Morgunblaðið - 22.04.1987, Síða 9

Morgunblaðið - 22.04.1987, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. APRIL 1987 9 MÆTUM TIL STARFA Á KOSNINGASKRIF- STOFUM SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS: HVERFASKRIFSTOFUR NES- OG MELAHVERFI Skrifstofa: Túngata 6 Símar: 623424 - 623425 Kosningastjórn: Pétur Guðmundar- son, formaður, Áslaug Ottesen og Anna Arnbjarnardóttir. Starfsmaður: Svava Sigurjónsdóttir. VESTUR- OG MIÐBÆJAR- HVERFI Skrifstofa: Túngata 6 Simar: 623420 - 623421 Kosningastjórn: Kristján Guðmunds- son, formaður, Sveinn Guðmundsson og Einar Óskarsson. Starfsmaður: Brynhildur K. Andersen. AUSTURBÆR - NORÐURMÝRI Skrifstofa: Túngata 6 Simar: 623422 - 623423 Kosningastjórn: Jens Ólafsson, for- maður, Sigurður E. Haraldsson og Stefán Kalmansson. Skrifstofumaður: Jórunn Friðjónsdóttir. FRAMBJÓÐENDUR fyrir þessar þrjár kosningaskrifstofur verða: Birgir Ísleifur Gunnarsson, Maria E. Ingvadóttir og Sigriður Arnbjarnar- dóttir. HLÍÐA- OG HOLTAHVERFI Skrifstofa: Valhöll — salur 2 Símar: 689645 - 689646 Kosningastjóri: Jóhann Gíslason, for- maður, Bogi Ingimarsson og Magnús Vilmundarson. Starfsmaður: Árni Jónsson. HÁALEITISHVERFI Skrifstofa: Valhöll — salur 2 Símar: 689613 — 689614 Kosningastjórn: Helga Jóhannsdóttir, formaður, Þórarinn Sveinsson og Haukur Þór Hauksson. Starfsmaður: Lovisa Árnadóttir. LAUGARNESHVERFI Skrifstofa: Valhöll Sími: 689993 Kosningastjórn: Þórður Einarsson, formaður, Halldór Guömundsson og Pétur Einarsson. Starfsmaður: Sigriöur Anna Garðars- dóttir. SMÁÍBÚÐA-, BÚSTAÐA- OG FOSSVOGSHVERFI Skrifstofa: Valhöll — salur 2 Símar: 689611 - 689612 Kosningastjórn: Björgvin Hannesson, formaður, Karl Garðarsson og Hann- es Pétursson. Starfsmaður: Guðmundur Hansson. FRAMBJÓÐENDUR fyrir þessar fjórar kosningaskrifstofur veröa: Guð- mundur H. Garðarsson og Sólveig Pétursdóttir. LANGHOLTSHVERFI Skrifstofa: Langholtsvegur 124 Símar: 689326 - 689327 Kosningastjórn: Gunnlaugur G. Snædal, formaöur, Bergljót Ingólfs- dóttir og Anna K. Jónsdóttir. Starfsmaður: Kristján Sigurðsson. FRAMBJÓÐENDUR: Eyjólfur K. Jónsson og Sigurlaug Sveinbjörns- dóttir. BREIÐHOLTSHVERFI l-ll-lll BAKKA- OG STEKKJAHVERFI - SKÓGA- OG SEUAHVERFI Skrifstofa: Þarabakki 3, 2. hæð Símar 71329 - 71255 - 71941 - 72193 Kosningastjórn Bakka- og Stekkja- hverfis: Valdis Garðarsdóttir, formaður, Jón Egill Ferdinandsson og Kristján Guð- mundsson. Kosningastjórn Skóga- og Seljahverfis: Arent Claessen, formaður, Rúnar Sig- marsson og Gisli Júlíusson. Starfsmaður: Kristlaug Gunnlaugs- dóttir. HÓLA- OG FELLAHVERFI Skrifstofa: Þarabakki 3, 2. hæð. Símar: 72939 - 73446 Kosningastjórn: Helgi Árnason, for- maður, Jón Sigurðsson. Starfsmaður: Bertha Biering. FRA MBJÓÐENDUR fyrir þessar kosningaskrifstofur