Morgunblaðið - 09.04.1987, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 09.04.1987, Qupperneq 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1987 Islenskar þjóðsögnr á þrem tungumálum ÚRVAL íslenskra þjóðsagna og ævintýra er nú komið út hjá Ice- land Review á ensku, þýsku og frönsku. Hjónin May og Hallberg Hallmundsson völdu og þýddu sögurnar í ensku útgáfunni, sem er nýútkomin og ber nafnið Ice- landic Folk and Fairy Tales. Dr. Hubert Seelow valdi og þýddi sögur í þýsku útgáfuna, Sagen und Marchen aus Island. Prófess- or Régis Boyer þýddi úrval sitt úr íslenskum þjóðsögum á frönsku og gaf hcitið Contes Populaires d’Islande. Mynd- skreytingar í bókunum eru eftir Kjartan Guðjónsson listmálara. Sjúkralið- ar fagna „Hvergi opnar þjóð hjarta sitt jafn berlega og í alþýðufrásögnum og þjóðsögum," segja May og Hall- berg Hallmundsson í upphafi inngangs síns að þjóðsagnabókinni. Þýðendurnir eru allir sammála um að óvenjuleg innsýn fáist í íslenskt þjóðlíf fyrr á öldum, með því að lesa þjóðsögumar. í þeim lýsir al- þýðufólk dýpstu þrám og mestu skelfingu sinni á myndrænan hátt. Þjóðsagnaúrvalinu er í hverri útgáfu skipt í kafla samkvæmt eðli og efni sagnanna, eftir því hvort greint er frá álfum og tröllum, draugum og galdramönnum, synd- umm og hreinlífum eða öðru frásagnarverðu. í hverjum kafla er um tugur frásagna eða rúmlega fjörtíu þjóðsögur alls í bókinni. Hverri útgáfu fylgir inngangur þýð- enda og aftast eru skýringar á ýmsum séríslenskum fyrirbærum. Ferðabær með kynn- ingu á Hvammstanga Vorvaka V-Húnvetninga verður 16.-18. apríl Hvammstanga. HIN árlega Vorvaka Vestur- Húnvetninga verður haldin dagana 16.—18. apríl næstkom- andi. Vorvakan er sambland þjóðlegs fróðleiks, listsýninga, söngs og fleira. I tilefni þess verður ferðaskrifstofan Ferða- bær á Steindórsplani í Reykjavík með kynningu á möguleikum sem Hvammstangi hefur upp á að bjóða fyrir ferðamenn. Kynningin verður á morgun, 10. apríl, frá klukk- an 13 til 18. A kynningunni verður lögð áhersla á góð tjaldstæði, stórglæsilega sundlaug með gufu- baði og heitum pottum, glænýtt hótel, fjölbreytt mannlíf og margt fleira. Á örfáum árum hefur öll að- staða til móttöku ferðamanna stórbatnað á Hvammstanga, enda leggja heimamenn mjög aukna áherslu á að ná til ferðafólks sem fer um þjóðveg númer 1, saman- ber skiltastríðið síðastliðið sumar. Frá hringveginum eru aðeins 6 km til Hvammstanga. Karl Frá Hvammstanga. Morguiiblaðið/Snorri Snorrason JC Borg og Reykjavík: Rökræðukeppni á Hótel Borg* JC Borg og JC Reykjavík halda undanúrslitakeppnina í RE rök- ræðueinvígi JC Islands að Hótel Borg í dag, fimmtudag, kl. 20. Ollum er heimill aðgangur. Fulltrúi JC Borg verður Þórólfur Halldórsson og Gísli B'.