Morgunblaðið - 09.04.1987, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 09.04.1987, Qupperneq 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1987 L raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Gott fyrirtæki í Reykjavík Af sérstökum ástæðum er til sölu nýstofnað bílaþjónustufyrirtæki sem um fyrirsjáanlega framtíð verður eitt á markaðnum. Viðskiptavinir geta verið 10.000-20.000 at- vinnubifreiðar. Fyrirtækið er í tryggu leiguhúsnæði næstu 4 árin. Tæki og véiar ásamt „goodwill“ er metin á 4,5 millj. sem greiðast má að mestu á næstu 4 árum. Fyrirtækið býður upp á gífurlega tekjumögu- leika og gæti borgað sig upp á næstu 2 árum. Vinsamlega sendið nafn og heimilisfang og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. fýrir 30. apríl merkt: „Bílar — 837“. Kosningamiðstöð D-listans íValhöll I dag, fimmtudaginn 9. apríl verða frambjóðendurnir Birgir isleifur Gunnarsson, María Ingvadóttir og Sigriöur Arnbjarnardóttir i kosn- ingamiðstöð D-listans í Valhöll frá kl. 17.00. Lítið inn og ræðið málin. Leikaðstaða fyrir börnin og kaffi á könnunni. Sjálfstæðisflokkurinn. Álftnesingar Sjálfstæöisfélag Bessastaöahrepps boðar til almenns stjórnmálafundar föstudaginn 10. apríl kl. 20.30 að Bjarnarstöðum. Ræðumenn: Matt- hías Á. Mathiesen, Ólafur G. Einarsson, ^ Gunnar G. Schram, Hk. Ásthildur Pétursdóttir og Erla Sigurjónsdóttir. Kvöldkaffi. Allt stuðningsfólk velkomiö. Stjórnin. Akranes — Borgarfjörður Sjálfstæðiskvenna- félagið Báran, Akranesi, heldur al- mennan fund í Sjálf- stæðishúsinu við Heiðabraut, laugar- daginn 11. apríl kl. 14.00. Gestir fundarins verða Sigríöur Þórð- ardóttir og Kristjana Ágústsdóttir. Konur eru hvattar til að mæta vel og taka meö sér gesti. Egilsstaðir — Austurland Framtíð þín ífjórðungnum Óðinn, félag ungra sjálfstæðismanna á Austurlandi, efnir til ráðstefnu um byggðamál. Ráð- stefnan verður haldin í Hótel Vala- skjálf á Egilsstööum laugardaginn 11. apríl nk. og hefst hún kl. 14.00. Ráð- stefnan er öllum opin. Dagskrá: • Setning: Bóthildur Sveinsdóttir, formaður Óðins. • Ávarp: Sverrir Hermannsson, menntamálaráðherra. • Byggðastefna ungs fólks: Árni M. Mathiesen, dýralæknir, Hafn- arfirði. • Framtíðarmöguleikar f menntamálum: Inga Jóna Þórðardóttir, aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra. • Bættar samgöngur — forsenda byggðar: Theodór Blöndal, fram- kvæmdastjóri, Seyðisfirði. • Forsenda öflugs atvinnulffs: Kristinn Pétursson, framkvæmda- stjóri, Bakkafirði. Almennar umræður. Ávarp og ráðstefnuslit: Egill Jónsson, alþingismaður. Ráðstefnustjóri: Gunnar Vignisson, skrifstofustjóri, Fellabæ. Allir velkomnir. Óðinn, FUS á Austurlandi. Félag sjálfstæðismanna í Langholtshverfi - Opið hús - Opið hús verður í félagsheimilinu, Langholtsvegi 124, laugardaginn 11. apríl kl. 14.00-17.00. Frambjóðendur koma við. Sjálfstæðismenn og aðrir íbúar hverfisins eru hvattir til að líta inn, þiggja veitingar og ræða málin. Stjórnin. Hornfirðingar — Austur- Skaftfellingar Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins í Austur-Skaftafellssýslu er í Sjálfstæðishúsinu á Höfn og verður opin fyrst um sinn sem hér segir: Mánudaga-föstudaga kl. 20.00-22.00 Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00-19.00. Sjálfstæðisfólk er hvatt til þess að lita inn. Alltaf heitt á könnunni! Vestmannaeyjar Sjálfstæðiskvennafélagið Eygló heldur fund i nýja salnum á Vest- mannabraut 28 i kvöld 9. aprfl kl. 20.30. Ávörp flytja kvenframbjóðendur Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi: Amdís Jónsdóttir, Drífa Hjartardóttir og Helga Jónsdóttir. Fjölmennið og hafið með ykkur gesti. Ámi fyrír Eyjar. Sjáifstæðiskvennaféiagið Eygló. X-D X-D Kosningamiðstöð D-listans íValhöll Heitt á könnunni allan daginn frá kl. 10.00. Leikaðstaða fyrir börn. Lítið inn og ræðið málin. Herðum sóknina sjálfstæðismenn. Sjálfstæðisflokkurinn. Almennur félagsfundur Sjálfstæðiskvennafélagið Vörn á Akureyri heldur almennan félags- fund fimmtudaginn 9. april i Kaupangi við Mýrarveg kl. 20.30. Fundurinn átti að vera 2. april en var frestað vegna veðurs. Fundarefni: Umræður um niðurstöður landsfundar. Frummælendur: Margrét Kristinsdóttir, Nanna Þórsdóttir, Þórunn Sigurbjörnsdóttir, Guðfinna Thorlacius og Björg Þórðardóttir. Önnur mál. Stjórnin. Sjálfstæðismenn i Árbæ — Selási — Ártúnsholti og Grafarvogi Opið hús laugardaginn 11. apríl nk. kl. 14.00-17.00 i Hraunbæ 102b. Við bjóð- um upp á kaffi og meölæti og frambjóðendurnir verða á staönum. Hittumst öll í notalegu umhverfi og röbbum saman. Stjórnirnar. Norðurland vestra Sameiginlegir framboðsfundir stjórnmálaflokkanna i Norðurlands- kjördæmi vestra fyrir kosningarnar 25. april verða sem hér segir: Á Hvammstanga, laugardag 11. apríl kl. 15.00. Á Blönduósi, sunnudag 12. apríl kl. 20.00. (Útvarpsfundur). Á Sauðárkróki, mánudag 13. april kl. 20.30. i Siglufirði, þriðjudag 14. apríl kl. 20.30. Frambjóðendur. Akranes — kosningaskrifstofa Við viljum vekja athygli á breyttum opnunartima kosningaskrifstof- unnar i Sjálfstæðishúsinu við Heiðarbraut. Opnunartimi mánudaga til föstudaga kl. 14.00-17.00 og kl. 20.30-22.00. Laugardaga kl 14.00-17.00. Lítið inn, fáið ykkur kaffi og ræðið málin. Kosningastjóri. Hveragerði — Hveragerði Stofnfundur Félags ungra sjálfstæöismanna verður haldinn á kosn- ingaskrifstofu Sjálfstæðisflokksins í Austurmörk 4, föstudaginn 10. april kl. 20.30. Undirbúningsnefnd. X-D X-D Hveragerði — Hveragerði Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er á Austurmörk 4, efri hæð, i sími 99-4870. Opið frá 17.00-22.00 virka daga og um helgar frá kl. 14.00-19.00. Stuðningsmenn vinsamlegast hafið samband við skrif- | stofuna. Stjórnin. Stjórnin. Sjálfstæöisfélagið Ingólfur. HRINGDU! Með einu símtali er hægt að breyta inn- heimtuaðferðinni. Eftir það verða áskriftar- gjöldin skuldfærð á viðkomandi greiðslu kortareikning manaðarlega fttttrgtsttMitfrife d SÍMINN ER 691140 691141
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.