Morgunblaðið - 09.04.1987, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 09.04.1987, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1987 47 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar □ Sindri 5987497 = 2 í Rvík. □ Helgafell 5987497 VI - 2 I.O.O.F. 5 = 168498 'h = 5.h. I.O.O.F. 11 = 168498V2 = Myndakvöld Mynda- og kaffikvöld i Templara- höllinni i kvöld kl. 20.30. Reykjavíkurdeild Bindisfélags ökumanna. Hvítasunnukirkjan Fíladelfia Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. §Hjálpræóis- herinn ) Kirkjustræti í f dag kl. 17.00 veröur barnasam- koma og kl. 20.30 almenn samkoma. Majórshjónin Inger og Einar Höyland frá Noregi ásamt fleirum syngja og tala. Allir velkomnir. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Ferðir um páska 16.-20. apríl 1) Landmannalaugar — skfða- gönguferð (5 dagar). Gengið á skíðum frá Sigöldu (25 km) inn í Laugar. Séð verður um flutning á farangri. Snjóbíll og snjósleði fylgja hópnum. Gist í sæluhúsi F[ í Laugum. Þar er hitaveita og notaleg gistiaðstaða. 2) Þórsmörk (5 dagar). Gist i Skagfjörðsskála/Langadal. Gönguferðir um Mörkina. Skag- fjöðsskáli er upphitaður, þar eru tvö eldhús og setustofa. 3) Snæfellsnes — Snæfellsjökull (4 dagar). Gist í svefnpokaplássi á Arnarstapa. Gengið á Snæ- fellsjökul. Aðrar skoöunarferðir eftir aðstæðum. 4) Þórsmörk, 18.-20. apríl (3 dagar). Brottför í allar ferðirnar er kl. 08. Upplýsingar og far- miðasala á skrifstofu Ferða- félagsins, Öldugötu 3. Það er vissara að tryggja sér farmiöa tímanlega. Ferðafélag fslands. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almennur biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. I kvöld kl 20.30 er almenn sam- koma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42. Mikill almennur söngur. Hljómsveitin leikur og Samhjálp- arkórinn tekur lagiö. Samhjálparvinir gefa vitnisburöi mánaöarins. Allir eru hjartanlega velkomnir. Samhjálp. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag 12. aprfl 1) Kl. 10.30 Strflisdalur um Kjöl að Fossá/skíðaganga. Ekið verður að bænum Stíflis- dal, gengið þaðan upp á Kjöl og komið niöur hjá Fossá í Kjós. Verð kr. 600. 2) Kl. 13.00 Reynivallaháls - Fossá Ekið að Reynivöllum i Kjós, gengiö þaðan um Kirkjustíg yfir Reynivallaháls að Fossá. Verð kr. 600. Brottför frá Umferöarmiöstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bil. Frrtt fyrir böm í fylgd fullorðinna. Ferðafélag íslands. Samkoma f kvöld kl. 20.30 f Langagerði 1. Hjónin Gréta og Þorvaldur Halldórsson koma i heimsókn. Bænastund í lok sam- komu. Allir hjartanlega velkomnir. Páskavika Fimm dagar í Skálafelli. Krakkar lærið á skíði í Skálafelli um páskana. Skiðakennsla, kvöld- vökur, sundlaugarferðir, skíða- keppni, leikir, glens og gaman. Innifalið er gisting, matur, rútu- ferðir og fl. Allir velkomnir. Innritun í félags- heimili KR við Frostaskjól, fimmtu- daginn 9. april milli kl. 20.00- 22.00. Stjórnin. UTIVISTARFERÐIR Myndakvöld Útivistar verður í Fóstbræðraheimilinu Langholts- vegi 109 kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá: Páskaferðirnar kynntar og sýndar myndir úr fyrri páska- ferðum t.d. frá Snaefellsjökli og Snæfellsnesi, gönguskiöaferö í Esjufjöll, Öræfum og Skaftafelli, snjóbílaferðum á Vatnajökli, Þórsmörk o.fl. Sýndar verða myndir úr sumarleyfisferð í Lónsöræfi og eftir hlé mun Emil Þór Sigurðsson sýna myndir teknar úr flugvél yfir Land- mannalaugum, Veiöivötnum og Þórsmörk. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. Útivist. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Ferðir um páska 16.-20. aprfl: 1. Landmannaiaugar — skfða- gönguferð (5 dagar). Gengið á skiðum frá Sigöldu (25 km) inn i Laugar. Séð verður um flutning á farangri. Gist i sæluhúsi F.l. i Laugum. Þar er hitaveita og notaleg gistiaöstaða. 2. Hlöðuvellir — skfðagöngu- ferð (5 dagar): Gengiö frá Gjábakka. Gist í sæluhúsi F.f á Hlöðuvöllum. Þátttakendur að- eins 14 manns. 3. Þórsmörk (5 dagar). Gist i Skagfjörösskála/Langadal. Gönguferðir um Mörkina. Gisti- aöstaða eins og best veröur á kosið. 