Morgunblaðið - 22.04.1987, Síða 53

Morgunblaðið - 22.04.1987, Síða 53
.kröftum í kjara- og hagsmunabar- áttu stéttarinnar. Æskilegt er að eldur eyðibýla- stefnunnar brenni heitt á viðkom- an<ii og hann sé ekki úr hópi stórbænda eða hlunnindakónga eða hlaupatík stjórnmálaflokka. Þegur samkomulag hefur náðst um væn- lega frambjóðendur er næst að tryKKÍa þeirra stuðningsfólki kosn- ingu í búnaðarfélögin, þannig að andstæðinjrar eyðibýlastefnunnar ráði á kjiirmannafundum. Ef bamdur skilja almennt sinn vitjunartíma, er full ástæða til að ætía, að handlangarar eyðibýla- sti'fnunnar í Stéttarsambandi bænda <>g Bændahöll verði flæmdir þaðan út í sumar, eins <>g melrakk- ar úr greni. Borgarey Mér er illa við lausa enda. En ég er hvorki blóðþyrstur né hefni- jrjarn <>g óg jreri ráð fyrir að siimu siij'ti sé að segja um mikinn meiri- hluta bænda, sem nú á sér ekki framtíð í sveitum, nema snúast jrejrn kviilurum sínum af fullri hiirku. En það sejrir sig sjálft, að gera verður núverandi bændafor- ystu óskaðlega til frambúðar, þegar búið er að velta henni úr sessi. Hér á innanverðu Isafjarðardjúpi er allstór og grösug eyja, sem Borgarey heitir, og heyrir undir Vatnsfjarðarstað. Eyjan er á miðju Djúpi, og ekki sundfært til lands. Vatnsfjarðarklerkur er valmenni og má ekkert aumt sjá, og ég er því sannfærður um að hann léði þeim kumpánum Borgarey til ábúðar. Þar gætu þeir lifað á fögru útsýni og sjófuglagargi. Væru þeir svo þurftafrekir að það dygði þeim ekki til framfærslu, er eyjan vel fallin til ánamaðkaræktar og sölvatekju, en fjallagrös vaxa þar ekki. „Hrafnar og Reykvíkingar“ í skorinorðri grein sem birtist í Morgunblaðinu 3. jan. sl. spyr höf- undurinn, Valgeir Sigurðsson á Þingskálum á Rangárvöllum, í greinarfyrirsögn: „Er helför bændastéttarinnar að hefjast?" Eg svara þeirri spurningu hik- laust játandi ef við látum leiða okkur sem lömb til slátrunar, svo að stórbændur og skuldakóngar í stéttinni fái aukið lífsrými, og markaðshyggja, sem gengur fram með þrönga og brenglaða „frelsis"- hugsjón að leiðarljósi, verði allsráð- andi í landbúnaðarmálum. Bændur verða sjálfir að frelsa sig frá „gasofnum“ núverandi stjórnarstefnu, því aðeins geta þeir endurreist sjálfsvirðingu sína og aðrir borið virðingu fyrir þeim. Ef ekki, geta þessar vísur Brynj- ólfs Sigurðssonar á Kópaskeri, verið hæfilegt lokastef. Loks þá verður landið autt leikur ró um dalinn. Þegar allt er orðið dautt æmar, kýr og smalinn. Fjölbýli munu vegna vel varla neitt sem þvingar. Hoppa þá á hveijum mel hrafnar og Reykvíkingar. Höfundur er bóndi á Skjaldfönn. Ferming- á sunnudag Kirkjuhvolsprestakall. Ferming- argpiðsþjónusta í Kálfholtskirkju á sunnudag kl. 14. Prestur: Auð- ur Eir Vilhjálmsdóttir sóknar- prestur. Fermd verða: Guðrún Þórhallsdóttir, Sumarliðabæ. Hjalti Tómasson, Hamrahól. Kristín Margrét Sveinsdóttir, Lækjartúni. Þuríður Björnsdóttir, Syðri-Hömrum. MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. APRÍL 1987 53 Árásargj arnir