Morgunblaðið - 05.05.1987, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ 1987
33
óvart strax í fyrstu umferð mótsins
er hann sigraði alþjóðlega meistar-
ann Sævar Bjamason. Jón fylgdi
þessu eftir og lauk mótinu jafn vel
og hann hóf það; með því að sigra
Áskel Öm Kárason í síðustu um-
ferðinni. Þá má nefna að Bogi
Pálsson, 15 ára Akureyringur, kom
mjög á óvart með góðri frammi-
stöðu. Hann vann m.a. Hannes
Hlífar og Kára Elíson og gerði jafn-
tefli við Ólaf Kristjánsson og Jón
Þ. Þór.
í 9.-10. sæti urðu Jón Garðar
Viðarsson, Akureyri, og Guðmund-
ur Gíslason, ísafirði.
Verðlaunaféð á mótinu var
90.000 krónur. Það vom veitt pen-
ingaverðlaun fyri fimm efstu sætin
og fyrstu verðlaun vom 25.000
krónur. Einnig vom veitt peninga-
verðlaun fyrir besta frammistöðu
keppenda á tilteknum stigabilum.
Jón Þ. Þór náði bestum árangri
keppenda með 2.050 til 2.200 stig,
5 vinninga, Bogi Pálsson fékk 4
vinninga og var bestur keppenda
með 1.900-2.049 stig, Jón Ámi
Jónsson í flokki keppenda með
1.750-1.899 stig, fékk 5 vinninga,
Rúnar Sigurpálsson náði bestum
árangri keppenda með 1.749 stig
og minna, fékk 3'/2 vinning. Öld-
ungaverðlaun hlaut Haukur Jóns-
son, sem fékk 3 vinninga. Hannes
Hlífar fékk 5 vinninga og varð þar
með efstur unglinga. I verðlaun
hlaut hann farseðil með Flugleiðum
innanlands og bikar. Skákbækur
fengu Ásgrímur Angantýsson,
Raufarhöfn, Þorleifur Karlsson,
Örvar Amgrímsson, Reimar Péturs-
son, Magnús Teitsson og Ólafur
Gíslason, allir frá Akureyri.
EKKI PRÍLA!
NOTAÐU BELDRAY
Álstigarnir og tröppurnar frá
Beldray eru viðurkennd bresk
gæðavara - öryggisprófuð og
samþykkt af þarlendum yfir-
völdum.
Beldray er rétta svarið við vinnuna,
í sumarbústaðnum og á heimilinu.
Verðið er ótrúlega hagstætt -
gerðu hiklaust samanburð.
Beldray fæst í byggingavöruverslunum og kaupfélögum um land allt.
EINKAUMBOÐ I.GUÐMUNDSSON &CO HF. SÍMI 24020
64,5cm 87,Ocm 109,5cm 132,Ocm .154,5cm 177,Ocm
Skákstjórar á mótinu vom Albert
Sigurðsson, Ingimar Friðfínnsson,
Ólafur Ásgrímsson og Páll Hlöð-
versson.
bænum og meðan slökkviliðið var
þar að störfum var tilkynnt um eld
í sinu við íþróttavöllinn. Það var
þó minniháttar eldur.
Bmninn í Innbænum var óvenju
mikill - „sennilega sá næstmesti
sem ég man eftir í 19 ára sögu
minni í slökkviliðinu," sagði Gísli,
og bætti því við að sá stærsti hefði
verið þegar kveikt var í hólmunum
inni í fírði, en á sunnudaginn hefði
verið mikið í húfí og atburðurinn
því mjög alvarlegur. Til að slökkva
sinuelda em venjulega notaðir sér-
stakir kústar, þar sem eldurinn er
laminn niður, en í þetta skipti var
vatni sprautað úr nýjasta bíl
slökkviliðsins og gafst það mjög vel.
Fiskmarkaður
Norðurlands
hf. stofnaður
FISKMARKAÐUR Norðurlands
hf. var formlega stofnaður á
sunnudaginn. Stofnfundurinn
var haldinn á Hótel KEA og þar
skráðu 26 aðilar sig fyrir hluta-
fé, samtals 2,5 milljónum króna.
Stærsti hluthafi í fyrirtækinu er
Framkvæmdasjóður Akureyrar sem
keypti hlutabréf fyrir 850.000 krón-
ur. Hluthafar em flestir af Norður-
landi, en þó víðar af landinu og
einn er úr Reykjavík.
Gunnar Arason á Akureyri var
kjörinn stjómarformaður fyrirtæk-
isins en aðrir í stjóm em: Knútur
Karlsson, Grenivík, varaformaður,
Sverrir Leósson, Akureyri, Kristján
Ásgeirsson, Húsavík, og Guðmund-
ur Steingrímsson, Akureyri. í
varastjóm era Ásgeir.Amgrímsson,
Akureyri, Kristján Ólafsson, Dalvík,
og Kristján Ármannsson, Kópa-
skeri.
Fram kom á fundinum að nokkr-
ar umsóknir hafa borist um stöðu
framkvæmdastjóra, en stjóm fyrir-
tækisins ákvað engu að síður að
framlengja umsóknarfrest til 15.
maí.
Helstu söluaðilar: Bókaversl. Jónasar Tómassonar ísafirði • Bókaversl. Þórarins Stefánssonar Húsavík • Bókval Akureyri • E.Th.
Mathiesen Hafnarfirði • Fjölritun s.f. Egilsstöðum • Kaupfél. Árnesinga h.f. Selfossi • Kjarni Vestmannaeyjum • Penninn Hallarmúla
Hverfisgötu 33-Sími 91-623737
OMRON AFGREIÐSLUKASSAR
VERÐ FRÁ KR. 20.900.-
MINNIFYRIRHÖFN - MEIRI YFIRSÝN
Yfir 60% af seldum afgreiðslukössum á fslandi á
síðasta ári voru af gerðinni OMRON.
OMRON afgreiðslukassarnir fást í yfir 15
mismunandi gerðum, allt frá einföldum kössum upp
í fullkomnar tölvutengdar afgreiðslusamstæður.
Þeir eru því sniðnir fyrir hvers konar verslunar-
rekstur, eru búnir sjálfvirkri tölvuútskrift, veita
möguleika á stækkun og stuðla að meiri yfirsýn og
markvissari rekstri. Þessvegnafinnurðu OMRON
afgreiðslukassa í íslenskum sjoppum, bakaríum,
sérverslunum, stórmörkuðum, veitingahúsum,
sundlaugum-já, víðaren nokkra aðra
afgreiðslukassa.
SKRIFSTOFUVELA