Morgunblaðið - 22.04.1987, Page 64

Morgunblaðið - 22.04.1987, Page 64
64 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. APRÍL 1987 ENGINN ER ÁNÆGÐUR... EF HANNSPARAR UM OF í GISTIAÐSTÖÐU ÞAÐ VITUM VIÐ... ... þess vegna býður Atlantik einungis uppá fyrsta flokks hótel sem valda engum vonbrigðum. Taktu ekki áhættuna á því að koma óánægðurheim. Veldu ferð með Atlantik og gistu á „Klassa“ hóteli. Á heifdina litið þá borgar það sig. BROTTFARARDAGAR: April Mai Júni Júli Ágúst September Október 15 23 1 4 3 29 13 13 15 22 25 24 dinihs aua WTWNAnONAl Ferðaskrilstofa, Iðnaöarhúsinu, Hallveigarstíg 1 simar 28388 og 28580 Nokkur atriði til lunhugsiuiar eftir Einar Örn Björnsson Viðbrögð vegna Alþingiskosn- inganna brjótast út með margvís- legum hætti. Ef forystumenn hafa ekki tiltrú hins almenna manns í landinu, en það er það næringarefni sem dugar ef vel á að fara, og all- ir eiga að hafa að leiðarljósi. Það hafa verið kynleg viðbrögð við til- komu Borgaraflokksins inn í stjóm- málabaráttuna og skapað mikla ringulreið í hinum stjórnmálaflokk- unum. Borgaraflokkurinn er fyrst og fremst afleiðing af þeim hræringum sem verið hafa í Sjálfstæðisflokkn- um undanfarin ár. Fólkið hefur ekki lengur unnt þeirri samþjöppun valds og forréttinda sem þar hefur farið fram. Þess vegna er Borgaraflokkurinn staðreynd. Hann gæti ef vel tekst til stuðlað að endurhæfingu í Sjálf- stæðisflokknum til aukins fijáls- ræðis og komið honum niður á jörðina með þeim hætti. Fijáls- hyggjuglória vissra afla innan hans er ekki líkleg til að leysa vandann, þess vegna er rétt fyrir fomstu- mennina að fara varlega og hlusta á óm fólksins. Ef það er ekki gert gæti farið fyrir þeim eins og valda- mönnum Rómaríkis hins foma. Það sökk vegna skammsýni og valda- níðslu þrátt fyrir að „hofróðurnar" væru settar á pa.ll til að hæla þeim og dýrka þegar engir aðrir urðu til þess. Vemm m'innug þess að svipað var ástatt fyrir íslensku þjóðinni í meira en sex aldir og viðbrögð valdsmanna vom á svipaða lund. Sú sundmng og upplausn er fjöl- miðlafár nútímans þeytir upp hér á landi um menn og málefni er af toga þess illa, en sjaldnar getið þess sem vel er gert. Ef vel tekst til um stefnu og störf Borgaraflokksins vísar hann veginn er verður til þess að virkja jákvæða hugsun og meiri samhug með þjóð- inni, í fýlkingum hans er fólk úr öllum störfum og stéttum sem er reiðubúið til að verða að liði í hinu mikla endurreisnarstarfi. Höfundur á heima í Mýnesi á Héraði. iílEáóur Guðsþjónustur í Reykjavíkur- prófastsdæmi á sumardaginn fyrsta, fimmtudag 23. apríl 1987. ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sr. Árni Bergur Sigur- björnsson. HRAFNISTA: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Árni Bergur Sigurbjörns- son. Einar Örn Björnsson „Borgaraflokkurinn er fyrst og fremst afleið- ing af þeim hræringum sem verið hafa í Sjálf- stæðisf lokknum undan- farin ár.“ BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Fermingarguðsþjónusta í Bú- staðakirkju kl. 10.30. Altaris- ganga. Organisti Daníel Jónasson. Sr. Gísli Jónasson. ELLIHEIMILIÐ Grund: Guðs- þjónusta kl. 10. Sr. Gylfi Jónsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Kirkja heyrnarlausra: Fermingarguðs- þjónusta kl. 14. Altarisganga. Sr. Miyako Þórðarson. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Ferm- ingarguðsþjónusta kl. 10.30 og 14.00. Sr. Einar Eyjólfsson. NU ERU KOSNINGAR FRAMUNDAN Ert þú í vafa um hvaða lista þú átt að kjósa? komdu þá við í Söginni Þar eru yfir 40 mismunandi listar í framboði sem endast örugglega lengur en eitt kjörtímabil. Bjóðum einnig sóplista. Við sérsmíðum einnig lista eftir óskum. KJÓSIÐ GÓLFLISTANN! ^ - u Höfðatúni 2, Reykjavík. Sími 22184

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.