Morgunblaðið - 09.04.1987, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1987
iMONNAL >
p Jamboreefarar frá Islandi
„*! til FraMdands 1947
FRAN(EI94lSI
í tilefni af því að nú eru
liðin 40 ár f rá því að 96
íslenskir skátar fóru á Jam-
boree — alheimsmót skáta —
verður haldið hóf á Hótel
Loftleiðum föstudagskvöldið
10. apríl.
Fyrsta alheimsmótið — Jam-
boree de la Paix — var haldið
í Frakklandi 9.-18. ágúst 1947
og lögðu Frakkar mikið á sig
til að sýna að endurreisn
Frakklands eftir stríðið væri í
fullum gangi.
Skátar um allan heim höfðu
beðið þessa móts í 10 ár vegna
stríðsins og var eftirvæntingin
mikil. Enda varð þetta Jam-
boree það fjölennasta sem
haldið hefur verið fyrr og síðar,
með um 57 þús. þátttakendum
frá á annað hundrað þjóðum.
Frönsku skátamir lögðu
gífurlega vinnu í skipulagningu
og framkvæmd mótsins. Þama
höfðu þeir reist algerlega nýja
borg á Signubökkum; lagt
vatns- og skolpleiðslur, vegi og
samgönguæðar, jámbraut —
komið á fót mörkuðum og
matvæladreifíngu, hreinlætis-
aðstöðu, póst- og símaþjónustu,
Frá glímusýningu í Maidstone
Á leiðinni heim dvöldu skátamir í 2 vikur I Maidstone í Englandi í boði skátanna þar, sem voru undir
stjóm C. Vanstone. Hann kom svo með hóp enskra skáta til íslands árið eftir. íslensk glíma var sýnd
við varðelda eða þar sem gesti bar að garði. í glímuflokknum vom: Fánaberi Guðlaugur Hjörleifsson
(nú verkfr. Grundartanga), Hjálmar Guðmundsson (kennari Rvík), Jóakim Pálsson (skólastjóri Rvik),
Bragi Friðþjófsson (verkstj. Hafnarf.), Richard Þórólfsson (framkv.stj. Akureyri) og Bergur P. Jónsson
(deildarstj. flugmálastj. Garðabæ). A myndina vantar Þorstein Kristjánsson (versl.m. Rvík) og Þóri
Þorgeirsson íþróttakennara, Laugarvatni, sem einnig vora i glimusveitinni.
sýningartjöldum og pöllum
(vegna
varðelda) o.fl.
íslensku skátamir voru 96,
víðs vegar að af landinu, lang-
stærsti hópurinn, sem sótt
hafði erlent skátamót — og er
enn — ef undan er skilið Nord-
jamb-mótið í Noregi 1975.
Þeir höfðu undirbúið ferð
sína vel og verið forsjálir, því
þeir voru fyrstu viðskiptavinir
Loftleiða, sem pöntuðu 2 flug-
vélar til Parísar. Var þá von á
Skymaster-vél Loftleiða,
Heklu, en hún kom til íslands
17. júní 1947. En svo var rými
takmarkað að mestallan far-
angur varð að senda með skipi
og hver skáti var vigtaður og
varð að minnka farangur ein-
staklinga úr 20 kg í 15 kg.
Famar vom tvær ferðir með
tveggja daga millibili. Það var
enginn asi á ferðamönnum þá!
Fararstjórar vom Páll Gíslason,
Hermann R. Stefánsson og
Vilbergur Júlíusson.
Vilbergvr Júlíusson ogPáll Gísla-
son hafa ttkið frásögn þessa
saman.
r**i
t
<
1. röð t. f. v. (sitjandí): Jón P Guðmuntlsson. Kcflavík, Gunnar H Jónsson fuiitrúi.
lsafirði. Bragi Eínarsson premari Garðabx. Giaíur L. Kristjánvson tóni.m . Rvfk, Heígí
Guðmundvson dr. phil., Rvík. Ögmundur Frimanrisson verkstj.. Kópavogi, Jón Þórðar-
son u'ra fsafirði). Kópavogí. Baldur Gunnarsson styrim.. Hafnarfirði. Ólafur Órn Arnar-
son lækmr. Rvík. Þór Þorsteins versl.ro . Rvfk. Þórarinn Haraldsson, Kefiavík, Elías V.
Ágústsson (frá ísafirði), Rvík, Sigurbjörn Torfason. Hafnarfirðí. Konráð Eyjólfsson (v.
heimílisfang), Valgarð Jónsson. búsettur í Bandaríkjunum. Arni Ölafsson flugm., Rvík.
Arngrímur Sigurðsson kennari. Rvík
2. roð t. f. v.: íngvi Hjórieifsson rafv.m.. Rvtk. Jón Tómasson forstj.. Kefiavík.
