Morgunblaðið - 26.03.1987, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 26.03.1987, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐE), FIMMTUDAGUR 26. MARZ 39 Háskólabíó sýnir „Guð gaf mér eyra" HÁSKÓLABÍÓ hefur hafið sýn- ingar á myndinni „Guð gjaf mér eyra" sem gerð er eftir leikriti Mark Medoffs. Leikstjóri mynd- arinnar er Randa Haines. Will- iam Hurt fer með annað aðalhlutverkið en hann fékk Óskarsverðlaun fyrír leik sinn f myndinni „Kiss of the Spider- woman". Marlee Matlin fer með hht aðalhlutverkið en þetta er jafnframt hennar fyrsta kvik- myndahlutverk. í frétt frá kvikmyndahúsinu seg- ir að myndin fjalli í stuttu múli um kennarann James Leeds sem hefur kennslu í heyrnleysingaskóla. Kennsluaðferðir hans vekja hrifn- ingu nemendanna en reiði skóla- stjórans. James hrffst af Söru sem er nemandi i skólanum. Hún er fjar- læg og dularfull stúlka og lætur sér fátt um hrifningu hans finnast. Svo þegar hamingja þeirra virðist í höfn verður þeim sundurorða og Sara dregur sig á ný inn í skel sfna. Mynd þessi hefur verið tilnefnd til fímm Óskarsverðlauna, m.a. besta kvikmyndin, besti karlleikar- inn og besti kvenleikarinn. Morgunblaðið/Bára Neyðarsendar í gúmbjörgun- arbátum Guðbjartur Gunnarsson, leið- beinandi við Slysavarnaskólann, vakti athygli Morgunblaðsins á villn f frásögn af björgunaræf- iiigu um borð í varðskipinu Óðni, sem birtist f blaðinu sfðastliðinn míðvikudag. Þar kom fram f myndatexta að neyðartalstöðvar væru um borð i gúmbjörgunar- bátum. Guðbjartur sagði að þetta væri rangt, þvf þessar neyðartal- stöðvar væru yfirleitt f brúm bátanna, en neyðarsendar f gúm- bátunum. Á myndinni sýnir Guðbjartur muninn á þessum tækjum, neyðartalstöðin er stærri en neyðarsendirinn minni. 'ELAC ISLENSK'RA ÖTTDNADAPMANNA FÉLAG ÍSLENSKRA aOTÍDÍADARMANN STOFNAf Núverandi stjórn Félags íslenskra kjðtiðnaðarmanna. Félag íslenskra kjötiðnaðarmanna: Heiðursfélagar útnefndir á 40 ára afmæli Félags íslenskra kjöt- iðnaðarmanna f febrúar sl. Frá vinstri: Einar Sigurðsson, Sigur- björn Sigurbjörnsson og Maríus Blomsterberg. Sýning og ráðstefna á Hótel Sögu um helgina SÝNING og ráðstef na á vegum Félags íslenskra kjðtiðnaðar- manna verður nk. laugardag og sunnudag, 28. og 29. mars. Sýningin er haldin f tilefni 40 ára afmælis Félags fslenskra kjötiðnaðarmanna. Á sýning- unni verða kynntar vörur og þjónusta, sem tilheyra kjðtiðn- aði. Á ráðstef nunni sem haldin er samhliða sýningunni verða bæði innlendir og erlendir fyr- irlesarar. Sýningin og ráðstefn- an verða í ráðstefnusal Hótels Sögu og hefjast kl. 13.00 báða dagana og standa til kl. 18.00. Á ráðstefnunni verður fjallað um hin ýmsu atriði kjötiðnaðar. Meðal þeirra sem taka til máls eru Hans Kristian Olesen frá Slagteriskolen í Roskilde, Peer Funk Johannesen sem fjallar um hreinlæti í matvælaiðnaði, Jón Gíslason frá Hollustuvernd rfkis- ins sem talar m.a. um væntanlega reglugerð um aukaefni og Guðjón Þorkelsson frá Rannsóknastofnun landbúnaðarins sem ræðir um kælingu, meyrnun og geymsluþol kjöts. Afmælissýningin og ráðstefnan er opin öllum þó hún sé sérstak- lega ætluð kjötiðnaðarmönnum, kaupmönnum og verslunarmönn- um í matvöruverslunum og öðrum þeim sem starfa við matvælaiðn- að. Þrífum skúm úr skotum stjórnmálanna og hleypum vindlareyknum út! Látum lífssýn kvenna blómstra! Reykjaneskjördæmi Kvennalistinn á erindi við þig. Kvenna- listakonur koma á vinnustaði, í saumaklúbba eða hvert sem er, sé þess óskað. Hafið samband við kosningaskrifstofuna, Reykjavíkurvegi 68, Hafnarfirði, símar: 651250, 652011, 651835. Kvennalistinn í Reykjaneskjördæmi. I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.