Morgunblaðið - 09.04.1987, Side 67

Morgunblaðið - 09.04.1987, Side 67
MÖRGUNBIiAÐIÐ, FIMMTODAGUR 19. 'APRÍL 1987 1 Ottó K. Björns- son — Minning Fæddur 14. október 1931 Dáinn 29. mars 1987 í dag, fimmtudaginn 9. apríl, kl. 13.30 verður Ottó K. Björnsson, Sólvallagötu 40, Reykjavík, jarð- sunginn frá Fríkirkjunni í Reykjavík. Hann fæddist á horni Bræðra- borgarstígs og Sólvallagötu og átti þar heima til æviloka. Foreldrar hans voru Jóhanna Þorvaldsdóttir og Björn Jónsson múrarameistari. Ottó var í miðjum 5 albræðra hópi auk tveggja eldri hálfbræðra, þeirra Friðjóns og Þorvalds Sigurbjörns- sona. Fyrsti sonur þeirra Björns og Jóhönnu, Jón Ottó, dó á fyrsta ald- ursári, næstur í röðinni var Grétar Sigurður húsasmiður, dáinn 1967, aðeins 37 ára gamall, tónnæmur maður og varði frístundum sínum í að hlýða á tónlist af hljómplötum sem hann safnaði. Þriðji bróðirinn var Ottó Kristinn og þá Gunnar, starfsmaður í Álverinu, kvæntui- Rósu Ragnarsdóttur, búsett í Kópa- vogi. Yngsti bróðirinn er Erlingur vélstjóri hjá Varnarliðinu á Kefla- víkurflugvelli, kvæntur Sigríði Óskarsdóttur. Þau búa í Hraunbæ í Reykjavík. Ottó var Reykvíkingur eins og áður er getið og fór ungur til starfa hjá Vélamiðstöð Reykjavíkurborg- ar. Þar starfaði hann á vélum ætíð siðan. I tómstundum sínum iðkaði hann söng og harmonikkuleik. Hann hafði mjúka og háa tenórrödd og var mjög tónviss og góður kór- maður. Ottó söng fyrst með Alþýðukórnum, þá Kór Hallgríms- kirkju, Söngsv. Fílharmóníu og Árnesingakórnum en síðustu 7—8 árin með Skagfirsku söngsveitinni í Reykjavík, en þangað kom hann með skagfirskum vini sínum, Marí- usi Sölvasyni söngvara. Vegna st arfsanna sótti Ottó ekki söngæf- ingar sl. tvö ár. Við söngfélagar hans úr Skagfirsku söngsveitinni minnumst hér góðs félaga með þökk fyrir margar gleðistundir á söng- skemmtunum og ferðalögum en Ottó tók þátt í fjórum utanlands- söngferðum með söngsveitinni. Hann var ávallt hinn dagfarsprúði maður sem lét lítið á sér bera og góður félagi í sæluvikugleði Skag- firðinga þegar söngvatn, kveðskap- ur og hljóðfærasláttur voru við höfð, þá greip Ottó í harmonikkuna og dansinn var stiginn. En skjótt skipast veður í lofti. Fyrii' tæpum tveimur vikum var hann í rannsókn á Borgarspítalanum í góðri umsjá sérfræðinga. Þar tjáði hann sína skoðun á lækningamætti söng- vat nsins til lausnar blóðtappa- vandamálinu. Á 56. aldursári er burt kvaddur úr þessum jarðneska heimi vinur vor og félagi. Honum þökkum við góða kynningu og sendum hlýjar kveðjur. Bræðnim og öðrum vanda- miimium vottum við samúð. Hvíli hann í friði. F.h. Skagfirsku söng- sveitarinnar í Reykjavík, Sveinn S. Pálniason. Félagar úr Skagfirsku söngsveit- inni munu heiðra minningu þess látna með söng við útförina. Hann Otti er dáinn. Þessi fregn mætti okkur vinnufélögum hans þegar við komum til starfa mánu- daginn 30. mars. Og þó hann hafi verið nokkra daga í meðferð á sjúkrahúsi þá eigum við erfitt með að sætta okkur við að þessi káti, sterki og þrekmikli maður sé nú genginn á vit feðra sinna, aðeins 55 ára gamall. Hér skal ekki