Morgunblaðið - 26.03.1987, Side 19

Morgunblaðið - 26.03.1987, Side 19
TAU TrJ í7tO f T<Tt/TTOtTOIÍ MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. MARZ Ég var of upptekinn til að láta óttann ná tökum á mér - sagði Martín White ferjuflugmaður sem varð vélar- vana yfir haf i milli Islands og Grænlands „UNDIR þessum kringnmstæðun nær óttinn ekki tökum á manni, maður er einfaldlega of upptek- inn af að leysa vandamálið," sagði Martin White feijuflug- maður sem varð fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu að eins hreyfils flugvél hans varð vélar- vana yfir hafinu milli íslands og Grænlands aðfaranótt þriðju- dags. White sendi út neyðarkall og fór þyrla Landhelgisgæslunn- ar TF-SIF og TF-SYN, Fokker Friendship-flugvél, til móts við hann. Áður en vélarnar mættust hafði White tekist að koma hreyfíllinn drap á sér og við það bættist að ísing virtist vera í elds- neytisleiðslunum," sagði White. „Um leið og hreyfílinn stöðvaðist sendi ég út neyðarkall, fór að því búnu í flotbúning. Þá hafði vélin misst töluverða hæð. Ég fíktaði eins og vitlaus maður í bensíngjöfínni og reyndi einfaldlega öll ráð sem ég kunni. Þegar vélin hafði hrapað úr 10.000 fetum I 8.500 hrökk hreyfílinn sfðan allt í einu í gang af sjálfu sér og rafallinn byijaði aftur að vinna." White sagði að erfíðustu stundir þessarar þolraunar hefði verið tíminn sem leið frá því að hreyfill- inn fór aftur í gang og þar til vél Landhelgisgæslunnar mætti hon- um. „Hreyfillinn hökti og virtist til alls vís. Það var ekki ýkja þægileg tilhugsun að eiga það á hættu að brotlenda í Atlantshafínu. Ég var því þeirri stundu fegnastur að sjá Fokker-flugvélina," sagði White. Flugvélin var af gerðinni Cessna 177, tíu ára gömul. White er að feija hana til eiganda síns í Aust- urríki. Hann sagðist hafa unnið fyrir feijuflugfélagið Trans Aero Intemational í hálft ár en hefur starfað sem flugmaður um árabil. Martin Whlte lentur heilu og höldnu i Reykjavík. hreyflinum í gang aftur og tókst honum að lenda heilu og höldnu á Reykjavíkurflugvelli. Þegar hrejrfíll flugvélarinnar drap á sér var White staddur um 200 sjómílur vestur af Keflavík. Neyðarkall hans barst flugtumi um kl. 4.00, en vélar Landhelgisgæsl- unnar voru komnar í loftið um kl. 4.55. TF-SÝN mætti White um 50 sjómflur vestur af Keflavík. „Ég flaug í stanslausu hríðarkófí frá Grænlandi og gat með engu móti komist út úr því. Því býst ég við að ísing hafí náð að setjast í loftinntak hreyfílsins og stíflað það. Raunar þurfti ég að fást við þijú vandamál á sama tíma: Rafallinn hætti að virka skömmu áður en Taflfélag Selt- jarnarness: Helgar- skákmót númer tvö HELGARSKÁKMÓT númer tvö hjá Taflfélagi Seltjamarness verður heigina 28. og 29. mars í Valhúsaskóla á Seltjarnarnesi. Mótið hefst laugardaginn kl. 14.00 og á sunnudag kl. 13.00. Á laugardeginum verða leiknar 5 umferðir og á sunnudeginum 4 umferðir. Umhugsunartími er 20 mínútur á skák. Peningaverðlaun verða veitt, alls 15 þúsund krónur. Úrslit úr helgarmóti númer eitt voru: 1.-2. Tómas Bjömsson, TR, með 11 vinninga af 13. 1.-2 Ágúst Karlsson, SH, með 11 vinninga. 3. Gylfí Þórhallsson, TA, með IOV2 vinning. 4. Þorsteinn Þorsteinsson, TS, með 10 vinninga. 5. Ólafur Kristjánsson, TA, með 9 vinninga. ARISTONÉÍ 230 lítra kæliskápur kr. 24.985 með söluskatti. Hverfisgötu 37 Vikurbraut 13 Reykjavik Keflavík Simar: 21490, Simi2121 21846 Þeir eru margir sem hafa ágætar tekjur... ... en eiga lítil réttindi í lífeyrissjóðum. Þús. kr. Nú býður Verðbréfamarkaðurinn EFTIRLAUNASJÓDIEINKAAÐILA Flestir vilja geta treyst á vísar tekjur í fram- tíðinni er kemur að því að hætta störfum. Verðbréfamarkaður Iðnaðarbankans býöur nú sérstaka þjónustu fyrir þá sem vilja leggja fyrir reglulega og ávaxta sparnaðinn í verðbréfum. Stofnaður er verðbréfareikningur á nafni viðskipta- vinarins, gíróseðlar sendir reglulega eftir ósROrriTog séð er um að ávaxta greiösl- urnar i veröbréfum. Myndin sýnir dæmi um hvernig slíkur sparnaður vex á 15 árum m.v. 9% vexti umfram veröbólgu og 5.000 króna sparn- að á mánuði. Þegar kemur að eftirlauna- árunum getur fólk valið á milli þess að nota aðeins vextina sem lífeyri eða ganga á höfuöstólinn, t.d. þannig að hann endist í fastar verðtryggðar mánaðargreiðslur í 15 ár (sjá hægri hluta myndarinnar). Verðbréfamarkaður 1= Iðnaðarbankans hf. ÁRMÚLA7, REYKJAVÍK 68-10-40 Eftirlaunasjóðir einkaaðila byggjast alger- lega á frjálsum sparnaði og þeir eru lausir tflráðslotunar fyrir eigandann hvenær sem er. Þjónusta Verðbréfamarkaðarins felst í því að senda gíróseðla eða tilkynn- ingar um greiðslur, senda yfirlit og að- stoða eigendur eftirlaunasjóða á annan hátt við umsjón þeirra. Verðtrygging og vextir umfram verðbólgu eru afar mikil- væg þegar um langtímasparnað er að ræða og fyrirhyggja því mikils virði. Hjá okkur eru verðbréfaviðskiptin einföld og örugg. M-o 00* 'v

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.