öndal tekur þátt í rökræðunum fyrir hönd JC Reykjavík. Umræðuefnið verður hvort prestar þjóðkirkjunnar skuli framvegis verða launaðir af söfnuð- unum og mælir Gísli með því fyrirkomulagi, en Þórólfur andmæl- ir. Umræðustjóri verður Bjarndís Lárusdóttir. Á undan keppninni sjálfri er boð- ið til almennrar kynningar á starf- semi JC félaganna. Þá verða skemmtiatriði og er Ómar Ragnars- son einn þeirra sem fram koma. Fréttatilkynning. AFS á íslandi: Tilverukvöld í Risinu SAMTÖKIN AFS á íslandi standa fyrir „Tilverukvöldi" fimmtu- daginn 9. apríl kl. 20.30 i Risinu, Hverfisgötu 105. „Tilverukvöldin" eru nýbreytni í starfí AFS og er ætlunin að á þeim kvöldum verði fjallað um lífið og tilveruna í hinum ýmsu löndum. Þetta fyrsta kvöld verður helgað líflnu í Suður-Ameríku og hefst eins og áður segir kl. 20.30. arangri í kjara- baráttunni STJÓRN Sjúkraliðafélags ís- iands fagnar þeim árangri sem náðst hefur i kjara- og réttinda- baráttu sjúkraliða. Stjómin beinir þeim tilmælum til sjúkraliða að þeir falli frá uppsögn- um sínum, um leið og hún þakkar öllum þeim er lögðu henni lið fyrir aðstoðina. (Fréttatilkynning) Herreybræður. Evropa í kvöld og næstu tvö kvöld: Herrey-bræður skemmta SÆNSKU bræðurnir Herrey sem unnu Evróvisionsöngkeppnina árið 1984 munu i kvöld, annað kvöld og laugardagskvöldið skemmta í diskótekinu Evrópa. Bræðumir þrír, þeir Louis, Ric- hard og Michael Herrey hafa gert það gott frá því þeir sigruðu í Euró- visionsöngkeppninni. Þeir hafa geflð út þijár 12 lagaplötur sem hafa selst í 1,2 milljónum eintaka. Plötur þeirra bræðra hafa einkum selst á Norðurlöndunum, Póllandi, Þýskalandi, Hollandi og í Sovétríkj- unum. Herrey hafa haldið fjölmarga tónleika í sömu löndum og plötur þeirra hafa selst best og alls hafa þeir komið fram fyrir meira en milljón manns. Til dæmis settu þeir fjöldamet í Tívolí í Kaupmannahöfn, þegar 51 þúsund manns sóttu tón- leika þeirra fyrir skömmu. Röng* tafla með verð- könnun VEGNA mistaka hjá Verð- lagsstofnun birtist röng tafla með hlutfallslegum samanburði á meðalverði 113 vörutegunda í matvöru- verslunum á höfuðborgar- svæðinu, í Vestmannaeyj- um, við Isafjarðardjúp og á sunnanverðum Austfjörð- um. Meðalverð á höfuð- borgarsvæðinu var ávallt sett sem 100 og meðalverð á öðrum stöðum reiknað út í hlutfalli við það. Verðlags- stofnun hefur nú sent frá sér rétta töflu og birtist hún hér. HLUTFALLSLEGUR SAMANBURÐUR (Meðalverð á höfuðborgarsvæðinu er sett sem 100, og meðalverð á öðrum svæðum reiknað út í hlutfalli