Morgunblaðið - 09.04.1987, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 09.04.1987, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1987 því, að gamanleikir hans hafi allir alvarlegan undirtón. Og þó að Ayckbum hafi galsafenginn húmor séu persónur hans oft og einatt ekki sáttar við lífíð og hlutskipti sitt. Allt þetta má fallast á. Enda alkunna að alvörugamanleikjahöf- undar taka bæði sjálfa sig og hugsmíð sína af fyllstu alvöru. Oánægjukórinn var valið bezta leikrit 1985, hjá brezkum gagnrýn- endum og er nú sýnt víða. Það má skilja vinsældir verksins, það upp- fyllir alla kosti gamanleiksins og að baki þess má skynja alvöru, sem þarf ekkert að trufla áhorfandann - frekar en hann vill. Sýning LR er líkleg til vinsælda. Mér fannst ekki hafa náðzt nægi- lega gott tempó á frumsýningu.sv eiflur of miklar og stundum datt Leiklist Jóhanna Kristjónsdóttir Leikfélag Reykjavíkur sýnir: Óánægjukórinn eftir Alan Ayck- bourn Þýðing: Karl Ágúst Úlfsson Leikmynd: Steinþór Sigurðsson Búningar: Una Collins Dans: Ingihjörg Björnsdóttir Leikstjórn: Þorsteinn Gunnars- son Áhugaleikhópur býr sig undir að setja Betlaraóperuna á svið og það gengur allt á afturfótunum, að ekki sé nú talað um alls konar ágrein- ing, ástir og mæðu sem bæta ekki úr skák. I stórum dráttum það sem verk Alans Ayckburn, sem Leikfélag Reykjavíkur frumsýndi á þriðju- dagskvöld, gengur úr á. Margir höfundar hafa fyrr og síður skrifað uin sýninguna innan í sýningunni; kjami málsins er sem fyrr ekki hvað er skrifað um, heldur hvemig. Alan Ayckbum er fyndinn og hnytt- inn höfundur og þekkir leikhúsið út og inn. Hann getur því hagnýtt sér reynslu leikhússmannsins við ytri umgerð. Og býr svo yfir þeim sköpunarhæfileikum, sem er að gera góðan texta. í grein í leikskrá skrifar Sigurður Hróarsson um verk Ayckbum og færir m.a. rök fyrir Með húmorinn lagi Lokaatriði Betlaraóperunnar í Óánægjukórnum 1 Til sölu gistihús á fallegum stað nálægt byggðakjarna á Austurlandi. Um er að ræða gistihús með 10 herb. (þar af 8 tveggja manna) auk veitingaaðstöðu, setu- stofu o.fl. Að auki er nokkuð óinnréttað rými í húsinu, sem býður upp á ýmsa möguleika varðandi framtíðar- rekstur. Nánari upplýsingar aðeins veittar á skrifstofunni. EIGNAMIÐLUNIIV 2 77 11 ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 Sverrir Kristinsson, sölustjóri - Þorleifur Guðmundsson, sölum. Þórólfur Halldórsson, lögfr.-Unnsteinn Beck, hrl., sími 12320 Laugavegur — til leigu 180 fm þjónustu- og skrifstofuhúsnæði til leigu við Laugaveg á 4. hæð í lyftuhúsi (Kjörgarði). Aðkoma er bæði frá Laugavegi og Hverfisgötu. Sjá meðfylgjandi teikningu. Upplýsingar í síma: 672121 eftir kl. 13.00 virka daga. V* T l/ Í K y 11 \ 7 V Sklpholti 50 C (gegnt Tónabíói) Sími 688-123 Skoðum og verðmetum eignir samdxgurs. Hagamelur — 75 fm. 3ja herb. mjög falleg eign á jaröhæð i nýl. fjölbýli. Verð 3,2 millj. Lyngmóar Gb. — 100 fm + bílsk. Mjög falleg 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæö i nýl. litlu fjölbýli. Suðursv. Verð 3,7 millj. Engjasel — 110 fm . 