verða: Friðrik Sophusson og Sigurbjörn Magnús- son. ÁRBÆJAR- OG SELÁSHVERFI - ÁRTÚNSHOLT - GRAFAR- VOGUR Skrifstofa: Hraunbær 102B Símar 689386 - 689387 Kosningastjórn Árbæjar- og S6lás- hverfis: Jóhannes Óli Garðarsson, formaður, Sveinn Valfells og Lúðvik Matthías- son. Kosningastjórn Grafarvogs: Ágúst ísfeld Sigurðsson, formaður, Jón Eiríksson og Valgeröur Gísladóttir. Starfsmaður: Asta Gunnarsdóttir. FRAMBJÓÐENDUR: Geir H. Haarde og Jón Magnússon. ATH: RAGNHILDUR HELGADÓTTIR MUN LÍTAINN Á ALLAR SKRIFSTOFURNAR EFT- IRÞÖRFUM. ajLk Svavar Gestsson formaður Alþýðubandalagsins í viðtali við Þjóðviljann Heift og biturleiki í Alþýðubandalaginu Ef mark má taka á skoðanakönnunum mun Alþýðubandalagið, sem telur sig höfuðflokk stjórnarandstöðunnar, tapa nokkru fylgi í þingkosningunum 25. apríl. Ein ástæðan fyrir vantrausti kjós- enda á flokknum er væntanlega sú hve illa alþýðubandalags- menn bera hver öðrum söguna. Dæmi um það er árás Svavars Gestssonar á Ásmund Stefánsson í Þjóðviljanum á fimmtudag- inn. Að þessu er hugað í Staksteinum í dag. Svavar og Ás- mundur Alþýðubandalaginu hefur ekki vegnað vel í kosningabaráttunni að undanfömu. Skoðana- kannanir benda til þess að flokkurinn kunni að tapa fylgi i kosningunum á laugardaginn, einkiun yfir til Kvennalistans. Ýmsar skýringar em á þessu laka gengi AJ- þýðubandalagsins. Höfuðástæðan er liklega sú að i huga fólks er flokkurinn þreyttur og neikvæður. Frambjóð- endur flokksins virðast fátt annað hafa fram að færa en nöldur og úrtöl- ur. Það er eins og þeir sjái hvergi bjartar hliðar á mannlífinu og tilve- runni og ekkert nema myrkur framundan. Þetta verkar skiljanlega ekki vel á fólk. Ónnur ástæða er líklcga hinar hatrömmu deilur sem sett hafa svip á Alþýðu- bandalagið á undanföm- um árum og verið vinsælt efni i fjölmiðlum. Að þessu sinni var þó reynt að slíðra sverðin og liður í þvi var sú ákvörðun Ólafs Ragnars Grimsson- ar að bjóða sig fram i Reykjanesi en ekki Reykjavík. En deilumar í AJþýðubandalaginu em hins vegar þess eðlis — þær rista svo djúpt — að þeim verður ekki haldið leyndum, ekki einu sinni á síðasta sprettinum fyr- ir kosningar. Dæmi um það er viðtal við Svavar Gestsson, formann Al- þýðubandalagsins, í Þjóðviljanum fyrir páska þar sem hann _ veittist harkalega að Ásmundi Stefánssyni forseta Al- þýðusambandsins — án þess að nefna hann á nafn. í viðtalinu — sem fjandvinur Svavars, Óss- ur Skarphéðinsson Þjóðviljaritstjóri, tók — er vikið að tengslum Al- þýðubandalagsins og verkalýðshreyfingarinn- ar. Óssur segir: Hvemig stendur á því að Alþýðu- bandalagið hefur ekki verið í sókn á kjörtíma- bilinu þrátt fyrir óvinsæl- ar stjómaraðgerðir gagnvart launafólki? Ég spyr Svavar að þessu og hann hleypir í brýmar. „Ég tel að helsta ástæða þess sé sú að okkur tókst ekki í upphafi kjörtima- bilsins að koma i veg fyrir að kjör launafólks vom bókstaflega tætt niður með lagasetningu afturhaldsins. Baráttu- þrek verkalýðshreyfing- arinnar var í upphafi brotið niður, — öðm vísi er ekki hægt að orða það.