Morgunblaðið - 22.04.1987, Qupperneq 83

Morgunblaðið - 22.04.1987, Qupperneq 83
Gjöreyðilögðu keppnisbíl og smíða annan betri á mettíma Eg kýs Sjálfstæðisflokkinn ÞAÐ liðu ekki nema nokkrir gamli, léttari og kraftmeiri. Við en það kemur vonandi ekki að sök, dagar frá óhappinu í Tomma- ætlum að vinna næsta rall. Við er- sagði Sigurður. rallinu þangað til Hjörleifur um búnir að missa eina keppni úr, — G.R. Hilmarsson og Sigurður Jensson voru komnir á kreik og vildu í rall. Talbot-bíll þeirra gjöreyði- lagðist í 3—4 veltum í keppninni. í smátima voru þeir tvístígandi varðandi framhaldið, en viku síðar var Hjörleifur kominn til Englands í leit að nýjum Talbot- bíl, áfram skyldi haldið. Einhveijir kappar hefðu hætt rall-akstri eftir aðrar eins kollsteyp- ur og þeir tóku, en þeir sem á annað borð kynnast rallakstri eiga erfitt með að hætta, sama á hveiju geng- ur. „Ég var fljótlega farinn að fietta erlendum blöðum í leit að bíl og einn kappi í Englandi átti fjóra bíla og ég keypti einn þeirra," sagði Hjörleifur, þegar Morgunblaðið hitti þá félaga að máli á verkstæði þeirra í Kópavogi. Það var ekkert fri hjá þeim um páskana, því þeir unnu ásamt aðstoðarmönnum við smíði og styrkingar á nýjum rallbíl í stað þess ónýta, sem stóð álengdar skakkur og skældur. „Ég tel þetta eáns og hvert annað óhapp, þó harkalegt væri,“ sagði Hjörleifur. „Ég er helst hræddur um að keyra ekki nógu hratt í næstu keppni vegna óhappsins, kannski verður skrekkur í manni.“ „Það eru fáar vikur í næstu keppni, en við erum með samhent lið aðstoðarmanna og ætlum að smíða upp nýja bflinn á þremur vik- ur,“ sagði Sigurður. „Auglýsendur hafa hjálpað okkur, en óhappið var náttúrlega áfall fyrir okkur. Þetta væri ekki hægt nema með sam- hentu liði, sem við höfum á bak við okkur. Bíllinn verður betri en sá vegna þess að hann er traustur lýðræðisflokkur, styður kirkju og kristindóm og getur einn myndað sterka stjórn í landinu. „Það var rosalega gaman i síðustu keppni,“ sagði Hjörleifur bros- andi. Hann stendur hér ásamt Sigurði við leyfar gamla keppnisbUsins. Aslaug Sigurbjörnsdóttir hjúkrunarfræðingur. mmm Morgunblaöið/Gunnlaugur Rögnvaldsson Rallkapparnir Hjörleifur og Sigurður og aðstoðarmenn þeirra tóku sér ekkert páskafrí heldur unnu hörðum höndum við smiði nýs rallbils. Það sem heilt er í gamla bílnum verður flutt i þann nýja, sem verður bæði léttari og kraftmeiri. Blcidid sem þú vaknar vid! Sjájfstæðismenn, greiðum heimsenda gíróseðla. Skrtfstofa happdrættisins í Valhöll er opin alla daga kl 09.00-22.00. MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. APRÍL 1987 83 Rallakstur: DREGIÐ 24. APRÍL 1987 Stórglæsilegir vinningar að verðmæti kr. 3.998.160 3 fólksbifreiðir 34 glæsilegir ferðavinningar 20 húsbúnaðarvinningar SJÁLFSTÆÐISMENN STÖNDUM SAMAN UM D-LISTANN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.