Morgunblaðið - 22.04.1987, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 22.04.1987, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. APRÍL 1987 39 Meintar mútugreiðslur Bofors til indverskra aðila: Stg ómarandstaðan krefst rannsóknar Nýju Dehli, Reuter. Sovétríkin: Sagnfræðing- ar hvattir til að draga ekk- ert undan Moskvu, Reuter. MIKHAIL Gorbachev, leiðtogi Sovétríkjanna, sagði í ávarpi sem hann flutti í Kreml í gær að sagn- fræðingar ættu að fjalla um samskipti Sovétrikjanna og Pól- lands á opinskáan hátt. Gorbachev sagði ástæðulaust með öllu að leyna sagnfræðilegum staðreynd- um um samskipti ríkjanna í gegnum tíðina. Gorbachev lét þessi orð falla í hófí sem haldið var til heiðurs Wojci- echs Jaruzelski, leiðtoga pólska kommúnistaflokksins, sem staddur er í opinberri heimsókn í Sovétríkjun- um. Óvenjulegt er að sovéskur ráðamaður minnist á samskipti Sov- étríkjanna og Póllands með þessum hætti en síðustu þrjár aldir hafa ör- lög pólsku þjóðarinnar ráðist af nálægð Rússlands og síðar Sovétríkj- anna. Gorbachev bar lof á hetjulega framgöngu sovéskra og pólskra her- manna á árum síðari heimsstyrjald- arinnar en hersveitir nasista réðust inn í Pólland í septembermánuði árið 1939 eins og alkunna er. Sama ár sömdu Sovétmenn og nasistar um að skipta landinu á milli sín og hafa sagnfræðingar pólska kommúnista- flokksins verið mjög hikandi í umQöllun sinni um þau ár í sögu þjóðarinnar. Á 18. öld átti tsar- stjómin í Rússlandi þátt í að Póllandi var skipt upp og var landið ekki til sem sjálfstætt ríki í tæpa öld. Upp- reisnir Pólveija voru barðar niður af mikilli hörku og var bannað að kenna tungu þeirra í skólum landsins. Eftir að kommúnistar komust til valda í Sovétríkjunum eftir byltinguna árið 1917 brutust út átök á milli ríkjanna og tókst pólska hernum m.a. að her- nema Kænugarð í maímánuði ártið 1920. „Sannleikurinn er einn og óskiptur og því ættu ekki að vera eyður í sögu samskipta þjóðanna," sagði Gorbachev í ávarpi sínu. Hann bætti við að sagnfræðingar mættu heldur ekki undanskilja hina „skuggalegu arfleið" sem rílq'andi stéttir í löndun- um tveimur hefðu skilið eftir sig. Holland: Eiturefni í korni valda ófrjósemi - segir stéttarfélag hafnarverkamanna Rotterdam, Reuter. HELSTA hafnar- og flutninga- stéttarfélagið í Hollandi (FNV) hefur skorað á aðilja, sem skipta með komvöru, að herða öryggis- reglur eftir að niðurstöður rann- sóknar, sem gerð var f höfninni í Esbjerg, leiddu í ljós að ýmis efni notuð í landbúnaði leiða til aukinn- ar ófijósemi meðal verkamanna, sem vinna við upp- og útskipun korns og í kornskemmum. Niðurstöður könnunarinnar, sem systurstéttarfélag FNV í Danmörku lét gera, leiddu í ljós að verkamenn, sem vinna við höfnina í Esbjerg, hefðu orðið fyrir lungnaskemmdum, breytingum á litningum og sáðfrum- um hefði fækkað. Var þetta rakið til skordýraeyða, sem notaðir eru í land- búnaði, þ. á m. DDT og Malathion. Þessi efni fínnast í innfluttu komi. Þetta var haft eftir Bert Duim, tals- manni FNV. Stéttarfélagið krefst þess að frekari rannsóknir verði gerð- ar í Rotterdam og verkamenn fái betri hlífðarföt og öndunargrímur. Stjórnarandstaðan á Indlandi krafðist í gær ítarlegrar opin- berrar rannsóknar á meintum mútugreiðslum sænska vopna- framleiðandans Bofors til embættis- og stjórnmálamanna. Sænska sjónvarpið fullyrti um helgina að Bofors hefði tryggt sölu á vopnum til indverska hers- ins með mútugreiðslum til hátt- settra Indverja. Að sögn sænska sjónvarpsins greiddi Bofors a.m.k. 5,5 milljónir dollara í „umboðslaun" til ónafn- greindar embættis- og stjórnmála- manna vegna kaupa indverska hersins í síðasta mánuði á FH-77B fallbyssum að verðmæti 1,3 millj- arða dollara. Greiðslumar voru lagðar inn á leynireikninga í sviss- neskum bönkum, að sögn sjón- varpsins. Mútumálið kom til umræði á Lyng er staddur í Japan og mun hann eiga fundi með embættis- mönnum þar vegna viðskiptadeilu Japans og Bandaríkjanna. Á fundi með