Morgunblaðið - 05.05.1987, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 05.05.1987, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ 1987 [ DAG er þriðjudagur 5. maí, sem er 125. dagur árs- ins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 11.27 og síðdegisflóð kl. 24.00. Sól- arupprás í Rvík kl. 4.48 og sólarlag kl. 22.03. Myrkur kl. 23.19. Sólin er íhádegis- stað í Rvík kl. 13.24 og tunglið er í suðri kl. 19.37. < Almanak Háskóla íslands.) Ver mór náðugur, ó Guð, ver mór náðugur. Því að hjá þór leitar sál mfn hælis og f skugga vængja þinna vil óg hælis leita. (Sálm. 57, 2.) 8 7 8 9 IÉÍÖ 7Í 13 14 -ZWT 115 16 LÁRÉTT: — 1 aðkomumenn, 5 grastotti, 6 rándýrið, 9 kosning, 10 51, 11 bardagi, 12 hár, 18 rétt, 15 afar, 17 byggingar. LÓÐRÉTT: — 1 ótrautt, 2 sæti, 8 hljóm, 4 flokkur, 7 stallur, 8 slæm, 12 nema, 14 lögg, 16 guð. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 vals, 5 játa, 6 sjóð, 7 Ás, 8 lasin, 11 il, 12 lag, 14 nifl, 16 gnauða. LÓÐRÉTT: — 1 vesaling, 2 (jóðs, 3 sáð, 4 pass, 7 ána, 9 alin, 10 illu, 13 góa, 15 fa. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. í dag, 5. ÖU maí, er áttræður Þor- bergur Gíslason frá Ólafs- firði, Bragagötu 29 hér í bæ. Um árabil_ var hann starfs- maður hjá ísl. aðalverktökum. í dag verður hann á heimili sonar síns og tengdadóttur í Fjarðarseli 12 — nýja íbúðar- hverfínu austast í Árbæjar- hverfí, eftir kl. 17. Kona Þorbergs í fyrra hjónabandi var Kristín Magnúsdóttir og í seinna Gyða Hjörleifsdóttir, en báðar eru látnar. fTA ára afmæli. í dag, 5. I i/ maí, er sjötug frú Oddlaug Valdimarsdóttir, Kópavogsbraut 47 f Kópa- vogi. Hún ætlar að taka á móti gestum sínum í húsi Sjálfstæðisflokksins þar í bæ, Hamraborg 1, milli kl. 15 og 18 á laugardaginn kemur, 9. maí. FRÉTTIR FROSTLAUST var á láglendi í fyrrinótt, en norður á Sauða- nesi fór hitinn niður að frostmarki. Uppi á hálendinu var 2ja stiga frost t.d. á Grímsstöðum. Hér í Reykja- vík fór hitinn niður í 4 stig um nóttina og var dálítil rign- ing. Snemma í gærmorgun var 15 stiga frost í Frobisher Bay, frost eitt stig í Nuuk og hiti 3 stig í Þrándheimi, frost 4 stig í Sundsvall og 3 stiga hiti í Vaasa. KVENFÉLAG Fríkirlgunn- ar í Rvík. heldur síðasta fundinn á starfsárinu á Hall- veigarstöðum fímmtudaginn 7. maí kl. 20.30. Félagskonur geta tekið með sér gesti. Spil- að verður bingó. KVENFÉL. Hringurinn heldur aðalfund sinn á morg- un, miðvikudag, 6. maí og verður hann haldinn í Norður- ljósasal Þórskaffís og hefst kl. 18. K VENN ADEILD Barð- strendingafélagsins heldur fund í kvöld, þriðjudagskvöld, f KFUM/K-húsinu við Amt- mannsstíg kl. 20.30. Hrönn Sigurðardóttir flytur frá- sögn: Nýr staður. Jóhann G. Möller syngur einsöng. KVENFÉLAG Garðabæjar heldur síðasta fundinn á starfsárinu í kvöld, þriðju- dagskvöld í Garðaholti. Þetta verður matarfundur og hefst kl. 19.30. ALMANAKS-happdrætti Landssamtakanna Þroska- hjálpar. Vinningur aprílmán- aðar kom á númer 841. BÓKSALA Félags kaþólskra leikmanna á Hávallagötu 16 verður opin á morgun, mið- vikudag, kl. 17—18. KVENFÉL. Hallgríms- kirkju. Síðasti fundur vetrar- starfsins verður haldinn fímmtudaginn 7. maí kl. 20.30 í safnaðarheimili kirkj- unnar. Rætt verður um sumarferðalagið og fleira. Sumri fagnað. Kaffí borið fram. Að lokum flytur sr. Karl Sigurbjörnsson hug- vekju.___________________ FRÁ HÖFNINNI Á SUNNUDAGINN fór Ljósafoss úr Reykjavíkur- höfn á ströndina. Jökulfell fór og togarinn Ásgeir hélt til veiða. Þá kom Askja úr strandferð og til hafnar komu Álafoss og Dettifoss og þá kom Kyndill. í gær kom Fjallfoss að utan. Togarinn Ásbjörn hélt til veiða og tog- arinn Ottó N. Þorláksson kom inn af veiðum til löndun- ar MINNINGARKORT MINNIN G ARKORT Ás- kirkju er til sölu á þessum stöðum: Þuríður Ágústsdótt- ir, Austurbrún 37, sími 681742. Guðrún Jónsdóttir, Kleifarvegi 5, sími 681984. Ragna Jónsdóttir, Kambsvegi 17, sími 82775. Holtsapótek, Langholtsvegi 84. Þjónustu- íbúðir aldraðra, Dalbraut 27. Verslunin Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. Helena Hall- dórsdóttir, Norðurbrún 1. Minningarkortjn eru einnig afgreidd í Áskirkju, sími 84035, milli