Morgunblaðið - 22.04.1987, Page 75

Morgunblaðið - 22.04.1987, Page 75
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. APRÍL 1987 75 Síðasti vetrardagur Opið til kl. 03 UPfxs \ U V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! ☆ ☆ ☆ ☆ C0 Síðasti vetrardagur Opið til kl. 03 Ykkar hljómlist — okkar takmark ‘ÍCASABLANCA, m Skuiaqotu S i iSSQ niC/^/lTLir/^f DISCOTHEQUE Á Kveðjum vetur og fögnum sumri í Glæsibæ í kvöld. Söngkonan BERGLIND BJÖRK ásamt hljómsveitinni HAFROT leika dúndrandi dansmúsík fram eftir nóttu. Opið í kvöld kl. 22.00 - 03.00. Snyrtilegur klæðnaður - aldurstakmark 20 ára. VEITINGAHÚSIÐ í GLÆSIBÆ sími: 686220 i ÁRÍÐANDI ORÐSENDING Fundist hefur heil kynslóð í Ármúlanum. Kynslóðin dvelur nú í góðu yfirlæti í Þórscafé, Brautarholti 20. Hægt er að vitja hinnar týndu kynslóðar á staðnum í kvöld milli kl. 22.00-03.00. Kynslóðin er í góðum félags- skap hljómsveitarinnar SANTOS og söngkonunnar GUÐRÚNAR GUNNARS- DÓTTUR sem halda uppi stanslausu fjöri á vitjunartí- ma. Auk þess rifja diskótekar- ar staðarins þeir Jón og Haukur uppl. margar helstu perlur dægurlagatónlistar, jafnt gamlar sem nýjar. Opið í kvöid frá kl. 22.00-03.00. Þökkum veturinn — Gleðilegt sumar! Snyrtilegur klæðnaður — Aldurstakmark 20 ára. ÞÓRSCAFE — þar sem kynslóðir fagna sumri saman. ☆ [SlTllAlBIUllRiniVllAlSÍDlLlRllfllRlAl ☆ ☆ / íKVÖLD er síðasta tœkifœrið til að skemmta sér í vetur því að á morgun er sumardagurinn /yrsti. Á morgun eiga flestir frí og þess vegna er upplagt að skella sér í EVRÓPU í kvöld. Það verður opið frá kl. 22-03. í vetur hafa fjölmargir erlendir sem innlendir skemmtikraftar komið fram í EVRÓPU. Við látum ekki deigan síga og höldum að sjálfsögðu áfram með hækkandi sól. Því að þetta er það sem íólkið vill. Streymum nú í EVRÓPU í kvöld og kveðjum veturinn þar eins og við heilsuðum honum, sem sagt með glæsibrag. EVRÓl uið tímann. sol|6ne

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.