Morgunblaðið - 22.04.1987, Page 8

Morgunblaðið - 22.04.1987, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. APRÍL 1987 í DAG er miðvikudagur, síðasti vetrardagur, 112, dagur ársins 1987. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 1.17 og síðdegisflóð kl. 14.05. Sól- arupprás í Rvík kl. 5.33 og sólarlag kl. 21.22. Myrkur kl. 22.22. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.26 og tunglið er í suðri kl. 9.06. Almanak Háskólans.) Finnið og sjáið, að Drott- inn er góður, sæll er sá maður er leitar hælis hjá honum. (Sálm. 34, 9.) KROSSGÁTA 1 2 3 WTa ■ 6 J 1 . H m 8 9 10 ■ 11 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 kvæði, 5 blóma, G ilma, 7 samtengfing, 8 tré, 11 fæði, 12 snák, 14 næðing, 16 skoruhjól. LÓÐRÉTT: - 1 ífrítt, 2 dulin grenya, 3 sefa, 4 naut, 7 málmur, 9 fæðir, 10 hreysis, 13 mólendis, 15 tónn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 hungur, 5 or, 6 töt- ótt, 9 ara, 10 Ra, 11 rí, 12 séð, 13 ónýt, 15 sóa, 17 akaras. LÓÐRÉTT: — 1 hugaróra, 2 nota, 3 gró, 4 rótaði, 7 örin, 8 tré, 12 stór, 14 ýsa, 16 an. FRÉTTIR__________________ FROSTLAUST hafði verið á láglendi um allt land í fyrrinótt. Hitinn fór niður i eitt stig á nokkrum veður- athugunarstöðvum, t.d. á Horni og á Heiðarbæ. Hér í Reykjavík var hitinn 4 stig um nóttina og rigning. Mest hafði úrkoman orðið um nóttina austur á Kirkjubæj- arklaustri og mældist 18 millim. I spárinngangi var sagt að í nótt er leið hefði lítið eitt kólnað í veðri um landið vestan- og norðan- vert. Þessa sömu nótt í fyrra mældist eins stigs frost uppi á hálendinu og hér í bænum var eins og nú 4ra stiga hiti. TANNLÆKNAR. í tilk. frá heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu segir frá sérfræðingsleyfum sem veitt hafa verið tannlæknum. A sviði tann- og munngerva- lækninga hafa hlotið sérfræð- ingsréttindi þeir: Orn Bjartmars Pétursson, Guð- jón Axelsson og Einar Ragnarsson. A sviði tann- holslækninga þeir: Björn R. Ragnarsson og Þórarinn J. Sigurðsson. I barnatann- lækningum þeir: Magnús J. Kristinsson og Stefán Yngvi Finnbogason. í tann- fyllinga- og tannsjúkdóma- lækningum Halla Siguijóns og Sigurjón H. Ólafsson, sem er sérfræðingur í munn- og kjálkaskurðlækningum. FERÐASTYRKUR. í tilk. í Lögbirtingablaðinu frá menntamálaráðuneytinu seg- ir að af fjárveitingu til norræns samstarfs í fjárlög- um yfirstandandi árs verði varið 50.000 kr. til að styrkja rithöfund til dvalar á Norður- löndum. Segir að umsóknar- frestur um þennan styrk skuli hafa borist ráðuneytinu fyrir 1. maí. FÉLAGSSTARF aldraðra í Kópavogi. í dag, síðasta vetr- ardag, verður opið hús í félagsheimilinu eftir kl. 13. Þá er þess að geta að á sum- ardaginn fyrsta, þ.e.a.s. á morgur., fimmtudag, býður Soroptimistaklúbbur Kópa- vogs til hins árlega sumar- fagnaðar í félagsheimilinu og hefst hann kl. 20.30. FRÁ HÖFNINIMI Á PÁSKADAG kom Ljósa- foss til Reykjavíkurhafnar af ströndinni og fór aftur annan páskadag. Þá kom Mánafoss að utan, svo og Álafoss. Þá fór Hekla í strandferð og danska eftirlitsskipið Vædd- eren fór. Jökulfell fór annan páskadag til útlanda. Þá komu af veipum og lönduðu Ásbjörn ogÁsgeir. Fjallfoss kom að utan og Esja úr strandferð. í gær kom Grundarfoss að utan og Valur, sem var í Gufunesi, fór aftur í gær. Þá fór tog- arinn Viðey til veiða í gær. BLÖÐ OG TÍMARIT TÍMARITIÐ Gangleri, fyrra hefti 61. árgangs, er komið út. Það flytur greinar um andleg og heimspekileg mál og alls eru 18 greinar í þessu hefti, auk smáefnis. Grein er um essena eftir Ævar R. Kvaran. Þá er grein um nudd- lækningar, og önnur um lækningamátt barna. Gang- leri kemur út tvisvar á ári. Birgir Bjarnason kennari er ábyrgðarmaður ritsins og gefur upplýsingar um það í síma 39573. ÞEIR eru skólafélagar úr Hvassaleitisskóla og efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Rauða kross íslands. Þeir söfn- uðu 1000 krónum. Þeir heita Haukur Agnarsson, Finnur Jónasson og Hrafnkell Magnússon. Sennilega bíður enginn spenntari eftir úrslitum kosninganna en verðbólguófreskjan . .. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík. í dag, Lyfjabúöin löunn og Garös Apótek sem er opiö til kl. 22. Á morgun, sumardaginn fyrsta, er þaö Lyfjabúöln löunn. 24. apríl til 30. apríi, aö báöum dögum meötöldum í Apótek Austurbæjar, auk þess Lyfjabúö Breiðholts, er opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgar8pítalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndar8töö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. Islands. Neyöarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövrkudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbar ainsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiðnum í síma 621414. Akureyri: Uppl. urn lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek or opiö til kl. 18.30. OpiÖ er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akrane8: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaróðgjöfín Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, SíÖu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfrœðistöðin: Sálfræðileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30-13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55—19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frétta- yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartmar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspít- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspítalí: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími ki. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishéraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnið: Opiö þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 14.00—15.00. Aðalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sérútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. OpiÖ mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bækistöð bókabíla: sími 36270. ViÖkomustaðir viösveg- ar um borgina. Bókasafnið Gerðubergi. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn fimmtud. kl. 14—15. Norræna húsiö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 13-16. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufræðÍ8tofa Kópavogs: OpiÖ á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Lokaö fram i júni. ORÐ DAGSINS Reykjavík slmi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- ardalslaug: Virka daga 7-20. Laugard. 7.30-17.30. Sunnudaga 8-15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7-20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiö- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmárlaug í Mosfellssvelt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. j 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Seltjamame&s: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.