Morgunblaðið - 28.04.1987, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 28.04.1987, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL 1987 15 og opnum þannig á nýjan leik fiölmarga möguleika á löngum og stuttum Mallona-ferÖum Vinsældir Mallorca-ferða okkar í sumar eru staðfesting þess að verðtilboðin eru einstök í sinni röð. Þegar við bætist fjölbreytt úrval góðra og vandaðra gististaða, jafnt í íbúðum sem á hótelum, fullkominn aðbúnaður á allan hátt, traust skipulagning og örugg fararstjórn er grunnur lagður að fyrsta flokks sumarfríi á verði sem á sér enga hliðstæðu hér á landi. Hafðu því samband sem allra fyrst og kannaðu nýja bókunarstöðu á fjölmörgum ferðum okkar til Mallorca. Með nýjum aukaferðum til Mallorca, til viðbótar við fyrri aukaferðir og upphaflega áætlaðarferðir, höfum við opnað ótal nýjar leiðir í langar og stuttar Mallorca-ferðir. Fimm nýir brottfarardagar hafa nú bæst við og um leið losnar víða um í áður auglýstum ferðum. Þannig komum við til móts við stórkostlegar viðtökur væntanlegra sólarlandafara og vonumst til þess, að sem flestir þeirra sem hafa orðið frá að hverfa komist nú með á þeim tíma sem best hentar. JARDIN DEL SOL, einn af fjölmörgum nýjum og glæsilegum gististöðum okkar á Mallorca, þar sem við bjóðum nú mikið úrval af vandaðri íbúðar- og hótelgistingu við allra hæfí. Brottfarardagartil Mallorca: Apríl: 27., 29. Maí:18.,25. Júní: 1. (2 ferðir), 8., 15., 22. (2 feröir), 29. Júlí: 6., 13. (2 ferðir), 20., 27. Ágúst: 3. (2ferftir), 10., 17., 24. (2 ferðir), 31. September:7.,14.,28. Fimm nýjar aukaferðir 1. júní 3.ágúst 22. júní 24. ágúst 13. júlf Samvinnuferdir - Landsýn Austurstræti 12 • Símar 91 -27077 & 91 -28899 Hótel Sögu við Hagatorg • 91 -622277. Akureyri: Skipagötu 14 • 96-27200
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.