Morgunblaðið - 09.04.1987, Page 17

Morgunblaðið - 09.04.1987, Page 17
+ >1 'imt\ .C flUOAO'JTMMl'í ,G1GAUOVnIDflOM MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1987 er 17 VEJIFOLKSDMS GEGN VALDI FLOKKANNA! •V Nógu lengi hafa menn horft aðgerðarlausir upp á hvernig vald flokkanna hefur gengið gegn vilja fólksins. Nú hefur framkoma hins miðstýrða flokksræðis gagnvart Albert Guðmundssyni fyllt mælinn. Hinn víðtæki stuðningur kjósenda við S listann sýnir, að þeir una ekki alræði lengur og lýsa tugþúsundum saman skömm sinni á mannfyrirlitningu og hroka flokkanna. Með atkvæði sínu nú munu kjósendur kenna flokkunum lexíu og koma um leið til liðs við framboð sem hafnar kreddum og miðstýringu en teflir fram í staðinn frelsi einstaklinganna í frjálslyndu mannúðlegu samfélagi, semrúmar bæði samkeppni og samhjáip. Framboð S listans markar þáttaskil í íslenskum stjórnmálum. Nú fá kjósendur tækifæri til þess að móta gang sögunnar með atkvæði sínu. BORGARJím FLOKKURINN Framboðfyrir frelsi einstaklingsins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.