Morgunblaðið - 26.03.1987, Side 17

Morgunblaðið - 26.03.1987, Side 17
AUK hf. 3.176/SÍA + oo ann * nTTrr»>fK/rTrJr ain h TQT*TTr\5ífw MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. MARZ ab-n ab-mjólk - morgunverður sem stendur með þér Ástæðan fyrir ab-prófunum okkar er einfaldlega sú að okkur langar til þess að fræða þig örlítið um ágæti þessarar nýju mjólkur- afurðar. Nafn sitt dregur mjólkin af tveimur gerlum sem í henni eru, a og b. a stendur fyrir lactobacillus acidophilus og b fyrir bifidobacterium bifidum. a og b - þú getur ekki án þeirra verið Þessir gerlar eru í öllum heilbrigðum einstaklingum en margt getur orðið til þess að raska nauðsynlegu og stöðugu jafnvægi þeirra, eins og t.d. veikindi af ýmsum toga, neysla fúkalyfja, streita og snöggar breytingar á mataræði. Dagleg neysla ab-mjólkur styrkir stöðu okkar innri manns gegn slíkum uppákomum. Rannsóknir benda einnig til þess að starfsemi a og b gerlanna geti komið í veg fyrir myndun kólesteróls í blóðinu. ab-mjólk er öllum góð ab-mjólk minnir um margt á súr- mjólk. Hún er kalk- og próteinrík eins og aðrar mjólkurafurðir og kjörin sem morgunverður eða skyndimáltíð, í hádegi eða að kvöldi, þá ýmist með blöndu af korni og ávöxtum eða ávaxtasafa. 4

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.