rakinn lífsferill Ottos Björnssonar að öðru leyti en því sem við vinnufélagar hans vilj- um í fáum orðum segja til þess að þakka honum samfylgdina. Sem áður sagði var Otto hraust- menni, þrekmikill og íturvaxinn. Nær alla starfsævi sína vann hann hjá Reykjavíkurborg, fyrst hjá gatnadeild en frá 1964 hjá Vélamið- stöð borgarinnar. Starfssvið hans var stjórn vinnuvéla af ýmsum gerðum og léku slík störf í höndum hans. Yfirmenn hans sem og sam- starfsmenn báru fyllsta traust til styrkra handtaka hans við stjórn vélanna við margvíslegar og oft erfiðar aðstæður. Eigendur „Allt á hreinu“ í nýja fyrirtækinu Mosfellssveit: Ný efnalaug— Allt á hreinu “ OPNUÐ hefur verið efnalaugin og þvottahúsið „Allt á hreinu“ að Þverholti i Mosfellssveit. Stofnendur og eigendur eru Georg Kristjánsson, Rut Örnólfsdótt- ir, Vilhjálmur Waltersson og Helga E. Jónsdóttir. Opnunartími er frá kl. 7.30 til 18.30 virka daga og frá kl. 10.00 til 12.00 á laugar- dögum. VÖRUHAPPDRÆTTI HÍ m 4. fl. 1987 % & NINGA Kr. 500.000 38534 Kr. 50.000 67743 831 16204 5506 17141 8744 18058 12083 19314 21963 24569 23716 26264 23741 26636 24238 30311 Kr. 10.000 33038 38649 33070 38778 34255 4031V 35034 41669 42060 49238 42434 53893 44722 5*169 45103 54357 56726 58384 56798 67896 57127 71189 57862 72477 30 1587 3235 51 1620 3313 59 1645 3360 128 1681 3429 224 1705 3454 235 1725 3479 254 1868 3555 263 1966 3664 314 2066 3712 350 2215 3742 372 2286 3743 395 2303 3766 472 2360 3780 528 2493 3804 710 2529 3950 777 2606 4033 817 2756 4123 867 2758 4163 886 2775 4182 902 2808 4217 949 2822 4252 1041 2843 4293 1047 3031 4311 1175 3131 4362 1234 3142 4410 1535 3192 4505 1561 3212 4526 Kr. 1 4658 6819 8593 4695 6878 8622 4764 6921 8642 4799 6936 8723 4819 7030 8730 4922 7055 8786 5014 7098 8875 5017 7122 8886 5039 7178 9024 5127 7277 9111 5378 7355 9167 5468 7528 9255 5537 7545 9511 5558 7667 9539 5675 7704 9612 5726 7714 9751 576V 7797 9006 5942 7873 9848 5982 7921 9850 6122 7935 9V36 6321 8003 10048 6385 8018 10081 638V 8183 10099 6398 8287 10241 6418 8290 10292 6544 8329 10408 6700 8448 10418 ..000 10435 12817 14982 10478 12909 14990 10503 12916 15128 10662 13177 15143 I06VV 13197 15172 10706 13251 15215 10877 13491 15286 10940 13612 15301 11011 13653 15328 11069 13669 15606 11072 13681 15620 11090 13816 15765 II157 13836 15788 11251 13857 15816 11466 13869 15920 11500 13873 15994 11636 13VVB 15997 11881 14032 16092 11942 14077 16124 12068 14212 16194 12139 14483 16196 12207 14535 16198 12250 14701 16223 12278 14739 16347 12441 14822 16400 12645 14840 16470 12662 14894 16496 16539 18697 21031 16616 18711 21152 16682 18854 21232 16768 18858 21274 16811 18944 21281 16814 19042 21311 16832 19129 21511 16906 19153 21513 16960 19179 21526 17112 19220 21688 17223 19252 21692 17406 19500 21887 17411 19647 21932 17570 19740 21936 17665 19776 21949 17688 19780 22049 17873 19862 22138 17982 19887 22322 18041 19917 22432 18051 20044 22368 18153 20186 22649 18160 20212 22717 18206 20326 22723 18244 20897 22973 18404 20933 23045 18437 20962 23052 18644 