Morgunblaðið - 22.04.1987, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 22.04.1987, Qupperneq 1
96 SIÐUR B STOFNAÐ 1913 90. tbl. 75. árg. MIÐVIKUDAGUR 22. APRÍL 1987 Prentsmiðja Morgunblaðsins Skæruliðar tamíla taldir bera ábyrgð á Colombo, Sri Lanka, Reuter. ÓTTAST er, að 150 manns hafi farist og á annað hundrað slas- ast þegar öflug sprengja sprakk í helstu strætisvagnamiðstöðinni í Colombo á Sri Lanka í gærdag. Fullvíst er talið, að skæruliðar tamíla hafi komið sprengjunni fyrir. Embættismenn á Sri Lanka segja, að skæruliðar tamíla beri ábyrgð á hryðjuverkinu en við sprenginguna urðu einkabifreiðar, strætisvagnar og nálægar verslanir alelda á svipstundu. Látið fólk og slasað lá eins og hráviði um allt svæðið og yfir því grúfði svartur reykjarmökkur frá brennandi bílum og byggingum. Sprengingin varð á mesta annatímanum þegar þúsund- ir manna voru á leið heim úr vinnu. í nótt var útgöngubann í borg- inni til að koma í veg fyrir, að sinhalesar, sem eru í meirihluta þar og í landinu öllu, hefndu sín á tamíl- hryðjuverkinu um. Hryðjuverkið í gær kemur í kjölfar morða tamílskra skæruliða á 142 sinhalesum síðustu fimm daga og er nú óttast, að upp úr kunni að sjóða fyrir alvöru milli þjóðarbrotanna. Meðaldrægu eldflaugarnar: Sovétmenn boða samkomulagsdrög Genf, Reuter. ^ J John Poindexter Bofors krafið skýr- inga í mútumálum Stokkhólmi, Reuter. SÆNSKA stjórnin hefur beðið Bofors-verksmiðjurna, mesta Vopnasölumálið: Poindexter 1 undanskilinn málssókn Washington, Reuter. Rannsóknarnefndin, sem öld- ungadeild Bandaríkjaþings skipaði til að kanna vopnasölu- málið, samþykkti í gær, að John Poindexter, fyrrum ráðgjafi þjóðaröryggisráðsins, skyldi undanþeginn málshöfðun að mestu leyti. Eru þessar fréttir hafðar eftir heimildamönnum á Bandaríkjaþingi og sögðu þeir einnig, að rannsókn- amefnd fulltrúadeildarinnar myndi á morgun samþykkja þessa skipan mála fyrir sitt leyti til að neyða Poindexter til að svara spurningum nefndanna. Við rannsókn vopna- sölumálsins hafa nokkrir menn verið undanþegnir málshöfðun síðar gegn því, að þeir segðu allt af létta, en enginn hefur verið jafn háttsett- ur og Poindexter, sem er aðmíráll að tign. vopnaframleiðanda í Svíþjóð, um að upplýsa hvort greiddar hafi verið stórfelldar mútur til að tryggja vopnasölusamning við indversku stjórnina. Talsmaður sænska utanríkisvið- skiptaráðuneytisins skýrði frá þessu í gær en á fimmtudag í fyrri viku flutti ríkisútvarpið þá frétt, að Bo- fors-verksmiðjumar, sem era dótturfyrirtæki Nóbel-samsteyp- unnar, hefðu greitt indverskum embættismönnum fimm milljónir dollara til að greiða fyrir vopnasölu- samningi upp á 1,3 milljarða doll- ara. Hefur þetta mál valdið miklum úlfaþyt á Indlandi og kemur í kjöl- far ásakana um, að embættismenn í stjórn Gandhis hafi þegið 23 millj- ónir dollara í mútur frá vestur- þýskum vopnaframleiðendum. Sjá frétt á bls. 39. Sri Lanka: Reuter Mikil ringulreið var fyrst eftir sprenginguna á umferðamiðstöðinni og leið nokkur tími áður en björgun- armenn gátu farið að huga að slösuðu fólki. Óttast er, að hátt á annað hundrað manns hafi látið lifið og álika margir slasast. Á annað hundrað fer st í mikilli sprengingu Ný uppreisn inn- an