Morgunblaðið - 05.05.1987, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 05.05.1987, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ 1987 33 óvart strax í fyrstu umferð mótsins er hann sigraði alþjóðlega meistar- ann Sævar Bjamason. Jón fylgdi þessu eftir og lauk mótinu jafn vel og hann hóf það; með því að sigra Áskel Öm Kárason í síðustu um- ferðinni. Þá má nefna að Bogi Pálsson, 15 ára Akureyringur, kom mjög á óvart með góðri frammi- stöðu. Hann vann m.a. Hannes Hlífar og Kára Elíson og gerði jafn- tefli við Ólaf Kristjánsson og Jón Þ. Þór. í 9.-10. sæti urðu Jón Garðar Viðarsson, Akureyri, og Guðmund- ur Gíslason, ísafirði. Verðlaunaféð á mótinu var 90.000 krónur. Það vom veitt pen- ingaverðlaun fyri fimm efstu sætin og fyrstu verðlaun vom 25.000 krónur. Einnig vom veitt peninga- verðlaun fyrir besta frammistöðu keppenda á tilteknum stigabilum. Jón Þ. Þór náði bestum árangri keppenda með 2.050 til 2.200 stig, 5 vinninga, Bogi Pálsson fékk 4 vinninga og var bestur keppenda með 1.900-2.049 stig, Jón Ámi Jónsson í flokki keppenda með 1.750-1.899 stig, fékk 5 vinninga, Rúnar Sigurpálsson náði bestum árangri keppenda með 1.749 stig og minna, fékk 3'/2 vinning. Öld- ungaverðlaun hlaut Haukur Jóns- son, sem fékk 3 vinninga. Hannes Hlífar fékk 5 vinninga og varð þar með efstur unglinga. I verðlaun hlaut hann farseðil með Flugleiðum innanlands og bikar. Skákbækur fengu Ásgrímur Angantýsson, Raufarhöfn, Þorleifur Karlsson, Örvar Amgrímsson, Reimar Péturs- son, Magnús Teitsson og Ólafur Gíslason, allir frá Akureyri. EKKI PRÍLA! NOTAÐU BELDRAY Álstigarnir og tröppurnar frá Beldray eru viðurkennd bresk gæðavara - öryggisprófuð og samþykkt af þarlendum yfir- völdum. Beldray er rétta svarið við vinnuna, í sumarbústaðnum og á heimilinu. Verðið er ótrúlega hagstætt - gerðu hiklaust samanburð. Beldray fæst í byggingavöruverslunum og kaupfélögum um land allt. EINKAUMBOÐ I.GUÐMUNDSSON &CO HF. SÍMI 24020 64,5cm 87,Ocm 109,5cm 132,Ocm .154,5cm 177,Ocm Skákstjórar á mótinu vom Albert Sigurðsson, Ingimar Friðfínnsson, Ólafur Ásgrímsson og Páll Hlöð- versson. bænum og meðan slökkviliðið var þar að störfum var tilkynnt um eld í sinu við íþróttavöllinn. Það var þó minniháttar eldur. Bmninn í Innbænum var óvenju mikill - „sennilega sá næstmesti sem ég man eftir í 19 ára sögu minni í slökkviliðinu," sagði Gísli, og bætti því við að sá stærsti hefði verið þegar kveikt var í hólmunum inni í fírði, en á sunnudaginn hefði verið mikið í húfí og atburðurinn því mjög alvarlegur. Til að slökkva sinuelda em venjulega notaðir sér- stakir kústar, þar sem eldurinn er laminn niður, en í þetta skipti var vatni sprautað úr nýjasta bíl slökkviliðsins og gafst það mjög vel. Fiskmarkaður Norðurlands hf. stofnaður FISKMARKAÐUR Norðurlands hf. var formlega stofnaður á sunnudaginn. Stofnfundurinn var haldinn á Hótel KEA og þar skráðu 26 aðilar sig fyrir hluta- fé, samtals 2,5 milljónum króna. Stærsti hluthafi í fyrirtækinu er Framkvæmdasjóður Akureyrar sem keypti hlutabréf fyrir 850.000 krón- ur. Hluthafar em flestir af Norður- landi, en þó víðar af landinu og einn er úr Reykjavík. Gunnar Arason á Akureyri var kjörinn stjómarformaður fyrirtæk- isins en aðrir í stjóm em: Knútur Karlsson, Grenivík, varaformaður, Sverrir Leósson, Akureyri, Kristján Ásgeirsson, Húsavík, og Guðmund- ur Steingrímsson, Akureyri. í varastjóm era Ásgeir.Amgrímsson, Akureyri, Kristján Ólafsson, Dalvík, og Kristján Ármannsson, Kópa- skeri. Fram kom á fundinum að nokkr- ar umsóknir hafa borist um stöðu framkvæmdastjóra, en stjóm fyrir- tækisins ákvað engu að síður að framlengja umsóknarfrest til 15. maí. Helstu söluaðilar: Bókaversl. Jónasar Tómassonar ísafirði • Bókaversl. Þórarins Stefánssonar Húsavík • Bókval Akureyri • E.Th. Mathiesen Hafnarfirði • Fjölritun s.f. Egilsstöðum • Kaupfél. Árnesinga h.f. Selfossi • Kjarni Vestmannaeyjum • Penninn Hallarmúla Hverfisgötu 33-Sími 91-623737 OMRON AFGREIÐSLUKASSAR VERÐ FRÁ KR. 20.900.- MINNIFYRIRHÖFN - MEIRI YFIRSÝN Yfir 60% af seldum afgreiðslukössum á fslandi á síðasta ári voru af gerðinni OMRON. OMRON afgreiðslukassarnir fást í yfir 15 mismunandi gerðum, allt frá einföldum kössum upp í fullkomnar tölvutengdar afgreiðslusamstæður. Þeir eru því sniðnir fyrir hvers konar verslunar- rekstur, eru búnir sjálfvirkri tölvuútskrift, veita möguleika á stækkun og stuðla að meiri yfirsýn og markvissari rekstri. Þessvegnafinnurðu OMRON afgreiðslukassa í íslenskum sjoppum, bakaríum, sérverslunum, stórmörkuðum, veitingahúsum, sundlaugum-já, víðaren nokkra aðra afgreiðslukassa. SKRIFSTOFUVELA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.