4ra herb. glæsil. íb. á 1. hæö m. suöursv. Stæöi í bílskýli. Verö 3,7 millj. Veghúsastígur — sérh. 160 fm glæsil. fullbúin efri hæö í tvíb. Hentar vel fyrir skrifstofu- eöa íbhúsn. Viöarkl. loft og veggir. Parket ó gólfi. Uppl. á skrifst. Bæjargil — Gbæ. Einbhus á tveimur hæðum, 160 fm + 30 fm bilsk. Húsiö afh. fullb. aö utan, fokh. að inn- an. Afh. júní ’87. Teikn. á skrifst. Verö 3,8 millj. Vantar allar gerðir eigna á skrá_____ Krístján V. Kristjánsson viðskfr. Sigurður Öm Sigurðarson viðskfr. Öm Fr. Georgsson sölustjórí. Til sölu í Hafnarfirði Til sölu er fokhelt parhús á tveimur hæðum, ásamt bílsk. á hornlóö við Ljósaberg i Hafnar- firði. Húsið er skipulagt þannig, að hægt er að nota það sem eina eða tvær (b. Efri hæðin er 131,6 fm, 2 stofur, 2 svefnherb., eldh. o.fl., þ.á m. þvottahús og búr. Bílsk. 36,4 fm fylgir. Neðri hæðin er 120 fm, 2 stofur, 2-3 svefnherb. o.fl. Gott hús á góðum stað. Hugs- anl. að taka góða íb. upp í kaupin. Ath. fyrri hluti Hús- næðismálaláns tilb. tii greiðslu strax. Einkasala. Árni Stefánsson hrl. Mólflutningur. Fasteignasala. Suöurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsímí: 34231. 3ja herb. — Vesturbær Fjársterkur kaupandi hefur beðið okkur að útvega 3ja herb. íbúð í Vesturborginni. Hlíðar eða Fossvogur koma einnig til greina. EldVAMIÐUJNIN 2 77 11 ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 Sverrir Kristinsson, sölustjóri - Þorleifur Guðmundsson, sölum. Þórólfur Halldórsson, lögfr.—Unnsteinn Beck, hrl., sími 12320 Anstnrstræti FASTEIGNASALA Austurstræti 9 Slmi 26555 í hjarta borgarinnar Timburhús, járnklætt ca 140 fm, kjallari, hæð og ris. Séríbúð í kjallara. Húsið er mikið endurnýjað. Nánari upþlýsingar á skrifstofu. ÓlafurÖm heimasími 667177, Pétur Rafnsson heimasími 15891. Lögmaður Sigurberg Guðjónsson. FASTEIGNAMIDLUN SÍMI 25722_ (4línur) !t Fyrirtæki til sölu ☆ TÍSKUVÖRUVERLUN á besta stað við Laugaveg. Góð kjör. ☆ VEITINGASTAÐUR í miðborginni með vínveitingaleyfi. ☆ SÖLUTURNAR vel staðsettir í miöborginni. ☆ BÍLAVERKSTÆÐI í nýju og björtu húsnæði. Góö tæki. ☆ MATVÖRUVERSLUN í austurborginni með sjoppuleyfi. ☆ GRILLSTAÐUR í austurborginni í mjög góðu húsnæöi. ☆ ÞJÓNUSTUFYRIRTÆKI í Ijósritunar- og skrifstofuþjónustu. Mjög vel staðsett í miöborginni. Til afhendigar strax. Við-v ráðanleg kjör. í flestum tilfellum er um mjög sveigjanleg kjör að ræða þar sem hluti kaupverðs er lánaður til 3ja-5 ára á skuldabréfum. Vinsamlegast ieitið upplýsinga. Óskar Mikaelsson, löggiltur fastelgnasali. PÓSTHÚSSTRÆTI 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.