4. Snæfellsnes — Snæfellsjök- ull (4 dagar). Gist í svefnpoka- plássi á Arnarstapa. Gengið á Snæfellsjökul. Aðrar skoðunar- ferðir eftir aðstæöum. 5. Þórsmörk — 18.-20. aprfl (3 dagar). Brottför i allar ferðirnar er kl. 08.00. Upplýsingar og farmiða- sala á Skrifstofu F.I., Öldugötu 3. Það er vissara að tryggja sér farmiða tímanlega. Ferðafélag islands. VEGURINN \y Kristið samféiag Þarabakki 3 Almenn vakningarsamkoma i kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Vegurinn. AD-KFUM Fundur í kvöld í Safnaðarheimili Seljasóknar, Tindaseli 3 kl. 20.30. Fundarefni: Tengsl KFUM við þjóðkirkjuna. Hugleiðing: Séra Valgeir Ástráðsson. Allir karlar velkomnir. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. National olfuofnar og gasvólar. Viðgerðir og varahlutaþjónusta. Rafborg sf., Rauöarárstíg 1, sími 11141. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Fjármagn íboði Gamalgróið fjársterkt fyrirtæki í Reykjavík óskar að kaupa hlutabréf í eða á annan hátt leggja til fé í arðbæran atvinnurekstur. Einnig kemur til greina að fjármagna að hluta eða öllu leyti nýjar ferskar framleiðsluhug- myndir. Skilyrði fyrir þátttöku eru þau að viðkomandi fyrirtæki geti með auknu fjármagni skilað viðunandi arðsemi og að núverandi rekstrar- aðilar vilji starfa áfram við reksturinn. Upplýsingar, sem farið verður með sem algjört trúnaðarmál, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. aprfl merktar: „Fjármagn — 2138". Járnabeygivél Óska eftir að kaupa járnabeygivél, þarf að geta beygt k-25 og hafa hjól með 50 cm þvermáli. VERKTAKAR HF. PVfi Skeifunni 3f, II ■ simi 687787. Útboð Veiðarfæri hf., Siglufirði, auglýsa hér með eftir tilboðum í að steypa undirstöður og botnplötu fyrir netastöð sem á að rísa á Hafnarbryggjunni á Siglufirði. Útboðsgögn fást afhent á Verkfræðistofu Siglufjarðar, Aðalgötu 34, Siglufirði gegn 1.000 kr. skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð mánudaginn 27. apríl 1987. Veiðarfæri hf., Siglufirði. iftrBBunBBðntfÉiHc ísumds LAUGAVEGI 103, 105 REYKJAVlK, SlMI 26055 Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar skemmdar eftir umferðaróhöpp: Fiat Uno45 árg. 1984 Daihatsu Charmant árg. 1982 Toyota Cressida árg. 1978 Fiat Regata árg. 1984 Honda Civic árg. 1983 Nissan Sunny Coupe GL árg. 1985 Mazda 626 2000 árg. 1984 VW Derby árg. 1978 Lada Sport árg. 1981 Citroen BX árg. 1986 Honda Prelude árg. 1983 Bifreiðarnar verða til sýnis á Funahöfða 13 laugardaginn 11. apríl frá kl. 13.00-17.00. Tilboðum sé skilað til aðalskrifstofu, Lauga- vegi 103, fyrir kl. 17.00 mánudaginn 13. apríl. Brunabótafélag íslands. Skattskrá Reykjavíkur fýrirárið 1986 Skatta-, útsvars-, launaskatts- og söluskatts- skrár fyrir árið 1986 liggja frammi á Skatt- stofu Reykjavíkur 9. apríl — 22. apríl 1987 að báðum dögum meðtöldum kl. 10.00 til 16.00 alla virka daga nema laugardaga. Athygli er vakin á því að enginn kæruréttur myndast þótt álögð gjöld séu birt með þess- um hætti. Reykjavík, 8. apríl 1987. Skattstjórínn í Reykjavik, Gestur Steinþórsson. ýmislegt Peningamenn takið eftir! Fyrirtæki óskar eftir aðila til fjármögnunar í formi lána og til kaupa á vöruvíxlum. Mjög arðvænleg kjör í boði. Tilboð merkt „Topp gróði" leggist inn á auglýsingadeild Mbl. sem fyrst. húsnæöi óskast Fjölskylda utan af landi 5 manna fjölskylda óskar eftir 4ra-5 herb. íbúð til leigu á Reykjavíkursvæðinu eigi síðar en 1. júní. Góðri umgengni heitið og fyrir- framgreiðslu. Upplýsingar í síma 95-1461. Rafvirki um þrítugt óskar eftir íbúð til leigu sem fyrst. Er einn í heimili. Góðri umgengni og skilvísum • greiðslum heitið. Uppl. í síma 32602 eftir kl. 10. á kvöldin. Til leigu skrifstofuhúsnæði í virðulegu húsi í Kvosinni, sem er allt nýupp- gert. Um er að ræða hæð u.þ.b. 50 fm og rishæð 40 fm sem hentar vel til fundahalda. Hentugt fyrir félagasamtök eða aðra álíka starfsemi. Lysthafendur vinsamlega leggi inn tilboð merkt: „V G 5“ á auglýsingadeild Mbl. Skrifstofuherbergi 33 fm skrifstofuherbergi í Holtunum til leigu frá 15. apríl nk. I Upplýsingar í síma 16016.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.