21030 23050 23160 27340 23239 27392 23277 27400 23300 27472 23411 27475 23443 27517 23497 .'7806 23305 27812 23535 27815 23361 27904 23374 27905 2J670 27929 23723 27961 23726 28233 23734 28480 23904 2H480 23992 28670 24023 28737 24043 28819 24129 20840 24162 28838 24213 28930 24263 29107 24300 29163 24324 29220 24307 29223 24523 29270 24580 29287 24653 29308 24636 29431 24693 29506 24696 29510 24798 29578 24816 29381 25028 29601 25099 29724 25134 29777 23136 2VBB8 25150 29996 25161 30038 23240 30078 25291 30179 25374 30207 25382 30210 25413 30313 23723 30437 23745 30591 23821 30679 25876 30696 25894 30700 25896 30814 23904 30840 25981 30912 26034 30921 26141 30933 26152 30940 26297 31073 26306 31100 26417 31163 26432 31169 26439 31270 26576 31320 26392 31329 26635 31334 26729 31443 26846 31467 26862 31323 26989 31533 27213 31647 27237 31648 31689 33194 31712 35330 31742 35410 31808 33303 31896 33370 31906 33373 31990 35580 32019 33690 32039 33693 32116 35700 32163, 3580« 32196 36087 32197 36098 32227 36264 32270 16281 32431 362V0 32434 36310 32457 36330 32526 36382 32602 36437 32712 36430 32844 36467 33004 36326 13006 36363 33013 36640 13169 36006 33202 36831 33277 36885 33399 37018 33473 37061 3359V 37137 33627 37205 33643 37208 33676 37260 33767 37025 33844 37881 33864 37930 33987 37942 33995 37947 34027 37936 34043 37996 34057 38223 34039 38224 34123 30379 34144 38307 34139 38508 34188 38527 34200 30624 34222 30633 -<4229 38678 34243 38683 34259 38709 34337 38747 34364 38791 34385 38026 34413 38849 34421 388V3 34471 39053 34480 39176 34509 3V230 34583 3V46I 34624 3V529 34766 39560 34790 39757 34847 3V778 34873 39780 33017 3VV1J 35091 39937 35141 19958 35164 40177 Kr. 5 40231 44937 40247 44942 40314 45004 40330 45028 40351 45087 40371 43234 403B4 4328.1 40703 45400 40723 45531 40780 4356V 40708 43602 40874 43784 4080.' 43812 40995 43956 41099 46011 41101 46044 41118 46156 41330 46170 41370 46200 41378 46271 41630 46369 41693 46416 41706 46418 41732 46421 41808 46433 41868 46507 41876 46599 41878 46761 41885 46905 41899 46024 41984 47072 42019 47157 42241 47138 42323 47234 42332 47610 42337 47621 42466 47712 42606 47803 42936 47822 42942 47871 43151 48170 43170 40332 4J316 48343 43356 48349 43405 48363 43416 483V8 43322 48408 43563 48464 43851 48313 43872 48521 43947 48527 43961 48362 44074 48564 44078 48591 44111 48738 44119 4883J 44176 48957 44315 48981 44337 48998 44331 49001 44504 49002 44540 49024 44553 49026 44570 49047 44644 49127 44701 49209 44807 49220 44824 49262 44852 49296 44063 49J19 .000 49371 33261 49413 53288 494/0 53327 49527 53356 495/0 5JJ91 4V646 334J1 49657 33483 49695 33618 49705 53634 49775 33797 49B0P SJBJl 4VB25 53832 -490V6 54010 4«957 ‘.4034 49965 54141 50008 54225 30024 34268 50060 54279 50116 54538 50125 34581 50142 34633 30154 34928 50326 35049 30369 55178 30308 33193 3054B 53200 30350 53318 30608 55344 50621 35463 50742 35468 30044 53526 30917 35372 509J4 5338J 50937 35619 50980 55623 51004 35739 31052 53807 31077 33831 51095 35927 31124 53941 51141 36015 51263 56141 51340 36273 31J41 56297 51348 36395 31632 56606 51700 36670 31713 56698 31742 56794 31733 56800 51763 36917 51809 56919 51875 56984 51911 57036 52020 57183 3203V 57189 52119 37221 52145 57242 32237 37126 52294 37413 5247? 