“ Það er síðasta setning- in sem ástæða er til að vekja athygli á. Það fer ekki á milli mála hveijum er verið að senda tóninn og heldur ekki í fyrsta sinn sem Svavar vegur i þennan knérunn. Hann er einfaidlega að segja að það sé Asmundi Stef- ánssyni forseta Alþýðu- sambandsins en ekki sér að kenna hvemig farið hefur. Baráttuþrek Ás- mundar hafi verið brotið niður. Hann hafi ekki reynst starfi sínu vaxinn. Þetta em sannarlega vin- arkveðjur á lokaspretti kosningabaráttimnar — eða hitt þó heldur! En orð Svavars lýsa vel and- rúmsloftinu í Alþýðu- bandalagi, andrúmslofti heiftar og biturleika. Eiga slikir menn erindi á Alþingi? Rangfærslur Karvel Pálmason, al- þingismaður, skrifaði grein í Alþýðublaðið á fimmtudaginn og sagði að Morgunblaðið hefði neitað að birta eftir sig grein. Hann sagði að hér hefði verið um að ræða svargrein við grein sem Gunnar G. Schram fékk birta 26. mars sl. „Það er e.t.v. lýsandi dæmi um hvers konar blaða- mennska ríkir á þeim bæ nú fyrir kosningar," sagði hann. Af þessu tilefni er rétt að upplýsa að skömmu eftir að grein Karvels barst ritsljóm Morgun- blaðsins birtist hún orðrétt i Þjóðviljanum. Það er meginregla hjá Morgimblaðinu, að birta ekki greinar, sem sendar em öðrum blöðum til birtingar. Af þessum ástæðum var ekki hægt að birta grein Karvels og var honum skýrt frá því. Hins vegar var hon- um sagt, að honum væri velkomið að skrifa aðra grein um sama efni og Morgunblaðið myndi birta hana. Ef marka má skrif þingmanna og frambjóðenda Alþýðu- flokksins i Morgunblaðið nú fyrir kosningar liafa þeir ekki yfir miklu að kvarta í samskiptum við blaðið! Annar stjómmálamað- ur var að kvarta yfir Morgunblaðinu. Það var Steingrímur Hermanns- son, forsætisráðherra, sem sagði á Bylgjunni í fyrrakvöld að framsókn- armenn hefðu ákveðið að fara út í hina viða- miklu auglýsingaherferð sína m.a. af þeirri ástæðu að Morgunblaðið hefði sett greinar frá fram- bjóðendum flokksins á bis. 50 og aftar en hyglað sjálfstæðismönnum á móti. Þeir, sem fylgzt hafa með Morgunblaðinu, vita mæta vel, að Morgun- blaðið hefur ekki mismunað þeim, sem skrifa í blaðið með þeim hætti, sem forsætisráð- herra hélt fram. Enda mundu talsmenn annarra stjóramálaflokka en Sjálfstæðisflokksins, ekki hafa áhuga á að skrifa í blaðið ef svo væri. Stjómmálamenn á borð við Steingrim Her- mannsson og Karvel Pálmason ættu að temja sér vandaðri málflutning en þessi litlu dæmi, sem hér hafa verið nefnd og snúa að Morgunblaðinu, eru til marks um. TSítamatkadutinn