Kristján Haligrímsson (frá Akureyri- t), Guðmundur Pétursson ókukennari. Rvík,
Pórir Þorgeirssrvn kennari. Laugarvatni, Þorsteinn Bergmann kaupm . Rvfk, Hermann
Bridde bakaram., Rvík. Vilbergur Júlíusson skólastjóri. Garðabx, Páli Gislason yfir-
Ixknir. Rvfk, Hermann R. Stefánsson danskennari. Rvfk. Marteinn Arnason bóksali.
Keflavík, Heigi S Jónsson (frá Kefiavík - t), Guðmundur Ástráðsson skriíst.m., Rvík,
Pétur Maack (frá Rvík - t). Guðmundur Magnússon (frá Rvík - t). Jóakim Pálsson
fyrrv skólastjóri. Rvík. Skarphéðinn Össurarson fiðurbóndi. Rvík.
3. röð t. f. v..- Guðjón Á. Sígurðsson póslafgr m , Rvfk, Bergur P Jónsson deildarstj..
Garðabx, Richard Pórólfsson framkv stj. Akureyri. Jón Kr. Gunnarsson framkv.stj..
Hafnarfirðí, Jóhann H Sveinsson bifvélav., Rvík. Gunnlaugur B. Daníelsson sðlufull-
trúi. Rvflc. Eiríkur Stefánsson húsasm.m , Rvík, Alexander Magnússon (frá Keflavík-
t), Ingvar Kjartansson læknir. Garðabæ, Ragnar J Einarsson (frá Rvík - t), Bjarni
Einarsson húsg.sm., Rvfk, Eiríkur Oddsson versS.m , Rvík, TómasTómasson (sendi-
herra í Moskvu), Rvík, Ásgeir Bjarnason (Kópavogi - t), Guðmundur Pálsson leikari,
Rvík. Sigmundur Guðmundsson flugumf.stj., Rvík. Werner Rasmusson apótekari. Rvfk.
Hörður Guðmundsson húsg.sm.. Haínarfirðí. Bíarki Magnússon læktiír. Rvík, Öskar
GuðlaugssonTfrá RsTk- t). Höskuldur Þórðarson (frá Kcflavík). Selljurnarnesi. Bragi
Geirdal. Rvík,Kristján Arngrímsson leiðs.m., Rvík. Pétur I. Ingason, búsettur í Eng-
landi. Bragi Friðþjófsson verkstj., Hafnarlirði.
4. róð t. f. v.: Aðalsteínn Sigurðsson rafv , Rvík. Jón Magnússon hrl.. Rvfk, Guð-
laugur Hjórleifsson véiav.fr.. Rvfk. Ingóifur Lilliendahl apótekari. Rvík. Björn St
Bjartmarz skrifst .m.. Rvfk, Gísli Björnsson hreppstjóri. Grund í Eyjafirði. Þorsteirm
Kristjánsson íorstj., Rvfk, Björn Björnsson póstmeistari, Rvik. Arnbjörn Ölafsson
skrifst.m., Keflavík, Kjartan B. Kjartansson ffrá fsafirði - t ). Pórarinn Guðmundsson
deildarstj., Rvík, Sigurður Bjarnason kennari. Rvfk, Árrii Þ Þorgrímsson flugumf.stj ,
Keftavík, N’iels HalldÓrsson verðl.eftirl.m.. Akureyri. Jónas Magnússon (sparisj.stj.
Patreksfirði - t ). Magnús Jónsson húsasm.m.. Keftavík. Magmis Konráðsson (frá
ísafirði - t). Johann Fr. Sigurðsson. svæðisstjóri skrifst. Flugleiða, London. Ólafur H.
Jónsson flugumf.stj.. Rvík.dr Gunnar Sehrarn alþrn., Rvík, Valgarður Frímann (frá
Akureyri, heimilisf. óþekki).
A myndina vantar: Arnbjörn Kristinsson bókaútg.. Rvfk. Bóðvar Svcinbjörnsson
forstj., ísafirði, Fcirík Jóhannesson (frá Hafnarfirði - t). Garðar E Fcngcr versl.m.,
Rvík, Geir Zoega framkv.stj.. Rvfk. Gunnar Þorsteínsson byggingafr . Rvík. Hauk
Jónasson kaupm., Síglufirði. Hjálmar Guðmundsson kennari. Rvi'k, Peiur F.gger/ (frá
Rvfk - + ) og Sigurjón Kristinsson kennara, Rvík (úO)
i.josm : Guðmundur Hannesson
C)
■m
ffl
3
•9
Þ
X
i í N C E 1 I 9 4 7