37431 52477 57467 52521 37505 32635 57506 52760 57313 32886 57378 53046 57603 3J0V6 57678 33105 57883 33126 37900 57VJ5 61890 58040 61893 580V J 61934 58103 6200? 5813? 6220? 58191 62219 38239 62247 38240 62278 38249 62287 38419 62322 50426 62338 58435 62348 58480 62361 38504 62455 38322 62430 58563 62622 58638 62683 58697 62761 50043 62832 58865 62083 38918 62884 58933 62892' 39062 62896 39121 62989 39117 63126 39220 63184 59238 63235 39250 63289 59306 63478 59414 63664 59420 63668 39513 63695 59541 63716 59377 6J736 39644 63737 39673 63759 39768 6J967 39000 64005 59922 64023 60072 64100 60143 64269 60168 64281 60172 64369 60258 6444? 60284 64487 60421 64693 60453 64747 60563 64768 60670 64773 60704 64003 60743 /.4952 60842 63015 60867 65107 60900 63111 60909 63322 61031 63337 61081 65346 61112 63367 61124 63444 61269 63453 61327 65466 61340 63473 61381 63543 61391 63611 61474 63711 61347 63723 61615 63741 61702 63787 61724 65834 61 7J6 65933 65962 70267 63966 70275 65988 70358 66230 70401 6623? 70405 66260 70504 66317 70388 66335 70601 66341 70687 66396 70722 66479 70742 66334 70747 66348 7078? 66577 70961 66747 70973 66790 71066 66799 71072 66835 71158 66949 71197 67001 71488 67022 71515 67034 71523 67062 71702 67268 71744 67294 71756 67380 71948 67434 72031 67504 72063 67736 72146 67878 72161 67993 72188 68037 72458 60090 72330 68099 72573 48208 72602 68275 72811 6827» 72891 68361 72931 68379 72940 68393 73008 68408 73027 68439 73223 68621 73291 6883? 73409 68855 73437 69022 73680 69073 73691 69091 73893 69104 73909 69165 73981 69273 74073 69374 74126 69439 74132 69491 74164 69523 74205 69538 74316 69602 74394 69603 74434 69606 74546 69608 74600 6963? 74668 69677 74700 69773 74011 69774 74964 699J8 70043 70064 70067 70201 70253 Áritun vinningsmióa helst 21. april 1987. VÖRUHAPPDRÆTTI SÍBS Lengst af voru störf hans þess eðlis að hann þurfi að hafa sam- skipti við fjölda manna á hverjum degi, og eftir á að hyggja minn- umst við þess ekki að hann hafi aflað sér óvildarmanna í starfi öll þessi ár. Otto var mikili söngmaður og nutu margir ágætir kórar hinnar þróttmiklu og hreinu tenórraddar hans. Nokkrar ferðir fór hann utan með kórum, sem hann söng með 67 og naut þess að segja vinnufélögun- a um frá þessum ferðum. Þegar leiðir skilja sitja minningarnar eftir hjá okkur vinnufélögum hans, minning- ar um góðan dreng sem var félögum sínum gott fordæmi um trú- mennsku við starf sitt og við náungann. Við þökkum Otto samfylgdina. Veri hann sæll og megi góður guð * geyma hann. Samstarfsmenn t Vinum mínum og vandamönnum nær og fjær, sem hafa sýnt mér samúð og vináttu og veitt mér ómetanlega aðstoð og styrk við andlát og útför mannsins mins, EYJÓLFS R. ÁRNASONAR, Eskihlíð 14, þakka ég innilega. Sérstakar þakkir færi ég stjórn og starfsliði Verkamannafélagsins