Morgunblaðið - 09.04.1987, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 09.04.1987, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1987 15 fyrirbrigði sem nefndir eru villi- menn. Viðbrögð við andstæðum skoðun- um, eða við einstaklingum, sem bera fram andstæðar skoðanir við skoðanir hópsins vekja upp viðbrögð af slíkum toga. Gott dæmi um slík viðbrögð átti sér stað nýlega hér á landi á fjölmennum fundi kennara, þar sem allur skarinn baulaði, þeg- ar andmælandi hópeflisins, sem ríkti á fundinum, hóf svarræðu sína. Slík viðbrögð eru vel hugsanleg í samfélögum þeirra hópa sem Sag- an telur að hafi verið við líði fyrir daga „harðstjómar". Þá er ekki ótrúlegt að allur skarinn, meðvit- undarlítill og uppfullur af hatri, hafi baulað þegar andstæðar skoð- anir vom látnar í ljósi. Sagan fjallar um samfélög í Bug- anda (Uganda), Tonga, Tahiti og Hawaii, sem höfundurinn telur að hafi tekið breytingum sem hann telur hliðstæðar huglægum breyt- ingum einstaklinga á vissum aldursskeiðum, sbr. Mahler. Kenn- ingar Mahlers eru sá grunnur sem Sagan byggir lýsingar sínar á varð- andi þessar breytingar. Eins og áður segir telur hann að þessi sam- félög hafi verið svo til ter.gslalaus við evrópsk samfélög, þegar ætt- sveita- og ættasamfélagið tók að raskast vegna aukinnar áreitni (sbr. kenningu um aukna árásarhneigð á vissu aldursskeiði) og árásargimi vissra einstaklinga og hópa innan samfélagsins. Það sem er athugavert við þessar kenningar Sagans/Mahlers er að þessi samfélög vom ekki algjörlega einangmð þegar heimildarmenn Sagans um ástand þeirra koma þangað. Buganda hafði haft sam- band við evrópsk og arabísk samfélög löngu áður en Speke kem- ur þangað (J. Spcke: Journal of the Discovery of the Source of the Nile). Af riti Spekes dregur Sagan þá ályktun að hann sé að lýsa hefð- bundnu samfélagi Uganda-manna, þegar hann er aðeins að lýsa ástandi landsins og íbúum þess eins og það meðal annars að fælingarmáttur stefnu flokksins í varnarmálum kæmi fram i því að fæla kjósendur frá því að styðja flokkinn. Hann lýsti stefnu flokksins í vamarmálum svo: „Ráðstjórnarríkin beina kjam- orkuvopnum gegn Bretlandi. Það er rík ástæða til að trúa því, að í átökum við Vesturlönd gætu þau viljað grípa til þessara vopna á hálfri klukkustund. Það em ýmsar leiðir til að koma í veg fyrir þann skelfilega atburð. Sú fyrsta er að Bretland hafi yfír að ráða eigin kjamorkuvopnum — eða ef til vill lífefnavopnum. Önnur er að treysta því að bandalagsríki svari í sömu mynt. Sú þriðja er hlutleysi, sú fjórða uppgjöf. Verkamannaflokk- urinn býður ekki upp á neina þessara leiða. í staðinn virðist hann trúa þeirri kenningu um stríðsátök, að Ráðstjórnarríkin ráðist fyrst á okkur með takmörkuðum hluta vopnabúrs síns og séu síðan nægi- lega kurteis til að viðurkenna ósigur sinn.“ Það þarf engan að furða að kjósendum detti ekki í hug að trúa stefnu af þessu tæi. Enda varð Heller að segja af sér ráðgjafar- starfí sínu daginn sem þessi grein birtist. Eftir för Kinnocks nýlega til Washington er líka Ijóst, að eng- um stjómmálamanni vestanhafs dettur í hug að trúa þessari stefnu, jafnvel eftir þær breytingar sem miðjumenn hafa náð að gera á henni. Þetta dæmi leiðir í ljós þann vanda, sem Verkamannaflokkurinn brezki á við að etja. Að óbreyttum aðstæðum í alþjóðamálum virðist almenningur á Vesturlöndum styðja stefnuna, sem fylgt hefur verið í vamarmálum. Þeir flokkar, sem ganga gegn henni, stefna gengi sinu í kosningum í hættu. Og ýmis- legt bendir til að stjórnarforysta og völd vegi þyngra en einhliða af- vopnun hjá þessum flokkum tveim- ur, sem hér hafa verið nefndir. Það ber þó að taka fram um Verka- mannaflokkinn, að helzti veikleiki hans í vamarmálum er, að leið- toginn