við það). Puóoraytur Hrókkbrauð Kn Ptlllbory'i SltM Sbáiykur 2kg Moiitykur Damukkar *Akg Dansokkar bnin ’Akg Flóraykur Dmtukkir 'Akg HaframJÖI OU 950 g Hfitgrjón Rlv*r rlc* 4S4g Hritgrjóo UncU Bm» 454 g Spaghrttl Honig 250 g Ri»p PiIO 142 g Ratp Nma 160 g Jaui artraiart 200 g Saltkai niti 200 g Kramkai Frón 200 g Marytand cookiaa 150 g Komflokt Kailogs 375 g pakki Komflaka Kalloga SOOgpakkl ChMftoa 7 w Pufla 12 w VtttmannMyjsr 111,9 106,4 104,1 109,6 106,7 118,0 120,5 131,1 131,9 106,0 107,3 110,4 111,8 107,2 109,1 110,8 108,6 113,7 115,1 íufjar&ardjúp 116,6 109,5 107,8 123,8 107,0 103,4 113,3 117,1 115,5 107,3 92,5 112,7 111,2 103,7 111,6 108,7 105,6 113,8 114,2 Sunnanver&ir Austfir&ir 113,2 108,8 107,0 107,4 99,8 109,7 111,6 112,8 122,1 108,0 109,2 106,8 114,1 106,2 113,9 111,6 112,1 115,0 115,5 *pp*' sinuufl Trópt 0.2SI Sva« 0.2SI Egg ibókkum Ikg Smjörvi 300g Sótbióma 400 g Mayonaia Gunnart ♦00 g Þorakatyai lyalM 220 g Fiakt- bollur Ora 820 g Flafc- buftingur Ora 800 g Sardinur ioliu K Jónaaon IMg Sardmur ioIiu Ora 106 g Granar baunir Ora 450 g RauftfcAI K.Jónsson 450 g dós Tómataóaa Libby's 340 g Sinnap SS 200 g Borftsalt Carebos 750 g Borftsalt Kstls f kg poki Maiskom Ora 430 g Niftursoftmr bi. Avaitlr Ardmona 825 g Vastmannaeyjar 104,4 113,0 107,6 101,6 102,0 112,7 107,7 104,5 105,4 107,8 104,6 111,6 110,7 112,7 106,1 109,0 115,4 110,0 104,8 lufjar&«rd|up 108,6 115,8 117,4 104,0 102,0 107,7 109,7 103,2 103,4 103,9 102,9 109,1 110,9 109,4 109,7 113,1 113,0 106,7 110,0 Sunrtanveröir Austfir&ir 116,2 123,9 110,8 103,2 102,6 111,4 108,9 102,7 103,3 109,7 106,7 111,5 108,3 101,3 107,7 109,8 115,5 107,8 115,0 Appat- ■muaati Topp 11 App* ■inuaafl Egilt 0.981 Franakar kartðflur Franamann 700 g Franakar kartóflur Pyfckvabaajar 700 g Kartóflu- flógur Maarud 100 g Kaffi Braga (gulur) tkg Kafll Braga (gulur) 250 g Kaffl Braga Coiumbia 250 g Kaffl Kaabar Dilatto 250 g Kafli Kaatwr Rió 250 g Ta 25gria)ur Kakó Flóra 200 g Kakómatt Naaqulk 400 g Blómkáls- supa Maggl Baarnais- sóaa Toro Avsite- supa Vilkó BIAbarje- tupa Vilkó Karameflu- buftingur Royal 90g Bernamatur Gerber rrVAvöitum 128 g Vestmannaeyjar 103,3 103,8 105,0 111,5 119,8 102,4 101,3 102,3 100,8 99,7 102,9 121,2 110,1 107,4 111,7 109,9 110,9 104,3 108,5 isafjar&ardjúp 108,5 119,0 127,5 112,2 113,0 102,5 104,4 109,0 101,1 100,7 108,0 108,1 108,4 98,3 107,6 105,5 101,3 96,8 111,9 Sunnanver&ir Austfir&ir 112,0 109,3 116,5 112,0 111,5 103,3 103,2 105,2 101,8 102,4 105,8 114,2 108,6 105,2 112,9 106,4 105,3 113,0 108,9 Cocacoia 30 el Cocacoia VAI DiatPapai 33 ddóa Appalain Egiia 25 el Slnaicó 25 cl