Morgunblaðið - 05.05.1987, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 05.05.1987, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ 1987 29 Reagan ver stuðn- inginn við skæru- liða í Nicaragua New York, Reuter. RONALD Reagan, Bandaríkja- forsetí, varði stuðning stjórnar sinnar við skæruliða í Nicaragua í ræðu, sem hann hélt á þingi blaðaútgefenda um helgina, og sagði hann sporna við auknum áhrifum Sovétmanna í rómönsku Ameríku. „Þetta er spumingin um framtíð þessa heimshluta. Sovétmenn era að reyna á þolrif Bandaríkjamanna og kanna hversu langt við séum tilbúnir að ganga til að vemda hann. Ef við skeram á aðstoðina við frelsissveitimar hefðu Sovét- menn frítt spil í Mið-Ameríku. Með því færðum við þeim á silfurdiski einhvem mesta pólitíska sigur, sem þeir hefðu unnið frá lokum seinni heimsstyijaldarinnar," sagði Reag- an. Yfirlýsingar Reagans era þær veigamestu frá því upp komst um leynilega vopnasölu Bandaríkja- manna til írans og peningargreiðsl- ur til skæraliða í Nicaragua í tengslum við hana. Skæraliðamir fá á þessu ári 100 milljóna dollara aðstoð frá Bandaríkjastjóm, þ.á m. 70 millj. dollara hemaðaraðstoð. Bandarískir þingmenn, sem andvíg- ir era aðstoðinni, reyna nú að koma í veg fyrir áform stjómarinnar að veita skæraliðum 105 milljóna doll- ara aðstoð árið 1988. Reagan flutti ræðu sína nokkram dögum áður en vitnaleiðslur hefjast í þinginu um hlutdeild ráðamanna í Hvíta húsinu í vopnasölunni til írans og um hugsanlegan ólöglegan vopnaflutning til skæraliða í Nic- aragua. Öldungadeildarmaðurinn Daniel Inouye, sem er formaður þingnefndar, sem rannsakar vopna- söluhneykslið, sagðist um helgina telja að Reagan vissi miklu meira um fjárstuðning við skæraliða en hann vildi vera láta. Hann sagðist byggja þetta álit sitt á niðurstöðum yfirheyrslna, sem fram hefðu farið fyrir luktum dyram undanfama Reuter Ronald Reagan ávarpar 100. þing bandariskra blaðaútgefenda á sunnudag. mánuði. Að sögn manna, sem tengdir hafa verið sameiginlegri rannsókn beggja deilda Bandaríkja- þings á vopnasölumálinu, er mörgum spumingum í vopnasölu- málinu ennþá ósvarað. Yf - Reuter. Óeirðirí Vestur-Berlín Vestur-Berlín. Reuter. Til mikilla átaka kom um sl. helgi í Vestur-Berlín, milli lögreglu og vinstri sinnaðra ungmenna er efndu til mótmælaaðgerða og fóra síðan um Kreuzberg- hverfið, rænandi og brennandi. Komu þessar óeirðir og hversu harkalegar þær vora nokkuð á óvart, en í Vestur-Berlín fer nú fram undirbúningur hátíða- halda í tilefni 750 ára afmælis borgarinnar og er von á mörgum þjóðarleiðtogum í heimsókn s.s. Reag- an, Bandaríkjaforseta, Elizabetu, Englandsdrottn- ingu og Francois Mitterand, Frakklandsforseta, Sögðu talsmenn lögreglu, sem nú íhuga til hvaða ráða beri að grípa, að óeirðimar hefðu greinilega verið vel skipulagðar. Sögðust þeir einnig hafa haft fregnir af því að ýmsir öfgasinnar hygðust koma til borgarinnar og efna til mótmælaaðgerða er Reag- an Bandaríkjaforseti kæmi þangað. Aðfaramótt laugardagsins var 51 maður handtekinn og 27 særð- ust. Á laugardagskvöldið var ástandið ekki eins slæmt, þá vora tveir mótmælendur handteknir og tveir lögregluþjónar særðust lítilsháttar. Óeirðalögreglu beitt gegn mótmælendum Komið í veg fyrir göngnr á stj órnarskrárdeginum ERLENT Varsjá, Rcutcr. PÓLSKIR lögreglumenn með kylfur að vopni tvístruðu á sunnudag fólki, sem safnast hafði saman i borgunum Kraká, Lodz og Wroclaw til að minnast hinnar fijálslyndu stjómarskrár, sem þjóðinni var sett árið 1791. Að sögn andófsmanna voru nærri 200 manns handteknir. Óeirðalögreglan réðst á göngu- menn í Kraká eftir messu, sem 10.000 manns hlýddu í Wawel- dómkirkjunni, og vora þá um 150 manns handteknir. „Oeinkennis- klæddir lögreglumenn þrifu borða og fána af fólkinu og notuðu síðan stangimar til að berja á því en óeirðalögreglan lét til skarar skríða þegar gangan var komin ofan Waw- el-hæðina,“ sögðu nokkrir andófs- mannanna. í Wroclaw vora 40 manns hand- teknir eftir að lögreglan hafði komið í veg fyrir að Samstöðumenn gætu farið í göngu að lokinni messu, sem nokkrar þúsundir manna sóttu, og í Lodz dreifði lögreglan fólki, sem ætlaði að leggja krans að minnis- merki um Tadeusz Kosciuszko, þjóðhetju Pólveija á 18. öld. Þetta er í fyrsta sinn í langan tíma sem óeirðalögreglumenn í full- um herklæðum ráðast á mótmæl- endur en á föstudag, 1. maí, komu lögreglumenn einnig í veg fýrir, að famar væra óleyfilegar göngur í ýmsum borgum. Stjómarskrárdagurinn er til minningar um fijálslynda stjómar- skrá, sem Pólveijum var sett árið 1791, og eftir að kommúnistar hrifsuðu völdin í sínar hendur í stríðslok hefur hann haft táknræna þýðingu í huga þjóðarinnar. STORKOSTLEG VERÐLÆKKUN ISLENSK ERAMLEIÐSLA GÆÐI - ÖRYGGI UMBOÐSMENN UM LAND ALLT GUMMI VINNU STOFAN HF SKIPHOLTI35 RÉ TARHÁLSI s. 31055 - 84008/84009
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.