Morgunblaðið - 28.04.1987, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL 1987
47
Stjörnu-
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
í dag ætla ég að fj'alla um
árið framundan hjá Nausti
(20. apríl—20. maí). Athygli
er vakin á því að einungis
er miðað við afstöður á sólar-
merkið, þ.e. grunneðli og
lífsorku. Því er hér ekki um
að ræða fullkomna úttekt á
árinu framundan fyrir ein-
stök Naut.
Rólegt ár
Þegar á heildina er litið virð-
ist næsta ár ætla að verða
heldur rólegt og tíðindalítið
fyrir flest Naut. Undantekn-
ing er hjá þeim sem fæddir
eru frá 27. april til 4. maí.
Júpíter, Satúmus og Úranus
mjmda hlutlausar afstöður til
Nautsins og Neptúnus mynd-
ar mjúka afstöðu til Nautsins
og Neptúnus myndar mjúka
afstöðu við Sól þeirra sem
fæddir em frá 25. apríl —
1. maí. Það er einungis Plútó
sem kemur til með að hræra
í lífi Nauta á næsta ári.
Júpiter
Það að Júpíter er hlutlaus í
ár táknar að sjóndeildar-
hringur Nautsins verður sá
sami og áður. Lítil þörf verð-
ur fyrir að færa út eða
stækka við sig. Reyndar
breytist þetta frá og með
mars 1988 er Júpíter fer inn
í Nautið. Frá þeim tíma fara
Nautin að hugsa sér til hreyf-
ings, verða bjartsýnni, kraft-
meiri, stórtækari og líflegri.
Ferðalög og þensla ætti því
að vera á dagskrá 1988.
Satúrnus
Satúmus, orka bælinga, aga,
reglu og kerfís, verður hlut-
laus og síðan hagstæð
Nautum á næstu ámm. Þau
þurfa því ekki að búast við
þvingunum, álagi eða því að
þeim verði settur stóllinn fyr-
ir dymar. Vinnuálag ætti
einnig að vera hóflegt.
Úranus
Úranus, orka breytinga,
verður einnig hlutlaus á
næsta ári. Naut ættu því
ekki að takast á við róttækar
breytingar. Fastir liðir eins
og venjulega henta best á
næstunni.
Neptúnus
Þau Naut sem fædd em frá
25. apríl til 1. maí mega bú-
ast við því að áhugi þeirra á
andlegum málum aukist.
Segja má að næsta ár gefi
góða möguleika til andlegs
þroska og þess að skilja ann-
að fólki af meiri dýpt og
kærleika en áður. Augun
geta einnig opnast fyriri list-
um og menningu. í heild
getur sjálfstjáningin orðið
mýkri og fágaðri.
Plútó
Helstu átök næsta árs lenda
á herðum þeirra sem em
fæddir frá 27. apríl til 4.
maí. Hversu jákvæð eða nei-
kvæð Plútóorkan verður fer
eftir viðbrögðum og fyrri
aðstæðum. Séð hlutlausum
augum táknar Plútó þörf fyr-
ir að hreinsa burt neikvæða
þætti persónuleikans og öðl-
ast aukin völd og áhrif í
nánasta umhverfí eða
kannski fyrst og fremst í eig-
in lífi. Ef viðkomandi hefur
safnað upp óuppgerðum
vandamálum í gegnum árin
er hætt við að Plútó-tíminn
verði erfiður. Vandamálin
gjósa upp á yfirborðið og
krefjast úrlausnar. Á meðan
á því stendur er hætt við að
viðkomandi lítist lítt á blik
una. Hið jákvæða er hins
vegar það að honum gefst
hér kostur á að hreinsa til í
eigin garði. Krafturinn er til
staðar. Plútótími getur því
verið gefandi. Til að nýta það
besta sem þetta tímabil býður
upp á er gott fyrir viðkom
andi að vinna markvisst með
sólariíf sitt, lesa sér til í sál-
fræði og leita ráðgjafar.
liiiiiHiiiiiliiili TOMMI OG JENNI
7 7ESIST3RT*'—T
GRETTIR
þO ER.T RUPPALE6UR,<4NP
5TVCSSIL E<SUR, FEITUR, SJ/UFS-J
ELS<UR OSGB RSNE \UPÚR
ÖLLUM SJARAáA
nVDA^l CMO
UYKAuLtlMb
f
/441G LANSAR. AP 5e(53A 0I|
péfi DÁLÍTIÐ i AL63ÖR0M \
TfZONAPI ! J
-
o 1 I 11 1 i . Jít n 4 / p§L
§ é'Æ ftf !fí * ’ ■ ■
— — — -
UÓSKA
i— ■» » ■ ■■■ — : : T" ■—i • '' - —v ■ r /■— )
” umnn-—
:::::: FERDINAND
i;;iii;;i;;i;i;;i;iiiiui;ii}|ijunji{jiHiniijijiji:»li!:i!n???!!!?!,.!!!!!!!!!!!!?ihh‘it!!‘.l.!!ill.liiUi!:il!::l:l!?S?!"!H!!!!?n!!!::?i;”'
SMAFOLK
VOÚRE 60IN6 TO BE
PROUP OF ME, MARCIE
6UE55 U)MAT I MAVE IN
MV LUNCM..AN APPLE!
