Morgunblaðið - 05.05.1987, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 05.05.1987, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ 1987 Byggja, nýja heilsu- gæslustöð í V ogunum Vogum. UNNIÐ er að endurskoðun teikn- inga að innréttingum í nýtt húsnæði heilsugæslustöðvar Suð- urnesja í Vogum. Stefnt er að þvi að í húsinu verði læknamót- taka, lyfjaafgreiðsla og tann- læknaaðstaða. Á árinu 1985 var keypt fokhelt einbýlishús við Vogagerði undir heilsugæsluna, samtals 130 fer- metrar að stærð. Stefnt er að því að framkvæmdir hefjist við hús- næðið á næstunni, enda hafa verið veittar kr. tvær milljónir til þess. Að sögn Karls Guðmundssonar, framkvæmdastjóra heilsugæslu- stöðvar Suðumesja, er stefnt að því að nýta það fé, sem hefur verið veitt til verksins, en þar sem teikn- ingar voru ekki tilbúnar og kostnað- aráætlun liggur ekki fyrir hefðu engar ákvarðanir verið teknar. Stefnt er að því að í húsnæðinu verði auk læknamóttöku, lyQaaf- greiðsla og aðstaða fyrir tannlækna sem ekki hefur verið fyrir hendi áður. Þó er ekki gert ráð fyrir að aðstaða fyrir tannlækna verði tilbú- in strax. Heilsugæslustöð Suðumesja hef- ur verið starfandi í Vogum um nokkurra ára skeið, en í litlu hús- næði, en með tilkomu nýja hússins eykst húsnæði vemlega. - EG Húsið sem heilsugæslan verður í við Vogagerði. Morgunblaðið/EG HÁSKÓLABÍÓ VAR BYGGT ÁRIÐ 1964 TRAUST BYGGING ÚR GÓÐRISTEYPU í gegnum tíðina höfum við framleitt steypu í margar glæsilegustu byggingar borgarinnar. í þau 40 ár sem Steypustöðin hefur starfað hef- ur ávallt verið lögð mikil áhersla á vandaða framleiðslu og öflugt eftirlit með steypunni þar til hún er komin í mótin. Reynsla okkar tryggir kaupendum góða steypu. VIS/VSO
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.