Morgunblaðið - 09.04.1987, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 09.04.1987, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1987 23 Réttur dagsins Margrét Þorvaldsdóttir / viskubrunni fyrri kynslóða, „ís- lenskum orðskviðum “ er ritað; „Eptir manndyggðum skal mest hvöm virða.“ Þessum sígildu heilræðum fylgir uppskrift af einföldum, nærandi málsverði. Ofnbakaður silungur 1 kg silungur (2 stk.) 1/3 bolli matarolía 1 sítróna — safinn 1 tsk. mustarðs-duft 1 tsk. salt 1 msk. vatn malaður pipar steinselja 1. Silungamir eru þvegnir og þerraðir, flakaðir og beinhreinsaðir en ekki roðflettir. Hvert flak er skor- ið í 2—3 stk. 2. Útbúinn er kryddlögur. Bland- að er saman matarolíu, sítrónusafa, mustarðs-dufti, salti, pipar og vatni. 3. Fiskstykkjunum er velt upp úr kryddleginum og þeim síðan raðað á steikarplötu eða eldfastan disk með roðhlið niður. Fiskurinn grillað- ur í 5—10 mín. eða þar til hann er steiktur í gegn. 4. Fiskstykkin eru pensluð með kryddleginum á meðan á steikingu stendur og þegar þau eru fullsteikt er kryddleginum hellt varlega yfír þau. (Þar er komin fyrirtaks sósa.) 5. Steinselju (ef til er) er stráð yfir steiktan silunginn áður en hann er borinn fram. Hann er svo borinn fram með soðnum kartöflum eða þá léttsoðnum kartöflum, sem síðan eru afhýddar og skomar í sneiðar og léttsteiktar og svo góðu hrásalati. Þyki kostur þessi léttur í maga má auðveldlega bæta úr því með ' léttum ábæti: Perur í karamellusósu 8 pemr, litlar 125 gr sykur 1/4 ltr. vatn 1 dl ijómi v 1 tsk. vanilla 1. Vatn er hitað, sykrinum er bætt út í og útbúinn sykurlögur. 2. Perumar em þvegnar og af- hýddar. Þær em síðan skomar í tvennt og fræ og fræhús fjarlægt. 3. Pemrnar em soðnar í sykurleg- inum þar til þær em orðnar meyrar (10—15 mín.) Þær em síðan færðar upp og sykurlögurinn soðinn niður í karamelluþykkni. 4. Þá er 1 1/4 dl af vatni sett út í karamelluþykknið og suðan látin koma upp. Lögurinn er síðan kældur og settur yfir perumar. 5. Nú má hafa gamla háttinn á og bera þeyttan ijóma fram með pemnum. Það má einnig blanda þeyttum ijóma saman við karamellu- lögin eða þá að bera má pemrnar fram án ijóma. Nú, svo má sleppa öllu umstangi og einfaldlega bera pemmar á borð ósoðnar með hýði og öllu saman. Þetta em allt af- bragðslausnir sem ráðast verða af aðstæðum. Verð á hráefni 1 kgsilungur .... kr. 190,00 1 sítróna ........kr. 11,00 750grperur ......kr. 66,70 kr. 267,70 Fróóleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! SIEMENS Góð og hagkvæm þvottavél • 18 þvottakerfi. •Sparnaðarhnappur. • Frjálst hitaval. •Vinduhraði 600 og 800 sn./mín. •íslenskur leiðarvísir. •Gömlu góðu Siemens- gæðin. Komið íheimsókn tU okkar: Smith og Norland Nóatúni 4, s. 28300. SlWAMAT 276 Framleiðendur kaupmenn í dag er þess krafist aö greinar- góðar innihaldslýsingar fylgi með matar- og drykkjarvörum á markaðnum. Komið til móts við neytendur og látið Bizerba prentarann prenta nauðsyn- legar upplýsingar á límmiðana ykkar. ÞÖKK FYRIR VIÐSKIPTIN SPÍGIPYLSA INMIH.SUINA OG KALFAKJ0T1 SRLT SUINHFITA, KRYDDiSYRAi E300 GDL. LITHREiE 124.RQTUiEFN I. E250 NFERINGARGILDI I 100G: HUITA.13G. FITA 38G.K0LUETNI OG.HITAGIN.- 394 KCAL.i 1781 KJ. a HVERS MANNS DISK PAKKM) 24.09.3^1, sOeuOACue30.09.P5 prentarinn sem hægt er að nota með eða án vogar. Hefur 900 vörutegundir í minninu og prentar 10 línur um innihald á límmiða. Fimm mismunandi stærðir af miðum i boði með eða án strikalykils (EAN/ UPC). heimsþekkt gæðamerki \ Veitum fúslega upplýsingar. Hafið samband sem fyrst. RÖKRÁS — —— itty Bíldshöfða 18 - sími 67 10 20 APTON - SMIÐAKERFIÐ Ef APTON — Smíðakerfið hentar þörfum þínum, af hverju hefur þú þá ekki samband við okkur í dag? Pú gastir litið við hjá okkur eða hringt. Okkur væri sérstök ánægja að gera tillögu að hugmynd þinni síðan gætir þú smíðað þetta sjálf(ur). Við eigum efnið á lager — sjáumst. LANDSSMHDJAN HF. SÖLVHÓLSGÖTU 13-101 REYKJAVÍK • ÁRMÚLA 23-108 REYKJAVÍK SÍMI (91) 20680 • TELEX 2207 GWORKS • PÓSTHÓLF 1388
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.