26.03.1987, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 26.03.1987, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. MARZ 27 Leiklistarskóli íslands: „Rúnar og Kyllikki" útskriftarverk Útskriftarverkef ni þeirra nfu nemenda, sem Ijúka námi í vor í Leiklistarskóla íslands, verður leikrit ættað frá Finnlandi sem heiiir „Ríinar og Kyllikki" eftir leikritaskáldið Jussi Kylatasku. Nemendaleikhús leiklistarskól- ans, sem hefur aðsetur f Lindarbœ, ráðgerir að frum- sýna leikritið 22. aprfl nk. og verða sýningar út maímánuð. Leikritið „Rúnar og Kyllikki" var fyrst sýnt í heimalandi höfund- ar uppúr 1970. í frétt frá leiklist- arskólanum segir að baksvið verksins sé lítið finnskt þorp á árunum 1955-1960. Rúnar og Kyllikki eru ungmenni sem lenda í árekstrum við heim fullorðna fólksins. Þau eiga erfitt með að finna sér farveg í lífinu. Nemendaleikhúsið hefur fengið fimm gestaleikara til liðs við sig, atvinnuleikarana Margréti Ólafs- dóttur, Sigurveigu Jónsdóttur, Þórhall Sigurðsson og Björn Karlsson, og Stein Magnússon, nemanda úr 2. bekk leiklistarskól- ans. Leikstjóri verksins er Stefán Baldursson, leikmynd og búningar eru í höndum Grétars Reynissonar og Ólafur Örn Thoroddsen sér um lýsingu. Þórarinn Eldjárn þýddi verkið. Nemendurnir sem útskrifast f vor eru Árni Pétur Guðjónsson, Halldór Björnsson, Hjálmar Hjálmarsson, Ingrid Jónsdóttir, Ólafía Jónsdóttir, Stefán Sturla Sigurjónsson, Valgeir Skagfjörð, Þórarinn Eyfjörð og Þórdfs Arn- ljótsdóttir. Nemendur Leiklistarskóla íslands sem útskrifast í vor og gestaleikarar sem taka þátt f uppfærslu á leikritinu „Rúnar og Kyllikki"; einnig er á myndinni lcikstjóri verksins, Stefán Baldursson. 3-.- . líwJkjW n 5 . ''• taWv * •n ',\ ! i ..• 82' 85' Ji. Ji \9 Y -' m ÍV' 85 •11 86 'ÍT Sí »1 KJÖRBÓKIN OG H JALPA ÞER AÐ NÁ ENDUM SAMAN Þegar lítið fólk ræðst í stórar fjárfestingar er gott að minnast þess að margt smátt gerir eitt stórt. Smámynt sem safnað er í sparibauk og síðan lögð á Kjörbók stækkar og ávaxt- ast hraðar en þig grunar. Bangsa baukurínn fæst íöllum sparisjóðsdeildum Lands- bankans. Pegar spariféð úr honum er lagt inn er Kjörbók- tölurnar hækka og að lokum ná endar saman. Kennum börnunum okkar að spara peninga og ávaxta þá, það er gott veganesti og gagnlegt. in vísasta leiðin að settu marki. Barnið, baukurínn og bankinn leggjast á eitt; • L Landsbanki íslands Banki allra landsmanna í 100 ár
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.