Morgunblaðið - 28.04.1987, Page 56

Morgunblaðið - 28.04.1987, Page 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL 1987 Happdicetti Dvalarheimilis Aldmöra Sjómanna Minninff: Margrét Þorsteins- dóttirfrá Reyðará Fædd 18. september 1896 Dáin 13. apríl 1987 Með fáum orðum vil ég minnast vænnar konu, Margrétar frá Reyð- ará í Lóni, sem kvaddi sitt jarðlíf þann 13. apríl sl. eftir langa og farsæla ævi. Hún fæddist austur á Fljótsdalshéraði en fluttist ung að árum að Stafafelli í Lóni á vegum Halldóru föðursystur sinnar, sem þar vistaðist hjá þeim séra Jóni Jónssyni og Guðlaugu konu hans. Voru þær skyldar frú Guðlaug og Halidóra. í þá daga var Stafafellsheimilið mannmargt menningarheimili eins og þá gerð- ist gjaman á vildisjörðum prestset- ranna í sveitum landsins. Þar var margt starfsfólk, sem bæði vann með trúmennsku að þeim margví- slegu störfum, sem þar þurfti að sinna og fann þar jafnframt ör- yggi og athvarf í skjóli góðra húsráðenda. Sumt starfsfólkið hafði böm á framfæri sínu, sem þá ólust um leið upp á góðum heimilum. Hjá séra Jóni og konu hans á Stafafelli uxu þannig upp auk einkasonar hans, Sigurðar, 6 eða 7 böm, og voru þijú af þeim algjör fósturböm hans en hin til- heyrðu starfsfólki, sem dvaldi mörg ár á staðnum og tengdust húsbændum og heimili sterkum böndum, enda valt heill og hagur heimilisins ekki hvað síst á því að samhugur og starfsfúsar hendur lögðu fram krafta sína við margví- sleg nauðsynjastörf, sem sinna þurfti. Snemma varð Margrét lið- tæk í störfum, væn og efnileg á allan hátt. Er hún var tólf ára orti séra Jón til hennar: „Svona kemstu á fót, áður varir og veist, og vöxt að þú hljótir, því getum við treyst. Og nemirðu margt og verðir svo væn og vinnirðu þarft, það er allra vor bæn.“ Á unglingsárum fór hún til Reykjavikur á garðyrkjunámskeið til Einars Helgasonar í Garðyrkju- Byggingavörur án heilsuspillandi eiturefna. NATLIRA CASA Nýbýlavegi 20, 200 Kópavogi, sími 91-44422 stöðinni, og er heim kom lét hún hendur standa fram úr ermum og fór að planta tijám á Stafafelli, reynitijám og rifsrunnum, sem uxu og döfnuðu vel. Notaði hún gjaman rótarsprota frá reynitijánum til að fjölga þeim og fýrr en varði var kominn vöxtulegur tijágarður á Stafafelli með háum reynitijám og rifsrunnum rauðum af safaríkum beijum á hveiju hausti. Sjálfsagt hefiir Sigurður, sonur séra Jóns, rétt Margréti hjálparhönd við að girða reitinn og fleira, en beint og óbeint var það áhugi og elja Mar- grétar við að planta og hlú að gróðrinum, sem var driffjöðurin. Síðar sneri hún sér að því að út- vega tijáplöntur í kirkjugarðinn og annaðist hún hirðu á honum, ásamt kvenfélagskonum í Lóni um langt árabil, svo að sveitarsómi var að. Margrét giftist árið 1922 Geir Sigurðssyni bónda á Reyðará, og bjuggu þau þar myndarbúi til ársins 1964 er þau flytja á Höfn í hús Aðalheiðar dóttur sinnar og manns hennar Sigurðar Hjaltasonar, þar sem þau fengu hlýiega íbúð. Hjá þeim áttu þau síðan athvarf á efri árunum og nutu frábærrar um- hyggju frá hendi dóttur og tengda- sonar og bamabama. Á efstu árum Margrétar og Geirs bilaði heilsan, eins og oft vill verða, og þurftu þau hjúkmnar og aðstoðar með, sem aldrei brást frá hendi bamanna þeirra. Geir andaðist fyrir nokkmm ámm eftir erfið veikindi, og Mar- grét kveður nú eftir langt og farsælt ævistarf. Allra síðustu árin dvaldi hún að eigin ósk á Skjólgarði, elli- og hjúkmnarheimilinu á Höfn, þar sem hún naut ágætrar umönnunar og bömin heimsóttu hana stöðugt og vissu að henni leið þar eins vel og auðið var. Blómaskeiðið í ævi Margrétar vom búskaparárin á Reyðará. Þar var hún húsmóðir á stóm og anna- sömu heimili. Þar fæddust bömin hennar fjögur. Þeirra elst er Aðal- heiður, gift Sigurði Hjaltasyni á Höfn. Sigurður, kvæntur Ástu Guð- laugsdóttur, búsett á Höfn. Þor- steinn, bóndi og oddviti á Reyðará, kvæntur Vigdísi Guðbrandsdóttur, og Baldur, kvæntur Hólmfríði Aradóttur, búsett í Reykjavík. Öll em systkinin frá Reyðará nýtir menn, traust og gott fólk. Böm og bamaböm þeirra em orðin mörg. Halldóra, fósturmóðir Margrétar, flutti með henni frá Stafafelli að Reyðará og átti þar sitt heimili til dauðadags. Er mér í minni hve Margrét lét sér annt um hana og annaðist af mikilli piýði, þegar kraftar hennar tóku að þverra. Margrét var mikil og góð móðir bamanna sinna: frumsýnir grinmyndina: „PARADÍSARKIÍBBURINP CIiDB PABADISE Hér kemur hin frábæra grínmynd CLUB PARADISE, en hinn þekkti leikari og leikstjóri HAROLD RAMIS (GHOST- BUSTERS) gerði þessa stjórkostlegu grínmynd. Aðaihlutverk: ROBIN WILLIAMS, RICK MORANIS, PETER O'TOOLE, TWIGGY. Leikstjóri: HAROLD RAMIS. Myndin er í Dolby Stereo og sýnd í 4ra rása Starscope. Sýnd kl. 5 - 7 - 9 - 11

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.