kl. 17.00 og 19.00. ?GHuaJD Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 1. maí til 7. maí að báðum dögum meötöldum er í Héaleitis Apóteki. En auk þess er Vestur- bœjar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og heigidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eða nær ekki til hans sími 696600). Sly8a- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heil8uverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. íalands. Neyöarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888. Ónæmistaaring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viÖ lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka »78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8. Tekið ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. SeKjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: OpiÖ virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbœjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: ApótekiÖ er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í s(m8vara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálpar8töö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök óhugafólks um ófengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðistööin: SálfræÖileg róðgjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útianda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 ó 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 ó 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frétta- yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Land8pftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunartækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mónu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjóls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðlngarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishóraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Kefiavfk - sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatno og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókaoafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnjr mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlónasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Hóskóia íslands. OpiÖ mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóðminja8afnið: OpiÖ þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og ó sama tíma ó laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amt8bóka8afnið Akureyri og Héraösokjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: OpiÖ sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalaafn - Útlónsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn á þriðjud. kl. 14.00—15.00. Aðalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sórútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hof8valla8afn Hofsvallagötu 16, sfmí 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn ó miövikudögum kl. 10-11. Bækistöð bókabfla: sími 36270. Viökomustaöir víðsveg- ar um borgina. Bókasafniö Gerðubergi. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn fimmtud. kl. 14—15. Norræna húsið. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opið um helgar í september. Sýning i Pró- fessorshúsinu. Ásgrímssafn BergstaÖastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 13-16. Listasafn Einors Jónssonar er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jón8 Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Myntsafn Soðlabanka/Þjóðminjaaafns, Einholti 4: OpiÖ sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali 8. 20500. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminja8afn fslands Hafnarfirði: LokaÖ fram í júní. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- ardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vest- urbæjarlaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00—17.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Mánud,—föstud. frá kl. 7.20- 20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17. 30. Varmáriaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sfmi 23260. Sundlaug Selljamamesa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.