Morgunblaðið - 22.04.1987, Síða 81

Morgunblaðið - 22.04.1987, Síða 81
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. APRIL 1987 81 Dalvík: Dansarar Allraþjóða dansflokksins þykja hafa náð frábærum ár- angri í hinum ýmsu þjóðdönsum. Tónleikar í Hlaðvarpanum í kvöld klukkan níu hefjast tón- leikar í kjallara Hlaðvarpans og eru það aðrir tónleikar af þrenn- um sem þar verða haldnir. Fimmtudaginn fyrir páska komu fram Sogblettir, Mussolini, Svart- hvítur draumur og Daisy Hill Puppy Farm. í kvöld verða það Sykurmol- arnir sem spila, að vísu án Einars Arnar söngvara sem staddur er í London um þessar mundir. Hljóm- sveitin hefur verið að vinna að plötu undanfarið, sem væntanleg er á markað innan skamms, og mun m.a. kynna lög af þeirri plötu á tónleikun- um. Ekki verða aðrar uppákomur séðar fyrir en ljóst er þó að glærur verða sýndar á vegum Jóns Viðars og slæðanna. Húsið opnar klukkan níu og að- standendur herma að aðgangseyri sé mjög stillt í hóf. Næsta fimmtudag komað síðan fram Með nöktum og nýstofnuð hljómsveit sem ber heitið Síðan skein sól. Sykurmolamir með Einari. Leikfélagið frumsýndi barnaleikrit á páskunr ^ Dalvík. Á ANNAN dag páska frumsýndi Leikfélag Dalvíkur barnaleikrit- ið Nornin Baba Jaga og er það í fyrsta skipti sem félagið ræðst í slíkt verkefni i rúmlega 40 ára sögu þess. Leikfélag Dalvíkur var stofnað árið 1944 og hefur tekið til sýning- ar milli 40 og 50 verk, oftast eitt en þó stöku sinnum í samvinnu við önnur félög. Fyrsta verkefni þessa leikárs var samantekt úr verkum Jónasar Árnasonar undir heitinu Til sjávar og sveita. Tíu sýningar voru á þessu verki, ávallt fyrir fullu húsi. Efni leikritsins um nornina Baba Jaga eftir Jevgeni Schwarts er saga þess vonda í lífinu og barátta góðu aflanna til að sigra hin vondu. Alls taka þátt í sýningunni um 20 manns en helstu hlutverk eru í höndum Sigríðar Gunnarsdóttur, Kristjönu Amgrímsdóttur, Ingvars Jóhanns- sonar og Óskars Óskarssonar. Leikstjóri er Guðjón Pedersen frá Electrolux Ryksugu- tilboð D-720 1100 WÖTT. D-740 ELECTRONIK. Z-165 750 WÖTT. Aðeins 1 .500 kr. út og eftirstöðvar til allt að 6 mánaða. © Vörumarkaðurinnhf. Eiöistorgi 11 - simi 622200 Reykjavík en þetta er í annað sinn sem hann stjómar og leiðbeinir hjá Leikfélagi Dalvíkur. Arið 1982 setti hann á svið leikritið Það þýtur í Sassafrastijánum. Guðjón Pedersen er orðinn vel þekktur við Eyjaijörð fyrir störf sín að leiklistinni. Formaður Leikfélags Dalvíkur er Guðlaug Björnsdóttir. — Fréttaritarar. f fyrsta sæti vinsældalistans: HOLLAND ELECTR0 Holland Electro er engin dægursuga. í meira en áratug hefur hún verið í efsta sæti íslenska ryksúguvinsældalistans. Astæðurnar eru augljósar. Holland Electro hefur allt aö 1200 watta mótor, en það tryggir aukinn sogkraft. Sogkraftinum er stjórnaö meö sjálfstýringu þannig aö þykkustu teppin sleppaekki. Bilanatíðni Holland Electro er mjög lág, en samt er mikil áhersla lögö á góða viðgerða- og varahlutaþjónustu. Holland Electro býður sérstaka tepþabankara til aö fríska teppin upp. Holland Electro kann tökin á teppunum. Utsölustaðir Holland Electro. Reykjavik: Domus, Laugavegi 91. Jón Loftsson hf., Hringbraut 121. Rafbraut sf., Suðuriandsbraut 6. BV-búsáhöld, Lóuhólum 2-6. Gos hf.,Nethy!3. Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi. Trésm.Akur, Akranesi. Verzl. Vík, Ólafsvík. Verzl. Húsiö, Stykkishólml. Kf. Hvammsfjarðar, Búðardal. Kf. V-Barðstrendinga, Patreks- firði. Kf. Dýrfirðinga, Þingeyri. EinarGuðfinnssonhf., Bolungar- vfk. Verzl. Vinnuver, ísafirði. Kf. Steingrimsfjarðar, Hólmavík. Kf. V-Húnvetninga, Hvamms- tanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Kf. Skagfirðinga, Sauðárkróki. Verzl. Valberg, Ólafsfirði. Kf. Eyfiröinga, Akureyri. Raftækni, Akureyri. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Kf. N-Þingeyinga, Kópaskeri. Kf. N-Þingeyinga, Raufarhöfn. Kf. Langnesinga, Þórshöfn. Kf. Vopnfirðinga, Vopnafirði. Kf. Héraðsbúa, Egilsstöðum. Kf. Héraðsbúa, Seyðisfirði. Kf. Héraðsbúa, Reyðarfirði. Kf. Fram, Neskaupsstað. Pöntunarf. Eskfiröinga, Eskifirði. Kf. Fáskrúðsf., Fáskrúðsfirði. Kf. Skaftfellinga, Höfn, Hornaf. Kf. V-Skaftfellinga, Vík, Mýrdal. Kf. Rangæinga, Hvolsvelli. Kf. Rangæinga, Rauðalæk. Kf. Þór, Hellu. Verzl.Grund, Flúðum, Hrunam.hr. Kf. Ámesinga, Selfossi. Byggingav.verzl Hveragerðis, Hveragerði. Raft.verzl. Kjami sf., Vestmanna- eyjum. Kf. Suðumesja. Keflavík. Verzl. Stapafell hf., Keflavík. Kf. Hafnfiröinga Hafnarfirði. Rafhahf., Hafnarfirði. Vönduð og þvær veL, Vestur-þýsku þvottavélarnar frá Miele þvo einstaklega vel, fara vel með þvottinn og eru einfaldar í notkun. Þær eru nákvæmar og áreiðanlegar. Veldu Miele — annað er málamiðlun. JÓHANN ÓLAFSS0N &C0.HF Sundaborg 13 — sími (91)688588 s' Á — =s=rf || j □ Míele • Tekur 5 kg af þvotti • 47 lítra tromla • Stiglaus hitastilling • Lotuvinding, / lOOsn/mín • Kerfi fyrir hálfhlaðna vél • Orkusparandi kerfi • Leiðbeiningar á íslensku • Ryðfrítt stál í tromlum • Emaleruð utan og innan •2 hitaelement Settu gæðin á oddinn W
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.