fréttamönnum í gær sagði Lyng að sú skoðun nyti stöðugt vaxandi fylgis meðal bandarískra þingmanna að rétt væri að grípa til efnahagslegra refsiaðgerða gegn Japönum vegna viljaleysis þeirra til að ná fram jöfnuði í viðskiptum landanna. Sagði hann að svo kynni að fara að þingið samþykkti frum- þinginu í Dehlí annan daginn í röð og voru fulltrúar stjórnar Rajivs Gandhi í mikilli vöm. Ásakanimar koma sér illa fyrir stjórnina. Þær koma í kjölfar annars mútumáls, sem leiddi til afsagnar V. P. Singh, varnarmálaráðherra. Leiðtogar stjórnarandstöðunnar London. Reuter. FRUMBYGGJAR Bretlands kunna að hafa verið mannætur, að því er fram kemur í skýrslu vísinda- manna um fornminjar, sem nýlega fundust á afskekktum stað á Suð- ur-Englandi. „Þetta er í fyrsta sinn, sem eitt- hvað þessu líkt hefur fundist í Bretlandi," sagði dr. Jill Cook, stein- aldarsérfræðingur British Museum, í varp um að hefta stórlega innflutn- ing á japönskum iðnvamingi. Eru þetta talin afdráttarlausustu um- mæli sem höfð hafa verið eftir bandarískum embættismanni eftir að viðskiptadeila ríkjanna blossaði upp. Richard Gephardt, þingmaður Demókrataflokksins í Missouri, hef- ur þegar samið frumvarp þessa efnis og er búist við að fulltrúadeild- in taki það til afgreiðslu síðar í þessum mánuði. Á mánudag ræddi Lyng við sögðu í gær að Gandhi hefði reynt að skapa sér ímynd hins heiðarlega og flekklausa leiðtoga. Ef hann væri sjálfum sér samkvæmur gæti hann ekki hafnað kröfunni um að sérstök þingnefnd rannsakaði hvort meintar mútugreiðslur Bofors ættu við rök að styðjast. gær. „Líkamsleifarnar, sem fundust, bera ummerki eftir eggáhöld úr steini. Líkamsleifamar, sem eru 12-13.000 ára gamlar, fundust í síðustu viku við uppgröft í Gough’s Cave í Somerset. Ummerkin fundust m.a. á höfuð- kúpu 12 ára drengs, á efra gómhvolfi Mutsuki Kato, landbúnaðarráð- herra Japans, og hvatti hann Japani til þess að falla frá banni við inn- flutningi á hrísgijónum. Lyng sagði bann þetta vera mjög skýrt dæmi um verndarstefnu Japana. Kato neitaði að verða við þessari áskorun og sagði nauðsynlegt fyrir Japani að vera sjálfum sér nógir á sviði hrísgijónaframleiðslu þar eð þau væm undirstöðufæða þjóðarinnar. í Washington hefur þegar verið lagt fram fmmvarp um refsiaðgerðir gegn Japönum vegna banns þeirra við innflutningi á hrísgijónum. Ronald Reagan Bandaríkjafor- seti átti í gær fund með Shintaro Hvorki stjórnin né leiðtogar Con- gress-flokksins höfðu í gærkvöldi svarað áskomnum stjómarandstöð- unnar frá í gær um rannsókn. Samskonar kröfur voru hafðar uppi við umræður í þinginu í fyrradag og var þeim vísað á bug samdæg- og neðri kjálka, og sýndu, að tungan hafði verið skorin úr. „Þetta getur bent til mannáts, þó að erfítt kunni að vera að sanna slíkt," sagði Cook. „Það, sem liggur ljóst fyrir, er, að átt hefur verið við líkin, e.t.v. vegna einhvers konar trú- arathafna eða þá að þessar gerðir hafa tengst mannáti." Abe, fyrram utanríkisráðherra Jap- ans. Howard Baker, starfsmanna- stjóri Hvíta hússins, kvaðst ekki telja að unnt yrði að lægja við- skiptadeilu ríkjanna áður en Nakasone, forsætisráðherra Jap- ans, kemur í opinbera heimsókn til Bandaríkjanna í næstu viku. Á föstudag ákvað Reagan að 100 pró- sent innflutningstollur skyldi lagður á japanskan tölvuvaming og sjón- varpstæki þar eð japönsk stjórnvöld hefðu enn ekki efnt loforð frá síðasta ári um að heimila innflutn- ing á bandarískum vömm og láta af þeirri stefnu að selja tölvubúnað undir kostnaðarverði. Viðskiptadeila Japana og Bandaríkjamanna: Bandarískur ráðherra varar við refsiaðgerðum Tókýó, Reuter. RICHARD Lyng, landbúnaðarráðherra Bandaríkjanna, hvatti Japani í gær til að auka innflutning á bandarískum landbúnaðarvörum. Sagði hann að svo virtist sem japanskir embættismenn gerðu sér ekki grein fyrir vaxandi óánægju bandarískra þingmanna vegna verndarstefnu Japana. urs. Voru frumbyggjar á Bretlandi mannætur?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.