Morgunblaðið - 05.05.1987, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 05.05.1987, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ 1987 49 vegar ekki við búskap heldur akst- ur, fyrst sem vagnstjóri um langt skeið hjá SVR og síðan starfaði hann hjá Landsbanka íslands. Aðal- steinn var tvíkvæntur og eignaðist 6 böm, Reyni, Viðar, Helgu, Hörð, Höskuld og Sigríði. Við áttum því láni að fagna að kynnast Aðalsteini fyrir nokkrum árum er hann flutti til sonar síns Reynis og konu hans Jónínu Hlíðar að Sigmundarstöðum í Hálsasveit. Hann hafði þá þegar kynnst þeim sjúkdómi sem hann bar með æðru- leysi þar til yfir lauk. En Aðalsteinn bar ekki raunir sínar á torg, hins vegar varðveitti hann lífsgleði sína allt til hinstu stundar. Aðalsteinn hafði feiknamikla og fagra söngrödd og hefði trúlega getað gert sönginn að ævistarfi ef hann hefði haft tækifæri til þess, en góð tónlist átti hug hans allan. Hann söng í kór starfsmanna SVR og átti dijúgan þátt í því að karla- kór tók til starfa í uppsveitum Borgarfjarðar, kórinn Söngbræður undir stjóm Sigurðar Guðmunds- sonar á Kirkjubóli. Það var gott að vera nálægt Aðalsteini, gmnnt var á gleði og söng og allt sem hann tók sér fyrir hendur lék í höndunum á honum, hann smíðaði m.a. ýmsa muni fyrir vini og vandamenn. Nú sjáum við á bak nágranna og ferðafélaga, við þökkum honum samfylgdina og vottum fjölskyldu hans samúð okkar. Blóm Aðalsteins Höskuldssonar em fölnuð en eftir lifír minningin um góðan dreng. Þórður og Þórunn Arnheiðarstöðum og allt er það ljúft og gott. Það var ætíð glatt á hjalla þegar allt tengdafólkið, urngir sem aldnir, sameinuðust nyrðra, gjaman á sól- björtum sumardegi. Stundum var bmgðið á leik við lítið hreiður í sveitinni eða þá að systkinin, makar og böm fóm í spennandi veiðiferðir þar sem allar hendur vom á lofti í glímunni við að landa spretthörðum laxi. Allar þessar samvemstundir em dýrmætur sjóður. Þegar svo fólkið að norðan sótti heim ættingjana syðra var Rósi jafnan fararstjóri þegar leiðin lá út í náttúmna. Hann var ótrúlega fundvís á fagra staði og sögufræga og taldi ekki eftir sér sporin við að hugnast tengdafólk- inu. Nú er þessi góði drengur genginn. Fyrir allmörgum ámm kenndi Rósi þess sjúkdóms er nú varð hon- um að aldurtila. En þótt heilsa og h'f hafiiaði var æðmleysi hans ótrú- legt. Hann bar sinn kross í hljóði til hinstu stundar. Hann var alltaf samur við sig, kvartaði aldrei og var það einatt efst í huga að vera hvorki sínum nánustu né öðrum þung byrðL Það andaði ávallt þíðu í návist hans. „Oss þykir þungt að skilja en það er Guðs að vilja.“ Elsku Soffía, Guðrún, Skúli, tengdaböm og litlu afahnyðmmar tvær, þið sem hafið svo mikið misst, góður Guð styrki ykkur og styðji. Aldraðir tengdaforeldrar, böm þeirra, makar og skyldulið nyrðra og syðra þakka Rósa af heilum hug samfylgdina sem aldrei bar skugga á og biðja Guð að blessa minningu hans. Q LANDSSAMBAND H JÁLPARSVEITA SKÁTA SPARISJÓÐUR VÉLSTJÓRA -^=r hefur af stórhug styrkt happdrættið - HARÐSNUNAR SVEITIR TIL HJÁLPAR ÞÉR OO ÞÍNUM. Með einstakri samvinnu björgunarsveita og þjóðarinnar hefur miklum fjölda mannslífa verið bjargað. Fyrir stuðning þinn og þinna I íka eru harðsnúnar og vel búnar hjálparsveitir í viðbragðsstöðu um land allt, hvenærsem hjálparbeiðni berst. Að kaupa miða í stórtiappdraetti okkar er ein leið til framlags. Það munar um miðann þinn - og þig munar vissulega um hvem og einn af þeim 265 stórvinningum sem í pottinum eru - mundu enginr veit heppni sína. Víð látum vinningshafa vita um vinninginn. helgarre/sur fvrir 2 til Hamborgar meðArnarf/ugi FIAT UNO 45 s HJ*a,Úttektfrá " T' -við «þig S/ro/i 'O/f 'asyn, 'hf. Mágkona
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.