Morgunblaðið - 22.04.1987, Síða 45

Morgunblaðið - 22.04.1987, Síða 45
 Fermingar á sumardaginn fyrsta Ferming í Fríkirkjunni, Hafnar- firði. Prestur séra Einar Eyjólfs- son. Sumardaginn fyrsta kl. 10.30. Fermd verða: Anna Kristín Jóhannsdóttir, Vesturvangi 5. Björgvin Viðarsson, Miðvangi 163. Davíð Freyr Albertsson, Hringbraut 9. Einar Þór Harðarson, Klausturhvammi 22. Eyþór Jóhannsson, Flókagötu 5. Guðrún Bjamadóttir, Heiðvangi 14. Gunnar Geir Halldórsson, Túnhvammi 3. Guðný H. Kristjánsdóttir, Arnarhrauni 41. Heiðrún Níelsdóttir, Hverfisgötu 50. ívar Þór Agústsson, Glitvangi 21. Jón Páll Sveinsson, Selvogsgötu 20. Katrín Gestsdóttir, Miðvangi 1. Katrín Rogers, Litlubæjarvör 2, Álftanesi. Kristín Guðbjörg Arnardóttir, Hverfisgötu 61. Rósa Sigurjónsdóttir, Vesturvangi 36. Sigríður Elfa Þorgilsdóttir, Holtsbúð 19, Gb. Steinunn Jónsdóttir, Hringbraut 78. Valdimar Gunnarsson, Hringbraut 52. Ferming ki. 14. Fermd verða: Árni R. Árnason, Holtsgötu 13. Ásdís Kristjánsdóttir, Amarhrauni 2. Dagbjört Ásbjömsdóttir, Breiðvangi 15. Dögg Hilmarsdóttir, Alfaskeiði 99. Freyja Jóhannsdóttir, Suðurbraut 14. Friðrik Jónsson, Köldukinn 14. Helena María Jónsdóttir, Blómvangi 10. Hrafn T'noroddsen, Glitbergi 7. Hólmfríður Ýr Gunnlaugsdóttir, Sléttahrauni 20. Jón Vífill Albertsson, Álfaskeiði 94. María Krista Hreiðarsdóttir, Langeyrarvegi 12. Oddný Ármannsdóttir, Glitvangi 7. Snædís Huld Bjömsdóttir, Mávahrauni 3. Sólveig Birna Gísladóttir, Álfaskeiði 38. Tinna Steinsdóttir, Sævangi 20. Trausti Pálmason Ægir Jónsson, Víðivangi 5. Ferming Hólaneskirkju á Skaga- strönd sumardaginn fyrsta, 23. apríl, kl. 10.30. Prestur: sr. Árni Sigurðsson. Fermd verða: Anna Guðrún Ásgeirsdóttir, Litla-Felli. Árný Elfa Helgadóttir, Bogabraut 22. Brynjar Pétursson, Hólabraut 16. Gígja Heiðrún Óskarsdóttir, Asholti. Helga B. Kristmundsdóttir, Mánabraut 3. Hugrún Lind Pálsdóttir, Hólabraut 6. Hugrún Gréta Sigurðardóttir, Hólanesi. Inga Rós Sævarsdóttir, Bogabraut 11. Jóhanna Viktoría Sveinsdóttir, Hólabraut 15. , Kristín Jóna Sigurðardóttir, Fellsbraut 6. Margrét Anna Jóhannsdóttir, Skálholti. María Rós Karlsdóttir, Ránarbraut 1. Ragnheiður Ásta Rúnarsdóttir, Fellsbraut 7. Róbert Freyr Gunnarsson, Ránarbraut 14. Vilhjálmur Jónsson, Brandaskarði. Breiðholtssókn. Ferming í Bú- staðakirkju sumardaginn fyrsta, 23. apríl, kl. 10.30. Prestur: sr. Gísli Jónasson. Fermd verða: Stúlkur: Anna Rut Þráinsdóttir, Þverárseli 22. Álfheiður Mjöll Sivertsen, Urðarbakka 8. Ása Rún Björnsdóttir, Funafold 51. Berglind Arnþórsdóttir, Skálará v/Blesugróf. Díana Guðjónsdóttir, Urðarbakka 4. Dóróthea Jónsdóttir, 'Kóngsbakka 13. Guðrún Ósk Sigurðardóttir, Jörfabakka 30. Helena Sif Þórðardóttir, Grýtubakka 32. * Inga Hrönn Grétarsdóttir, Skriðustekk 10. Ingunn Björk Vilhjálmsdóttir, Lambastekk 3. Lilja Sesselja Steindórsdóttir, Víkurbakka 