Morgunblaðið - 26.03.1987, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 26.03.1987, Blaðsíða 68
HELGARPOSTURINN kom fyrst út fyrir átta árum og markaöi sér strax sér- stöðu í íslenskum fjölmiðlaheimi. Hann er eina óháða fréttablaðið í landinu og hefur áuallt stundað aðhaldssama, upplýsandi og vandaða fréttamennsku. HELGARPÖSTURINN hefur sýnt að hann þorir á meðan aðrir þegja. Hann er ekki auðsveipið blað. HELGARPÓSTURINN er einnig kunnur fyrir umfjöllun sína um menningu og listir. Stór þáttur blaðsins er helgaður fréttum, greinum, viðtölum og gagnrýni á því sviði, sem er þannig sett fram að eftir er tekið. I þessum efnum sem öðrum hefur HELGARPÓSTURINN farið nýjar leiðir sem hafa orðið öðrum til eftir- breytni. HELGARPÓSTURINN birtir viðtöl sem mörg hver eru rómuð fyrir gœði og gildir þá einu hvort litið er til texta eða meðfylgjandi Ijósmyndar. Greinaskrif blaðsins um ýms málefni líðandi stundar hafa einnig vakið athygli fyrir hugmyndaauðgi í framsetningu, inntak sitt og stíl. Að þessu leyti er viku- blaðið HELGARPÓSTURINN á við mánaðarrit að efni. Pegar svo við bœtist fréttamennska sem mikið er vitnað til í þjóðfélaginu, getur varla verið spurning hvaða blað menn kjósa sér. Arni Björnsson skrifar um óperur. Arni Elfar er teiknari HR Hann hefur Anna Kristine Magnúsdóttir blaða- AsgeirTómassonerpoppskrlbentHP. Hann er löngu landsþekktur fyrir störf getiðsér gottorð fyrir stílfærðar andlits- kona á aö baki meira en áratug í blaða- Ásgeir er óefað einn fróöasti maður sln sem þjóðháttafræðingur. teikningar sinar, aukhljóðfæraleiksmoð mennsku og hóf nýlega störf á HP. landsins um dægurtónlist, vinsæll út- Sinfóniuhljómsveit islands og víðar. varpsmaður og blaðamaður til fjöl- margra ára. Gunnlaugur Astgeirsson er fjölhæf- ur gagnrýnandi og hefur skrifað jöfnum höndum um leiklist og bókmenntir I blaðið frá því það hóf göngu sína. Gunnlaugur kennir við MH. Halldór Halldórsson ritstjóri HR Hann hefur starfað að fjölmiðlun hátt ítvo ára- tugi. Halldór er M.A. I fjölmiðlafræði frá Bandaríkjunum. Halldór Halldórsson fyrrverandi pró- fessor viö Háskóla islands, hefur skrifað um mál og menningu í HP um nokkurt skeið. Hann er landsþekktur fræðimað- ur og höfundur rita um íslenskt mál. Helgi Már Arthursson ritstjórnarfull- trúi. Helgi er margreyndur blaðamaður, m.a. frá velmektardögum Alþýðublaðs- ins. Hann er menntaður f bókmennta- fræðum. Jónfna Leósdóttir blaðakona. Hún Kristján Kristjánsson blaöamaður. hóf blaðamennsku á HP fyrir fáum ár- Hann er yngsti blaöamaður HP og hóf um og gat sér strax gott orð fyrir lipur þar störf eftir próf í bókmenntafræðt frá skrif og góðar hugmyndir. Jónína er Háskóia islands. einnig kunn útvarpskona. Magnsa Matthfasdóttir rithöfundur Magnús Torfi Ólafsson hefur skrifað er prófarkalesari HR Hún er m.a. höf- um erlend málefni fyrir Helgarpóstinn undur leikritsins „Halló litla þjóð," sem allt frá byrjun. Hann er þlaðafulltrúi rík- LH. sýnir um þessar mundir. isstjórnarinnar, fyrrum ráðherra og einn helsti sérfræðingur landsins ( alþjóða- stjórnmálum. f
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.