WHERE 15 IT? I KNOU)
I PUT IT IN HERE
THI5 M0RNIN6... ®
HERE IT I5..UNPERNEATH
ALLTHE P0UGHNUT5!
Nú verður þú-.hreykin af
mér, Magga.
Hvað heldurðu að ég sé
með í nesti ... epli?
Hvar er það? Ég veit að
ég setti það þarna i morg-
Þar kom það — undir öll-
um kleinuhringjunum!
un ...
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Sveit Polaris hafði svo gott
sem tryggt sér íslandsmeistara-
titilinn áður en síðasta umferðin
hófst á kosningadaginn. Sveitin
hafði skorað 130 stig úr sex
leikjum, 25 stigum meira en
sveit Deltu, sem var í öðru sæti.
í síðustu umferðinni spiluðu
sveitimar saman og aðeins
25—0 vinningur Deltu gat breytt
röðinni. Slíkur möguleiki á
pappímum var þó lítils virði,
enda lauk lauknum með nánast
jafntefli, eða 16—14 fyrir Polar-
is. Spilin vom fremur róleg og
gáfu ekki möguleika á stómm
sveiflum. Spil 14 hefði þó getað
skapað nokkur stig.
Austur gefur, enginn á hættu.
Norður
♦ 542
V 853
♦ D42
♦ K754
Vestur Austur
♦ ÁDG1076 4K9
¥ÁD9 VKG43
♦ ÁG98 ♦ 105
♦ - ♦ÁD862
Suður
♦ 83
♦ 1076
♦ K763
♦ G1093
Spil AV em geysilega sterk,
en samlegan kannski ekki upp
.á það besta. Á báðum borðum
varð lokasögnin sex spaðar, sem
unnust auðvitað. Guðmundur
Hermannsson og Bjöm Ey-
steinsson í sveit Deltu sögðu
þannig á spilin:
. Vestur Norður Austur Suður
— — 2 lauf Pass
2tíglar Pass 2hjörtu Pass
2spaðar Pass 3hjörtu Pass
3spaðar Pass 4spaðar Pass
Gspaðar Allirpass
Opnun Bjöms á tveimur lauf-
um lofaði venjulegri opnun og
að minnsta kosti fimmlit í laufí.
Tveir tfglar vom biðsögn, og tvö
hjörtu gáfu upp fjórlit í hjarta
eða spaða. Tveir spaðar spurðu
frekar, og þrjú hjörtu sýndu
skiptinguna 2-4-2-5. Þá loksins
kom Guðmundur spaðanum að,
og Bjöm lyfti í fjóra. Frá bæjar-
dymm Guðmundar var al-
slemma ólíkleg nema Björn ætti
kóngana í spaða, hjarta og tígli.
Sem hann taldi fjarlægan
draum, og lauk því sögnum með
sex spöðum.
Það má reyndar vinna sjö
spaða með því að fría fimmta
laufið, en slemman er afleit eigi
að síður. Hins vegar em sjö
hjörtu býsna góð. Til að vinna
þau þarf aðeins að stinga eitt
lauf á þrílitinn. K9 í spaða trygg-
ir samganginn.
SKflK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á alþjóðlegu skákmóti í Bem
í Sviss í vor kom þessi staða upp
í skák heimamannsins Christof-
fel og hins þaulreynda stór-
meistara Laszlo Szabo frá
Ungvetjalandi, sem hafði svart
og átti leik.
■
1
P fjp^lfP''
W1 B'Kaí
jjg QAW
AEL■*!
ém& wm S_IH..
iáá_
■Mé,.
Svarta drottningin stendur í
uppnámi, en samt sem áður fann
Szabo öflugan gagnsóknar-
möguleika: 45. — Hh8!, 46.
Hxc3+? (Tapar strax, en hróks-
endataflið var einnig vonlaust)
— bxc3, 47. Dxh8 — He4+ og
hvítur gafst upp, því það er stutt
í mátið.