Dagsbrúnar, rektor og starfsliði Menntaskólans við Hamrahlíð og starfsfólki Þjóðviljans fyrr og nú fyrir einstök elskulegheit og virðingu við minningu hans. Fyrir allt þetta er ég þakklátari en nokkur orð fá lýst. Guðrún Guðvarðardóttir. t Við viljum þakka þeim sem sýndu okkur hlýhug og samúð við fráfall litla elskulega sonar okkar, bróður og barnabarns, EINARS BIRKIS GUÐBERGSSONAR. Anna Grétarsdóttir, Birkir Skúlason, Guðbergur G. Birkisson, Sigríður Guðbergsdóttir, Anita Guðbergsdóttir, Lára Kristjánsdóttir, Grétar Geirsson og fjölskyldur aðstandenda. t Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúð við andlát eiginmanns míns, VALDIMARS BJORNSONAR, frá Minnesota, Fyrir hönd aöstandenda, Guðrún J. Bjornson. SVAR MITT eftir Billy Graham Rétt prédikun Presturinn okkar eyðir öllum tímanum í að prédika um það sem efst er á baugi og kveða upp úrskurði um nýjustu skáld- sögur og leikrit. Hann prédikar aldrei um það sem stendur í Biblíunni. Ættum við að fara í annan söfnuð? Ég finn að þetta kemur niður á andlegu lífi okkar. Páll sagði við unga prestinn Tímóteusi: „Prédika þú orðið“ (2. Tím. 4,2), og þetta er enn þá hin mikla köllun prestsins. Nú er það svo að prédikaranum kann að fínnast, að hann þurfi að hjálpa söfnuðinum til skilnings á því hvernig fagnað- arerindið verður heimfært til daglegs lífs.“ En þess ber að gæta að okkur hefur verið fenginn dýrmætur fjársjóður í orði Guðs. Andlegu lífi okkar hnignar ef við nemum ekki kenningar orðsins og lifum þær í daglegri breytni. Eg segi þaðs att að ég vorkenni öllum þeim sem eru að reyna að prédika og leggja einungis út af nýjustu bókum og blöðum þegar hinn óviðjafnanlegi auður og fýlling orðs Guðs stendur þeim til boða. Umfram allt spyr fólk nú um stundir: „Hefur nokkurt orð komið frá drottni?“ (Jer. 37,17). Ég vil ekki skera úr um það hvort þú eigir að fara í ann- an söfnuð. Þú' skalt íhuga það gaumgæfilega og með bæn. Hafðu í huga andlega þörf ijölskyldu þinnar og skyldu þína að bera vitni um Krist. Ég held að menn séu stundum leiddir af Guði til að vera kyrrir í slíkum söfnuði til að styrkja það sem eftir er og er að dauða komið, eins og segir í Oðinb. 3,2. Enginn söfnuður er fullkominn en eðlilegt er að menn leiti samfélags í söfn- uði sem hjálpar þeim til þroska. Rasaðu ekki um ráð fram. Ef til vill kemstu af því, þér til undrunar, að í söfnuði þínum eru margir fleiri sem hugsa líkt og þú og þrá að fræðast meira í orði Guðs. Já, meira að segja gæti verið að einhver ykkar kætti að hitta prestinn að máli og segja honum með kærleika og tillitssemi frá áhyggjum ykkar. Það er jafnvel hugsanlegt að hann geri sér ekki ljóst hversu hann vanrækir orð Guðs af því að hann haldi að hann sé að prédika eins og fólk vilji heyra. Bið fyrir prestinum þínum og bið fyrir þeim í söfnuðinum sem eru ef til vill án þekkingar á Kristi og vita ekki að Guð hefur talað til þessa heims. Forðastu dómsýki, en reyndu á kærleiksríkan hátt að segja frá Kristi þegar hann gefur þér tækifæri til þess. í 9 S

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.