iVÞv c'i*11 *fj-iattisg'ótu 12-18 V.W. Golf GL ’82 56 þ.km. V. 235 þ. B.M.W. 315 '82 Gott eintak, hvitur. V. 310 þ. Subaru 1800 Coupé 4x4 '86 12 þ.km. Opel Ascona '85 22 þ.km. V. 370 þ. Isuzu Pickup 4x4 '83 Vönduð yfirþygging. V. 620 þ. Ford Econoline 250 '79 40 þ.km., 8 cyl., sjálfsk. V. 450 þ. Fiat Uno 45 '84 40 þ.km. Gott eintak. V. 210 þ. Subaru E-10 4x4 1985 45 þ.km. Góður blll. V. 335 þ. Pajero langur '84 (háþekja) 45 þ.km. Bensín. V. 760 þ. Chervolet Monza '87 16 þ.km. 4 dyra. V. 450 þ. Chevrolet Malibu Classi st. '79 78 þ.km. Gott eintak. V. 320 þ. Toyota Corolla DX '85 32 þ.km. 5 dyra. V. 360 þ. Toyota Tercel 4x4 '83 55 þ.km. V. 370 þ. Suzuki Fox 410 pickup '84 m/plasthúsi, 34 þ.km. V. 420 þ. Daihatsu Charade '83 47 þ.km. V. 220 þ. Góð kjör. Peugeot station '78 Gott eintak. V. 140 þ. Citroen G.S.A C-matic '81 Allur endurnýjaður. V. Tilboð. Mazda 323 LX '86 13 þ.km. 3ja dyra. V. 330 þ. Chevrolet Malibu Classic '81 68 þ.km. 8cyl. m/öllu. Einkabill. V. 340 þ. Honda Accord '84 43 þ.km. 4 dyra. V. 450 þ. Ford Bronco II '85 Blár, sjálfsk., litað gler o.fl. V. 880 þ. BMW 316 ’84 26 þ.km. Sem nýr. V. 500 þ. Subaru Turbo st. 4x4 1985 Graensans., ekinn 40 þ.km., 5 gíra, 2 dekkjagangar, sportfelgur, rafm. í rúðum o.fl. Verð 650 i' •’ i>4 Chevrolet Blazer 1984 Svartur, 5 gíra, beinsk., ekinn 41 þ.km., litaö gler o.fl. Gullfallegur jeppi. Verð 830 þús. Toyota Pickup (langur) 1985 Hvítur, ekinn aðeins 21 þ.km., bensínvól, segl og grind fyrir pall fylgir. Sem nýr. Verö 590 þús. Ath: Mikið af bílum á 10-24 mán. greiðslukjöruaða Hehrðu htfeitl sMfabréf fiihis lif. á verMareliiip* eia í Munsjóin?” ÞauberanH 10,9-11,4% ávöxtua umtram vtrMp. Glitnir hf., Ármúla 7, er fjár- mögnunarfyrirtæki í eigu Iðnaðar- bankans hf., norska stórfyrirtækis- ins A/S Nevi og Sleipner Ltd. í London. Eigið fé og annað áhættufé Glitnis nam kr. 118 milljónum króna í árslok 1986 en heildareignir námu 872 milljónum og hagnaður á árinu 1986 var 7 milljónir króna. Glitnir hf. gerði 657 samninga um kaupleigu á árinu 1986 við fyrirtæki úr öllum atvinnugreinum. Fyrirtækið hefur frá upphafi gefið út og selt skulda- bréf á innlendum markaði og þannig treyst á innlent fé að þluta í staðinn fyrirerlend lán. * Verðbréfareikningur er sérstök þjónusta Verðbréfamarkaðs Iðn- 1||! Verðbréfamarkaður 1= Iðnaðarbankans hf. aðarbankans við einstaklinga, fyrir- tæki og sjóói sem láta okkur um fyrirhöfnina við að ávaxta peninga i veróbréfum. * * Eftirlaunasjóðir einkaaðila er sér- stök pjónusta Verðbréfamarkaðs- ins við pá sem vilja leggja fyrirmeð regluPundnum hætti og ávaxta til eftirlaunaáranna. Síminn að Ármúla 7 er 68-10-40. Gjörið svo vel að hafa samband og leita nánari upplýsinga.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.