Morgunblaðið - 09.04.1987, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 09.04.1987, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1987 9 ÁRLEGA 1.008.000 kr. SKATTFRJÁLSAR TEKJUR SÖLUGENGI LÍFEYRISBRÉFA 9. APRÍL 1987: Lífeyrisbréf kr. 1.009,- SÖLUGENGI EININGABRÉFA 9. APRÍL 1987: Einingabréf 1 kr. 2.006,- Einingabréf 2 kr. 1.199,- Einingabréf 3 kr. 1.233,- SKULD ABRÉF AÚTBOÐ SÍS 1985 1. fl. 15.391,- pr. 10.000,- kr. SS 1985 1. fl. 9.116,- pr. 10.000,- kr. Kóp. 1985 1. fl. 8.831,- pr. 10.000,- kr. Lind hf. 1985 1. fl. 8.682,- pr. 10.000,- kr. KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar. sími 68 69 88 Sölustaður Lífeyrisbréfanna er hjá Kaupþing hf. Setta svínarí mál ___ gangast lengurB Asmundur boðar hækkun skatta „Það blasir skattahækkun við eftir kosningar," sagði Ásmundur Stefánsson, forseti ASÍ og frambjóðandi Alþýðubandalagsins, í viðtali við Þjóðviljann á sunnudaginn. Þessi hreinskilni er lofs- verð, þótt fyrirheitið sé ekki uppörvandi fyrir kjósendur. í kjarasamningunum í febrúar og desember á síðasta ári gat Asmundur sér orð fyrir ábyrga afstöðu. Nú þegar kosningar eru skammt undan og dregið hefur úr möguleikum hans til að hreppa þingsæti hefur hann hins vegar skipt um skoðun og vill falla frá fyrri launastefnu. Að þessu er hugað í Staksteinum í dag. skatta almennra laun- ífelum Það hefur ekki farið mikið fyrir Ásmundi Stefánssyni, forseta Al- þýðusambandsins, i kosningabaráttu Alþýðu- bandalagsins, enda þótt hann skipi 3. sætið á lista flokksins f Reykjavík, sem til skamms tima var telið ðruggt þingsæti. Astæðan er ofureinföld: í kjarasamningunum i fyrra tók Asmundur ábyrga afstöðu, en ekki flokkspólitiska. Hann tók langtfmabagsmuni um- bjóðenda sinna f verka- lýðshreyfingtmni fram yfir stundarhagsmuni Alþýðubandalagsins. Þetta hefur honum ekki verið fyrirgefið og menn þurfa ekki að lesa flokks- málgagnið, Þjóðviljann, lengi til að sjálive köldu andar þar i hans garð. f sjónvarpskynningu Alþýðubandalagsins i fyrrakvöld fór mest fyrir Svavari Gestssyni, flokksformanni, og stall- systur hans, Alfheiði Ingadóttur. Hún skipar 4. sætið á lista flokksins í Reykjavík; sæti sem teþ'a verður vonlaust þingsæti eftir að alþýðu- bandalagsmenn eins og- Aðalheiður Bjamfreðs- dóttir gengu til liðs við Borgaraflokk Alberts Guðmundssonar til að lýsa yfir andúð sinni á hinu „nýja siðgæði11. At- hyglisvert var að Asmundur Stefánsson sást ekki i þessari kynn- ingu. Nafn hans var hvergi nefnt. Það fer eklti milli mála að hann er ekki i náðinni. Samt er ekki hægt að horfa framhjá honum með öllu og á sunnudaginn birti Þjóðviyinn við hann opnuviðtal undir þeirri margræðu fyrirsögn: „Þetta svínari má ekki viðgangast lengur." f þessu viðtali kemur ýmis- legt fróðlegt fram, en hér verður staldrað við loforð frambjóðandans um skattahækkanir eftir kosningar. Skatta- hækkanir „Það blasir skatte- hækkun við eftir kosn- ingar,“ sagði Ásmundur í viðtalinu í Þjóðviljanum. Og bætti við: „En við getum valið um hvers konar skattehækkun við viljum."Hvað á Hann við? Lausn Ásmundar er tvi- þætt. Annars vegar verði skatteivilnanir núver- andi rikisstjómar til fyrirtæRja dregnar til baka. Þó aðeins ef fyrir- tækin skila hagnaði. Hins vegar verði skattsviltin upprætt Um það ætti ekki að þurfa að vera ágreining- ur milli stjómmálaflokk- anna að uppræta beri skattsvik. Á þvi sviði hef- ur Sjálfstæðisflokkurinn haft forystu á þessu kjör- tímabili. Hitt atriðið, sem Ásmundur nefnir „skattaivilnanir til fyrir- tækja“ er meira álitamál, enda liggur ekki fyrir hver hugsunin nákvæm- lega er. Líklega er hún ekki skýr. Sama giluir sennilega um tapfyrir- tækin (KRON og önnur af þvi tagi?) sem Ás- mundur vill ekki að missi þessar ivilnanir. Hveraig hugsar hann þetta dæmi til enda? Ummæli Ásmundar um skatta fyrirtækja virðast þvi miður fyrst og fremst mega hafa til marks um sltilningsleysi alþýðubandalagsmanna á einföldustu lögmálum efnahagslifsins. Þeir sjá ofsjónum yfir vel rekn- um fyrirtækjum sem fólk vill skipta við. Þeir ímynda sér að fyrirtækin raki saman gróða i sjóði eða bmðli honum i einka- neyslu forstjóranna. Þeir halda að hagnað fyrir- tækja sé hægt að gera upptækan i rfltissjóð og veija til „félagslegra framkvæmda" án þess að það hafi nokkur áhrif á atvinnulifið i landinu. Þeir átta sig ekki á þvi að fyrirtækin verða að skila ágóða til að geta greitt góð laun (hvað yrði annars um yfirborgan- imar margfrægu?) og fjárfest í nýjum fram- kvæmdum (ekki vilja menn stöðnun eða aftur- för — eða hvað?). Reynslan af vinstri stjómum — stjómum Al- þýðubandalagsins — er sú að þetta skilningsleysi á liinum mikilvægu tengslum milli góðs að- búnaðar fyrirtælqa og velmegunar i landinu leiðir af sér nýjar álögur á fyrirtækin, sem aftur hefur i för með sér verri kjör launþega. En al- þýðubandalagsmenn hafa aldrei látið þar við sitja. Þeir hækka líka þega og auka ríkissum- svifin sem mest þeir mega. Hefur kannski ein- hver heyrt Alþýðubanda- lagið boða lœkkun skatta? Kosninga- skjálfti Ásmundur Stefánsson sýndi ábyrgð á síðasta ári. Þá var hann efnileg- ur verkalýðsforingi. Þá beitti hann sér fyrir lgarasamningum, sem skiluðu launþegum kjarabót, og mest var hækkunin til þeirra sem lægst laun höfðu. Nú vill hann hverfa frá launa- stefnunni sem mörkuð var í fyrra. Þetta kemur skýrt fram í viðtali við hann hér í blaðinu í gær. Nú hefur hann ekki leng- ur áhyggjur af verð- bólguskriðu. Nú skipta raunverulegar kjarabæt- ur ekki máli heldur krónutöluhækkanir. Getur verið nema ein ástæða fyrir þessum merkilegu sinnaskiptum? Er eltiti kominn einhver kosningaslgálfti í Ás- mund? Er hann ekki farinn að rugla saman hlutverki sinu sem for- seti Alþýðusambandsins og frambjóðandi Alþýðu- bandalagsins? KRAFTMESTA 4-CYL. VELIN o NY 4. LITRA 173 HA. 6-CYL. VEL 'EIGUM ÖRIÁA BfLA ÚR SÍÐUSTU SENDINGU- TIL AFHENDINGAR STRAX EGILL VILHJÁLMSSON HF. ®^DJSUV7E®^
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.