ind- íánar norðursins eftirEinarE. Guðlaugsson Hinar ótrúlegu og níðingslegu atlöjrur að persónu einni, sem skip- ar efsta sæti Borgaraflokksins í Reykjavík til næstu alþingiskosn- inga, eru tildrög að þessum fáu línum, sem hér fara á eftir. Daglega birtast á síðum Morg- unblaðsins hinar ýmsu, dulbúnu pólitísku áróðursgreinar, sem virð- ast eiga það allar sammerkt að vera fremur beint gegn persónu Alberts Guðmundssonar, fyrrver- andi ráðherra, og efstu manna á S-lista Borgaraflokksins í Reykjavík en í þágu pólitísks raun- sæis. Það virðist af sem áður var þegar stjórnmálamenn notuðu mál- og ritlist málefnum sínum til framdráttar, í stað þeirrar lágkúru sem virðist einkenna kosningabar- áttu nútímans. Ég talaði um árásargjarna indí- ána norðursins í fyrirsögn. Það var í eina tíð talinn fyrirmyndar indí- áni sem kunni að afmá fótspor sín og önnur verksummerki gjörða sinna, og stóð hann þá mun betur að vígi til snöggra árása á óvini sem vini, „óséður". Leikmönnum kann að virðast það einkennilegt að öllum spjótum hinna ýmsu „árásargjörnu indí- ána“ úr röðum Sjálfstæðisflokks skuli beint gegn Albert og öðrum Borgaraflokksmönnum (áður sam- heijum) í stað þess að herja á þau öfl sem svo augljóslega eru lengst á vinstri.kanti íslenskra stjórnmála og eru stórhættuleg eðlilejrum framförum í íslensku þjóðlífi. Nú er svo komið að atlagan öll hefur skilað sér til fólks, annars vegar til rótlauss gróusagnafólks, sem virðist aldrei fullsatt, þótt út úr æli af græðgi. Hins vegar til þess fólks sem finnst að Albert komi út úr atlögunni einsog góð- málmur sem skírst hefur í hreins- unareldi, og er seinni hópurinn vonandi í miklum meirihluta. Mætti ekki vera að flestum öðr- um samtíma stjórnmálamönnum gæti reynst það erfitt að hvítþvo pólitískt mannorð sitt svo að kjós- endum líki ef þyrlað væri upp í kringum þá viðlíka moldviðri og gert hefur verið 5 kringum Albert Guðmundsson? Að lokum hvet ég allt friðelsk- andi fólk til að standa að öflugum kosningasigri Borgaraflokksins í öllum kjördæmum landsins. Setjið X við S. P.s. Ég sé ekkert sammerkt með hinni fallegu, nýju, flugstöð á Keflavíkurflugvelli og formanni Sjálfstæðisflokksins, eins og halda mætti sbr. áróðursmynd í Morgun- blaðinu hinn 12. apríl sl. Höfundur er flugmaður hjá Flug- leiðum hf. Einar E. Guðlaugsson „Ég talaði um árásar- gjarna indíána norðurs- ins í fyrirsögn. Það var í einatíð talinn fyrir- myndar indíáni sem kunni að afmá fótspor sín og önnur verksum- merki gjörða sinna, og stóð hann þá mun betur að vígi til snöggra ár- ása á óvini sem vini, „óséður“.“ í Kaupmannahöfn FÆST IBLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI OG Á KASTRUP- FLUGVELLI RAFTÆKÍ SÍMI 41400 ismet NÝBÝLAVEGI 24 - Auglýsendur athugið ÚTGÁFUDAGAR Á NÆSTUNNI ERU SEM HÉR SEGIR: 25. APRÍL 26. APRÍL LA UGARDAGUR aiþingiskosningar Skilafrestur auglýsinga 22. apríl kl. 16:00 SUNNUDAGUR Skilafrestur auglýsinga 24. apríl kl. 16:00
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.