Morgunblaðið - 28.04.1987, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 28.04.1987, Qupperneq 64
64 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL 1987 Fleiri horf ðu á kosningavöku ríkis- sjónvarpsins en á vöku Stöðvar 2 ÁHORFENDUR kosning'avöku ríkissjónvarpsins munu hafa ver- ið fjórðungi til helmingi fleiri en áhorfendur kosningavöku Stöðv- ar 2 á stór-Reykjavikursvæðinu, þar sem báðar stöðvar nást, sam- kvæmt könnun, sem SKÁÍS gerði á kosninganótt fyrir Ríkisútvarp- ið. Munurinn var mestur frá því -v- kl. 11.00 til 11.30. Þá horfðu 45,9% á ríkissjónvarpið, en 22,4% á Stöð 2, eða 58 manns á móti 119. Frá kl. tólf til hálfeitt horfðu 42,4% á ríkissjónvarpið, en 33,8% á Stöð 2. Allt að 26% af fólki á þessum heim- ilum á höfuðborgarsvæðinu horfðu að jafnaði á báðar stöðvamar, en tæplega tveir af hveijum þremur skiptu einhvem tíma á milli stöðva. Af þeim sem spurðir vom úti á landi, horfðu allt frá 4,5% til 13,3% á Stöð 2 á tímabilinu 11.00 til 1.30 á meðan áhorfendur ríkissjónvarps- ins fóm aldrei niður fyrir 63%, en þess má geta að Stöð 2 nær aðeins til hluta landsbyggðarinnar. Af landsbyggðinni vom að jafnaði tveir Morgunblaðið/Bjarni Að þessu sinni voru tvær sjónvarpsstöðvar og tvær útvarpsstöðvar með beinar útsendingar frá talningu í Austurbæjarskóla af hveijum þremur að horfa á ríkis- sjónvarpið. Hringingum SKÁÍS þessa nótt svömðu 469 manns, eða 55% af þeim sem hringt var í. Þar af neit- uðu tíu að svara. Mælingar á hveijum hálftíma, frá 11.00 til 2.00 em byggðar á svömm 25 til 259 manns. Stöð 2 mun hafa gert skoðana- könnun í gærkvöldi um vinsældir sjónvarpsstöðvanna á kosninganótt og verða niðurstöður hennar birtar síðar. Seltirning- ar sam- þykktu áfengisút- sölu SELTIRNINGAR kusu um hvort heimila skuli áfengisútsölu á Seltjarnarnesi. Á kjörskrá á Seltjamamesi vom 2.668. Meðmæltir áfengisútsölu vom alls 1.135. Á móti vom 1.028. Auðir seðlar vom alls 57 og einn seðill var ógildur. Skoðanakömuin Félagsvísinda- stofnunar nálægt úrslitunum ÞEGAR skoðanakannanirnar eru bomar saman við úrslitin fyrir Morgunblaðið var næst sem gerðar vom fyrir þing- kemur í Jjós að siðasta könnun úrslitum kosninganna. Með- kosningamar á laugardaginn sem Félagsvísindastofnun gerði alfrávik milli könnunarinnar og Fylgi flokka. Síðustu 4 kannanir Félagsvísindastofnunar og úrslit kosninganna 25. apríl. Alþýðufl Frams.fl Sjálfst.fl. AlþýðublKvennal. Flokkur Stefán Þjóðarfl. Borgaraf manns Valg. ■ Mars'87 I Mars-aprfl "87 ■ Miður apríl □ Síðasta vikan 0 Kosningar '87 úrslitanna var 0,96%, en með- alfrávik í könnun DV var 1,21% og þjá SKÁÍS 1,16%. „Síðustu kannanir okkar sýndu þá strauma sem komu fram í kosn- ingunum sjálfum og mörgum komu á óvart," sagði Stefán Ólafsson, forstöðumaður Félagsvísindastofn- unar, í samtali við Morgunblaðið í gær. „Ég bendi til dæmis á að fylgisaukning