Argentínuhers Buenos Aires, Reuter. NÝ heruppreisn var gerð í borg- inni Salta í Argentínu í gær, aðeins tveimur sólarhringum eft- ir að Raul Alfonsin forseti hafði , kveðið niður sams konar upp- j reisn annars staðar í landinu. Uppreisnin í gær er sögð eiga rætur að rekja til mikillar spennu og óánægju innan hersins með nýj- an yfirmann herráðsins en-d^fyrri- nótt ákvað Alfonsin, að Jose Caridi hershöfðingi skyldi taka við emb- ættinu af Hector Rios Erenu. Þá hafa einnig tíu hershöfðingjar verið leystir frá störfum á síðustu dögum. Að sögn Telam-fréttastofunnar er það 5. vélaherfylkið undir stjórn Jorge Duran majórs, sem stendur fyrir uppreisninni í Salta, en frétta- stofan hafði það eftir Duran, að ekki væri um að ræða tilraun til valdaráns. Ríkisstjórinn í Salta hvatti í gær almenna borgara til að koma út á göturnar og mótmæla uppreisninni og í ýmsum öðram héraðum var gæsla hert við opinberar byggingar. Alfonsin forseti átti fyrr í gær skyndifund með herráðinu og í sjón- varpsávarpi til þjóðarinnar nokkra síðar neitaði hann fréttum um, að hann hefði samið á laun við þá, sem stóðu fyrir fyrri uppreisninni. Óá- nægjan innan hersins stafar af því, að margir hershöfðingjar og aðrir háttsettir menn hafa að undanförnu verið látnir svara til saka fyrir glæpaverkin, sem framin vora í tíð herforingjastjórnarinnar í landinu. Sjá „AJfosin hefur . . .“ á bls. 40. Raul Alfonsin Sovétmenn hafa tilkynnt að á næsta fundi í afvopnunarviðræð- um stórveldanna muni þeir leggja fram skrifleg drög að samkomulagi um upprætingu allra meðaldrægra eldflauga í Evrópu. Ekki er vitað hvort vikið er að deilunni um skammdrægu flaugarnar í þessum tillögum. Alexei Obukhov, formaður sov- ésku viðræðunefndarinnar, sagði, að samkomulagsdrögin yrðu lögð fram á næsta fundi, sem verður á fimmtudag, en ekki vildi hann svara því hvort komið væri inn á skamm- drægu eldflaugarnar. I marsbyijun lögðu Bandaríkja- menn fram nákvæmlega sundurlið- aðar tillögur um eyðingu meðaldrægu eldflauganna og var þess þá krafist, að Sovétmenn kæmu með sínar eigin skriflegu til- lögur og jafn vel útlistaðar. Var sérstaklega kallað eftir tillögum um eftirlit með framkvæmd hugsanlegs samnings og um skammdrægu eld- flaugarnar. Talið er, að Sovétmenn hafi níu skammdrægar flaugar á móti hverri einni á Vesturlöndum og því gera Bandaríkjamenn það að skilyrði, að um báðar eldflaugagerðirnar verði rætt samtímis. Raunar hafa margir á Vesturlöndum áhyggjur af að afsala sér öllum kjarnorkuvopnum því að Varsjárbandalagið hefur margfalda yfirburði yfir Vestur- Evrópuríkin hvað varðar hefðbund- inn herafla og vopnabúnað. Á vélhjóli á norðurpól Tókýó, Reuter. JAPANI nokkur hefur unnið það frægðarverk að komast fyrstur manna á norðurpólinn á vélhjóli. Komst hann þangað í fyrradag eftir 44 daga ferð. Shinji Kazama lagði upp frá Ward Hunt-eyju í Kanada 8. mars sl. og eftir 2000 km og 44 daga ferðalag á ísnum, oft í miklum branakulda, komst hann loks heilu og höldnu á norðurheimskautið á vélhjólinu sínu. Með honum í förinni vora fjórir menn, ljósmyndari og fjall- göngumaður og tveir græn- lenskir leiðsögumenn. Þeirra farartæki var hins vegar snjóbíll.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.