20. Lísa Björk Óskarsdóttir, Ósabakka 15. Margrét Lámsdóttir, Núpabakka 3. Ósk Guðmundsdóttiy Blöndubakka 9. Rakel Hmnd Matthíasdóttir, Ósabakka 17. Sólrún Ragnarsdóttir, Eyjabakka 32. Steinunn Björk Ragnarsdóttir, Urðarbakka 18. Valgerður Helgadóttir, Kóngsbakka 10. Þórdís Hulda Tómasdóttir, Réttarbakka 11. Piltar: Árni Sigurðsson, írabakka 26. Bjarki Már Jónsson, Ferjubakka 2. Bjöm Ingvar Einarsson, Urðarbakka 24. Daði Þorbjörnsson, Tungubakka 24. Eiríkur Ellertsson, Feijubakka 16. Heiðar Jón Heiðarsson, Jörfabakka 26. Henrik Erlendsson, Prestbakka 9. Jóhann Þorsteinn Hilmarsson, Gilsárstekk 4. Jón Eyþór Helgason, Kóngsbakka 10. Kristján Hörður Steinarsson, Víkurbakka 22. Njörður Ámason, Leimbakka 20. Ragnar Már Sigurðsson, Hjaltabakka 20. Steinar Hannes Kristinsson, Blöndubakka 15. Þórhallur Hákonarson, Kóngsbakka 6. HIN árlega kaffisala Skógar- manna KFUM verður haldin á morgun, sumardaginn fyrsta, í húsi KFUM og KFUK við Amt- mannsstíg 2b í Reykjavík. Frá kl. 14.00 verður borið fram kaffi og kökur sem velunnarar starfs- ins i Vatnaskógi hafa lagt fram. Sumarbúðir KFUM í Vatnaskógi hafa verið starfræktar í 65 ár og býður staðurinn upp á góða mögu- leika til skemmtilegrar sumardval- ar. Uppbygging og vinna byggist að miklu leyti á sjálfboðavinnu og frjálsum framlögum félagsmanna og annarra velunnara starfsins. Kaffisalan er liður i fjáröflun til að standa straum af kostnaði við starf- ið. Á komandi sumri er m.a. stefnt Fermingarbörn í kirkju heyrnar- lausra kl. 14.00 í Hallgríms- kirkju. Bjarki Elí Ólafsson, Torfufelli 44, Rvík. Elsa Guðbjörg Bjömsdóttir, Stóragerði 30, Rvík. Hjálmar Örn Pétursson, Hamraborg 34, Kóp. Kristján Friðgeirsson, Eyjabakka 14, Rvík. Rannveig Elsa Jónsdóttir, Ásabraut 19, Sandgerði. Róbert Örn Axelsson, Brekkubyggð 38, Garðabæ. Sveinn Axel Guðlaugsson, Bergholti 3, Mosf. að því að ráðast í endurbætur á gamla skálanum í Vatnaskógi en hann var reistur á ámnum 1940-43, og hefur látið á sjá með ámnum. Nýtt íþróttahús staðarins er bráðum fullbúið og verður því verki haldið áfram. Að kvöldi sumardagsins fyrsta verður almenn kvöldvaka í húsi KFUM og KFUK og verður dag- skráin tengd Vatnaskógi í máli, myndum og söng. Innritun í dvalarflokka sumarsins er hafin, en í sumar verða alls 10 flokkar fyrir drengi á aldrinum 10-17 ára og að auki karlaflokkur sem ætlaður er aldrinum 18-99 ára. Innritun fer fram á skrifstofu KFUM ög KFUK á Amtmannsstíg 2b. Vatnaskógur. Sumarstarf í Vatnaskógi: Kaffisala Skógarmanna á sumardaginn fyrsta HONDA CIVIC SHUTTLE 4 WD REAL TIME Bylting í gerð aldrifsbíla Velur sjálfvirkt hvenær þörferáframhjóla- .afturhjóla- eðaaldrifi. Kynnist þessum frá- bæru eiginleikum. Honda, merki hinnavandlátu. Verð 2. apríl kr. 576.000,- HONDA Á ÍSLANDI, VATNAGÖRÐUM 24 S.689900
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.