Morgunblaðið - 05.05.1987, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 05.05.1987, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. MAI 1987 57 SIEMENS Siemens VS 52 Létt og lipur ryksuga! er flutt í Borgartún 26. Símar 681502 og 681510. SfllllN nSIH BRADI Borgartúni 26. „Litaður laganemi“ í Laugarásbíói LAUGARÁSBÍÓ sýnir banda- rísku myndina „Litaður laga- nemi“ með C. Thomas Howell í Aðalfundur Alliance Francaise AÐALFUNDUR Alliance Francaise verður haldinn fimmtudaginn 7. maf nk. kl. 20.30. Fimdurinn verður f bóka- safni Alliance Francaise. aðalhlutverki. Myndin fjallar um Mark Wakon sem hefur fengið skólavist { laga- deild Harward háskóla. Hann telur sig eiga áhyggjulaus og skemmtileg ár framundan, en sá draumur verð- ur næstum að engu þegar faðir hans neitar að borga skólagjöldin. Mark getur hvorki betlað né stolið peningunum og eini skólastyrkur- inn sem hann getur fengið er ætlaður svörtum illa stæðum nem- endum. Það verður því úr að Mark hefur nám sem svartur nemandi í fjárhagsvandræðum þótt hann hafi fæðst sem vel stæður hvítur dreng- ur, segir í frétt frá kvikmyndahús- inu. AS-TENGI Allar gerðir Tengið aldrei stál - í - stál SdoartBMgiaflr sJSxressoiri) & VESTURGOTU Ib SIMAR 14680 ?I480 SIEMENS < og sjálfinndreginni snúru. Kraftmikil en spameytin. Stór rykpoki. m vinnuradius. Smith og Norland Nóatúni 4, s. 28300 Siwamat580þvotta- vélin frá Siemens fyrirvandláttfólk • Frjálsthitaval. •Áfangaþeytivinding fyrir allan þvott. líka ull. Mesti vindu- hraði: 1100 sn./m •Sparnaðarkerfi þegar þvegið er í hálffylltri vél. •Skyndiþvottakerfi fyrir íþrótta- föt, gestahandklæði og annað sem lítið er búið að nota. • Hagkvæmnihnappur til að minnka hita og lengja þvotta- tíma: Sparar rafmagn. • Hægt er að fá þurrkara með sama útiiti til að setja ofan á vélina. • Allar leiðbeiningar á íslensku. Hjá SIEMENS oru gæði, ending og fallegt útlit évalft sett á oddinn. Smith og Norland Nóatúni 4, s. 28300. Frá opnun norrænu menningarvikunnar í Vestmannaeyjum. Morgunblaðið/Sigurgeir. V estmannaeyjar: Norræn menningar vika í Safnahúsinu Vestmannaeyjum. BÓKASAFN Vestmannaeyja og Norræna félagið í Vestmanna- eyjum efna í þessari viku til norrænnar menningarviku í Safnahúsinu í Eyjum. í næsta mánuði verða liðin 125 ár frá stofnun Lestrarfélags Vest- mannaeyja sem síðar varð að Sýslubókasafni og enn síðar að Bókasafni Vestmannaeyja, sem enn starfar við góðan kost i Safnahúsinu. Efnt er til hinnar norrænu menningarviku meðal annars til að minnast þessara merku tímamóta hjá bókasafn- inu. Menningarvikan var sett á laug- ardaginn og var þá opnuð Kale- vala-sýning í Safnahúsinu og finnsk þjóðkvæði voru kynnt. Njörður P. Njarðvík rithöfundur kynnti Antti Tuuri, finnska rithöfundinn sem hlaut bókmenntaverðlaun Norður- landaráðs 1985. Menningarvikunni verður haldið áfram í dag, þriðjudag, en klukkan 20.30 verður opnuð sýning á verk- um Karls Eriks Harr sem er þekktur fyrir myndskreytingu á verkum Hamsun. í tengslum við þá sýningu mun Einar Kárason rithöfundur halda fyrirlestur um áhrif Hamsun á unga íslenska rithöfunda. Óskar Visdal sendikennari mun flytja stutta frásögn um Hamsun og Andrés Bjömsson fyrrum útvarps- stjóri segir frá íslenskum þýðingum á bókum skáldsins. Einar Pálsson leikari mun lesa upp. Fimmtudaginn 7. maí klukkan 20.30 verður síðan haldin færeysk vaka í Safnahúsinu. Hjörtur Páls- son segir frá Færeyjum og les upp úr færeyskum bókmenntaverkum. Þá verður sýnd ný kvikmynd um Færeyjar. — hkj. ftttvymn' í Kaupmannahöfn F/EST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI Sumarbúðir skáta auglýsa Innritun í sumarbúðir skáta hefst miðvikudaginn 6. maí kl. 11.00-14.00 í Skátahúsinu Snorrabraut 60, Reykjavík. Ferðir. 1. a. 11. júní fimmtud. til 18. júní fimmtud. 1. b. 18. júní fimmtud. til 25. júní fimmtud. 2. a 29. júní mánud. til 6. júlí mánud: 2. b. 6. júlí mánud. til 13. júlí mánud. 3. a. 16. júlí fimmtud. til 23. júlí fimmtud. 3. b. 23. júlí fimmtud. til 30. júlí fimmtud. 4. a. 5. ágúst miövikud. til 12. ágúst miðvikud. 4. b. 12. ágúst miðvikud. til 19. ágúst miðvikud. Innritun er alla daga á tímanum 11.00-14.00, sími er 15484. Innritunargjald er kr. 1.500.00 og er óendurkræft. Úlfljótsvatnsráð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.