trúir á stefnuna. var á þeim tímum, sem hann kom þangað. Engar ályktanir verða dregnar af frásögn Spekes um ein- hverskonar dýrðar-samfélag fyrir daga konungsveldisins í Uganda, þ.e. fyrir ca. 1860. Kenningar Sag- ans um hefðbundið ættsveitaskipu- lag fyrir þá tíma, þegar Evrópumenn komu til þeirra svæða sem Sagan lýsir (á síðari hluta 18. aldar), þ.e. Togo, Tahiti og Ilawaii, eru meira og minna hugarburður, þar sem höfundurinn leiðir líkum að því að þróunin hafí verið í sam- ræmi við kenningar Mahlers um hliðstæða sálarlífsþróun manna og samfélaga. Slíkur hugarburður get- ur verið skemmtilegur en jafnframt mjög vafasamur sem söguleg stað- reynd. Og hvað varðar hið marg- tuggna orð „samfélagsþróun" virðist sem þær breytingar, sem hafa átt sér stað í aldanna rás í mennskum samfélögum eigi sér upptök í hugum vissra einstaklinga, sem hafa séð hefðbundna hluti í nýju ljósi, sem oft þverstangaðist á við hefðbundna reynslu og viðtekin sannindi, nokkurs konar opinberan- ir, án nokkurra tengsla við eðlilega rökhugsun eða þekkingu hvers tíma. Þetta er mjög augljóst í vísindum. Þar komu fram kenningar, sem stönguðust algjörlega á við allar forsendur vísindalegrar rökhugsun- ar á þeim tíma þegar þær komu fram og virðast hafa skotið upp kollinum e.t.v. fyrir tilviljun eða jafnvel einhver mistök. Skammta- kenning Plancks er gott dæmi um slíkt. (Sbr. Michael Polanyi: The Tacit Dimension, N.Y. 1966.) Þrátt fyrir samfélagslegar fant- asíuþróanir Sagans er margt skemmtiiegt að fínna í þessu riti hans. Hann fer mjög víða og dregur upp myndir af ýmsum samfélags- legum þáttum, einkum í frumstæð- um samfélögum. Mannfórnir, barnaútburður, táknmál og mútur eru skoðaðar oft á tíðum í nýju ljósi. Ymsir þessara sérþátta eru bestu kaflar ritsins. Að öðru leyti er inntak ritsins aðeins tilbrigði við frasann „söguleg nauðsyn" og marxíska söguskoðun, réttlætt með hæpnum sálfræðilegum fantasíum frá Mahler og útþynntum Freud. 3» Gódan daginn! Helgi Héðinsson greiðir netin um borð í bát sínum Morgunblaðið/Siih Húsavík: Óveðrið skemmdi grásleppimetin Húsavík. MÁNUÐUR er nú liðinn af grá- sleppuvertíðinni fyrir norðan og hafa gæftir verið litlar og veiði treg framan af. Grásleppan var frekar hrognalítil fyrstu vikuna. I stórviðrinu hinn 31. marz áttu flestir grásleppukarlar mikið niðri af netum, sem fóru illa. Þau fyllt- ust af þara og rifnuðu hjá þeim, sem áttu net yfir slæmum botni. Því hefur mikil vinna verið hjá körl- unum við að greiða net og gera við eftir áhlaupið. Nú er hér bezta veð- ur og veiði að glæðast. Fréttaritari T le' Leygjur og þrek og sérstakir púltímar. Þeir sem vilja koma sér í góða cetingu ó stuttum tíma geta tekið púltíma tvisvar, þrisvar eða fjórum sinnum í viku. J. Passballett fyrir byrjendur og framhaldsnema. Goft nómskeið fyrir alla aldurshópa. VUR Nú er tœkifœrið til að komast í gott form fyrir sumarið. Meirihóttar vornómskeið fyrir alla aldurshópa hefst 27. apríl og verður í 5 vikur. Kennt er alla daga nema sunnudaga, ó morgnana, kvöldin og í hódeginu. Innritun er hafin. Pantaðu strax. i s. lumarskóli. Hringið og fóið upplýsingar um sumarskólann sem er fró 4. júní - 8. júlí. \ SÓLEY JAR Engjateigl 1, símar 687701 og 687801 k Leir nemendur sem voru í vetur og œtla að halda ófram, hafið samband og staðfestið vomómskeiðið. L Jeikfimi tyrir fullorðna og þó sem vilja fara sér hœgt. Leikfimi er holl fyrir börn og fullorðna. Nú er tœkifœri fyrir þó eldri að koma sér í gott form, laga blóðþrýstinginn og bœta meltinguna. Á þessu nómskeiði kennir Aðalheiður Þóararinsdóttir sjúkraþjólfari. I Pamatímar í jassballett Vinsœlu barnatímarnir í jassballett fyrir börn ó aldrinum 7 óra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.