Morgunblaðið - 09.04.1987, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 09.04.1987, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1987 59 Morgunblaðið/Bemhard Þorsteinn Sigurðsson bóndi á Búrfelli og Gunnar Gauti Gunnarsson dýralæknir með eina refalæðu. Borgarfj ör ður: Refasæðingar eru að ryðja sér til rúms Kleppjámsreykjum. NUNA stendur yfir aðalfengi- timi refsins og annatími hjá refabændum og er þessi þáttur í refabúskapnum hvað erfiðastur og mikilvægastur. Ef ekki tekst vel til núna verður afraksturinn ekki mikill eftir læðuna. Til að tryggja sem besta afkomu og fá sem mesta arðsemi er farið að sæða refalæðurnar og fá þannig blendinga og verðmeiri skinn. Gunnar Gauti Gunnarsson dýra- læknir var að sæða nokkrar refa- læður fyrir Þorstein Sigurðsson á Búrfelli og Guðmund Kristinsson á Grímsstöðum þegar fréttaritari Morgunblaðsins leit við í skinna- verkunarstöðinni á Kleppjáms- reykjum. Gunnar Gauti sagðist vera að sæða blárefslæður með sæði úr silfurref og kæmi Bluefrost-refur út úr þeirri blöndu, Bluefrost-skinn- in eru helmingi verðmeiri en blá- refaskinn og væri því nokkur áhugi fyrir þessum sæðingum hjá refa- bændum. Þess skal getið að Blue- frost-refur er ófrjór svo ekki er hægt að rækta hann öðruvísi. Refa- sæðingar eru mikið vandaverk, tvær aðferðir eru við sæðingu refa, svokölluð norsk aðferð og finnsk aðferð. Norska aðferðin er nær ein- göngu notuð, tveir Borgfirðingar fóru til Finnlands á síðastliðnu hausti til að læra og kynna sér finnsku aðferðina. Það eru þeir Snorri Stefánsson á Lundi í Lunda- reykjadal og Sigurður Oddur Ragnarsson á Oddsstöðum. Finnska aðferðin er auðveldari og líkir meira eftir náttúrulegri aðferð, þarf ekki dýralækni til að framkvæma hana. Bernhard Rangt starfsheiti RANGT var farið með starfs- heiti Magnúsar Jóhannssonar, prófessors við Háskóla íslands, í frétt í Morgunblaðinu fyrir skömmu. Magnús er prófessor í ly^afræði við læknadeild HÍ, en ekki í lyfja- fræði lyfsala. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. MALLORKA ÞAÐ BORGAR SIG Afi VEUA KLASSA' HÓTEL ÞAU BJÓÐA UPP Á BEIRIAÐBÚNAÐ Atlantik býður viðskiptavinum sínum upp á bestu gistiaðstöðu sem hægt er að fá á Mallorka. Það eru íbúðahótelin góðkunnu í Royal-hótelhringnum. Hótelin eru vel staðsett og bjóða gestum sínum góðan aðbúnað og fullkomna aðstöðu, svo sem sundlaugar, sólbekki, bari, matsali og fleira sem gera þessi hótel svo sérstök, en hvert þeirra hefur sín persónulegu einkenni og sérstöðu. Spyrjið þá sem gist hafa hótelin, þeir vita hvað við tölum um. ATLANTIK, VILL ÞÉR VEL Feröaskrifstola, Iðnaðarhúsinu. Hallveigarstíg 1 símar 28388 og 28580 Fyrst nælirðu þér í Emmess súkkulaðískafís (hann fæst bókstaflega alls staðar), opnar dósína, kallar í fólkíð ... ... og skefttr og skefiir. Eínakúlu handa_______________ 2 kúlur handa________________ 3 kúlur handa________________ og______kúlur handa þér. Svo endurtakíð þíð leikínn ... Emmess súkkulaðískafís með súkkulaðíbítum í nýfum 2ja lítra umbúðum. f Emmess súkkulaðískafís - svo undur Ijúffengur í eínfaldleík sínum. — íTT} wr tr/sti’tfXím. SfcsSfó itátv* nrsð ht DnúicaiÉ stííöiíRiflsamsaftsr í AUKW. 3.178/SlA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.