Framsóknarflokks- ins í kosningunum var komin fram í þessum könnunum. Ef gert hefði verið ráð fyrir sömu fylgisaukn- ingu flokksins í síðustu viku fyrir kosningar og fram hafði komið tveimur vikum þar á undan hefðu úrslitin verið nákvæmlega þau sörnu." Stefán sagði að í könnun Fé- lagsvísindastofnunar hefði hin sterka staða Kvennalistans einnig komið fram. „Og þegar litið er á stærsta flokkinn, Sjálfstæðisflokk- inn, þá fékk hann 28,1% í könnun okkar en 27,2% í kosningunum. Frávikið er innan við 1%. Sá frægi Gallup hefur látið hafa eftir sér að 2% frávik teljist vera viðunandi fyrir slíkar kannanir," sagði Stef- án. Fylgi flokka 1983 og í síðustu könnunum í apríl 1987 Kosn. Félvís. 1983 stofn. frávik % DV frávik % SKÁÍS frávik % Kosn. 1987 Alþýðuflokkur 11,7 14,0 1,2 15,0 0,2 12,8 2,4 15,2 Framsókn 19,0 16,6 2,3 16,4 2,5 16,4 2,5 18,9 Sjálfstæðisflokkur 38,7 28,1 0,9 31,4 4,2 28,9 1,7 27,2 Alþýðubandalag 17,3 13,0 0,3 12,7 0,6 12,8 0,5 13,3 Bandalagjafnaðarm. 7,3 0,1 0,1 0,0 0,2 0,2 - 0,2 Kvennalisti 5,5 12,8 2,7 8,6 1,5 10,9 0,8 10,1 Flokkur mannsins — 1,1 0,5 0,7 0,9 1,5 0,1 1,6 Stefán Valgeirsson — 0,9 0,3 1,2 — 1,0 0,2 1,2 Þjóðarflokkur — 2,1 0,8 2,0 0,7 2,9 1,6 1,3 Borgaraflokkur - 11,3 0,5 12,1 1,3 12,6 1,8 10,8 Meðalfrávik 0,96 1,21 1,16 FYLGISTJÓRNMÁLAFLOKKA VIÐ ALÞINGISKOSNIIMGAR 1931-1987 1931 %/þingm. 1933 %/þingm. 1934 %/þingm. 1937 %/þingm. sumar 1942 %/þingm. haust 1942 %/þingm. 1946 %/þingm. 1949 %/þingm. 1953 %/þingm. 1956 %/þingm. vor 1959 %/þingm. haust 1959 %/þingm. 1963 %/þingm. 1967 %/þingm. 1971 %/þingm. 1974 %/þingm. 1978 %/þingm. 1979 %/þingm. 1983 %/þingm. 1987 %/þingm. Sjálfstæðisflokkur 43,8/15 48,2/20 42,3/20 41,4/17 39,5/17 38,5/20 39,6/20 39,5/19 37,1/21 42,4/19 42,5/20 39,7/24 41,4/24 37,5/23 36,2/22 42,7/25 32,7/20 35,4/21 38,7/23 27,2/18 Framsóknarflokkur 35,9/23 25,0/17 21,9/15 25,0/19 27,6/20 26,6/15 22,5/13 24,5/17 21,9/16 15,6/17 27,2/19 25,7/17 28,2/19 28,1/18 25,3/17 24,9/17 16,9/12 24,9/17 19,5/14 18,9/13 Sósíalistaflokkur 3,0/ 0 7,5/ 0 6,0/ 0 8,5/ 3 16,2/ 6 18,5/10 19,5/ 9 16,1/ 7 Alþýðuflokkur 16,1/ 4 19,3/ 5 21,7/10 19,0/ 8 15,4/ 6 14,2/ 7 17,8/ 9 16,5/ 7 15,6/ 6 18,3/ 8 12,5/ 7 15,2/ 9 14,2/ 8 15,7/ 9 10,5/ 6 9,1/ 5 22,0/14 17,2/10 11,7/ 6 15,2/10 Þjóðveldismenn 1,1/ 0 2,2/ 0 Frjáls. vinstri menn 0,2/ 0 Utan flokka 1,2/ 0 1,0/ 0 0,6/ 0 1,9/ 1 Þjóðvarnarflokkur 6,0/ 2 4,5/ 0 2,5/ C Lýðveldisflokkur 3,3/ 0 Alþýðubandalag 19,2/ 8 15,3/ 6 16,0/10 16,0/ 9 17,6/10 17,2/10 18,3/11 22,9/14 19,7/11 17,3/10 13,3/ 8 Bændaflokkur 6,4/ 3 6,1/ 2 Þjóðernissinnaflokkur 0,7/ 0 Samt. frjálsl. og vinstri * 8,9/ 5 4.6/ 2 3,3/ 0 Bandalag jafnaðarmanna 7,3/ 4 0,2/ 0 Samtök um kvennalista 5,5/ 3 10,1/ 6 Borgaraflokkur 10,9/ 7 Flokkurmannsins 1,6/ 0 Þjóðarflokkur 1,3/ 0 Framboð Stefáns Valg. 1,2/ 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.