Savanup 33cldóa Papaicoia Ittl Appalain Egila 1VS1 Pilsnar Egila 33 d Lagaröl Sanltaa 33 d Pllanar Cartabarg Itght 50 d dós Pilsrwr Prlppa SOcfdós Suftuaukku- lafti Sirius 100 g Átaukku- lafti Sirius stórt Siikku laftikai Prins póló stórt Opalpakkl Brjóat- sykurpoki frANóa Pralín Tyggigummi Wrlglay'B 7 plólur Þvofte- duft Ajai 20 dl Vestmannaeyjar 137,7 114,0 116,3 131,7 130,4 114,9 118,5 110,9 117,7 113,6 103,7 118,2 101,8 95,7 103,0 102,8 98,4 116,3 106,3 ísafjar&ardjúp 140,2 121,1 120,1 143,9 142,4 118,4 121,5 120,3 128,3 121,3 106,0 119,4 104,3 98,9 104,1 97,8 101,0 99,8 106,6 Sunnanveröir Austfiröir 125,7 118,4 120,8 134,9 136,2 119,3 117,9 117,8 121,4 117,0 96,9 117,2 106,5 102,2 111,3 103,0 102,9 106,5 108,1 Pvotta- óofl BoM3 930 g Þvotts- duft C-11 650 g Pvo«a- duft Diian 900 g Pvotta- duft íva 550 g Þvotta- duft Miida 700 g Þvotta- duft Sparr 700 g Pvotta- duft Vai 700 g Mytúngir- atni Dun 11 Upppvotta- Eitra ait- rónulógur 570 ml Uppþvotta- lógur Hrainol grant 0.SI Uppþvotta- lógur Lui liquld 500 ml úpppvotta- lógur Vai ait- rónudmur 660 g Upppvotta- lógur Pvd 505 g Handaapa Lui •59 Pvottaafni fyrir upp- pvottavéiar Upp 600 g Rmtiduft Vkn 500 g Rrastiduft Ajai skurapuhrar 500 g Rastilógur Ajai maftsaimiafc piua 750 mi Rjaatdóguf Handy Andy 500 ml Vestmanneeyjar 99,7 104,5 97,7 102,5 107,0 103,8 111,5 103,3 105,6 104,3 102,7 108,9 101,1 109,0 103,0 111,0 102,4 109,8 103,3 Isafjaröardjúp 111,0 106,0 84,9 101,5 109,2 102,5 107,6 106,2 108,3 105,0 115,8 108,1 106,3 107,1 104,9 110,5 108,7 109,1 106,1 Sunnanveröir Austfirðir 109,0 108,3 97,9 103,1 110,3 113,4 108,8 108,8 , 107,6 107,1 103,9 108,8 103,5 108,6 106,2 109,7 98,2 112,8 106,1 Rastilógur Prtf 550 ml Bón WF5gg 570 mi Klóaatt- pappw 2 ruliu/ Etdhua- rullur 2 rullur Ptastpokar Ptaatprent no.10 Ptastpokar Plastprent no. 15 Alpappir Bacofoii 4.5 m tóng 30 cm braift Tannkrem Colgata (luor 50 ml Tannkram Coigata tluor 75 mi Harnarlng Man 250 mi kivea kram S«B Barnapuftur Johnson 100 g Rakkram GiUatta Itúpum fOOml RakvAi Gillatta contour RakvAiabióft Qillatta contour 5 stk. i pk. RakvAiablöft Gillatla GU 5 atk. i pk. Dömubindi Lotus tutura lOatk. Dómubtndi Johnaon Vaaprt tOstk. Veatmannaeyjar 108,3 97,0 113,9 114,8 111,6 108,1 110,2 105,9 106,8 102,5 104,7 106,0 110,4 100,6 96,6 103,2 106,2 104,0 iMljafftjrdjúp 109,7 100,0 110,5 115,3 106,7 109,2 108,2 111,1 107,9 100,5 93,2 105,0 93,7 98,8 97,0 100,1 112,2 105,5 Sunnanveröir Auetflröir 107,5 112,3 113,0 115i8 106,6 106,9 109,8 106,8 100,7 104,5 102,1 95,4 104,5 106,8 100,5 100,2 108,8 108,7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.