Morgunblaðið - 05.05.1987, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 05.05.1987, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ 1987 51 Afmælisbarn hyllt Karl Gústaf Svíakonungur varð 41 árs sl. fimmtu- dag og var þessi mynd tekin er hann kom út á svalir konungshallarinnar í Stokkhólmi þann dag, til að taka á móti hamingjuóskum þegna sinna. Silvía drottning er á myndinni með bónda sínum svo og börn þeirra Karl-Philip, Madeleine (yst til vinstri) og Victoría krónprinsessa. Shields á nemendasýningu Kvikmyndaleikkonan Brooke Shields, sem fræg varð á sínum tíma sem bamastjarna hefur um skeið stundað nám við Princeton háskólann í Banda- ríkjunum og lýkur þaðan prófi í vor. Fyrir skömmu tók hún þátt í sýningu er nemendur stóðu fyrir og ekki var að sökum að spyija, fjölmiðlafólk þyrptist á staðinn til að fylgjast með Shields sem hefur verið lítt áberandi að undanförnu og sjáum við hana hér á miðri myndinni. docfuL i r i > i-1 tBir i i iii i Tvöfalt sólarplast — Fyrir gróðurhús og sólskála — Góð einangrun — Hleypir í gegn sólargeislum dacryl hefur 50% betri einangrun en einfalt gler og er helmingi léttara. dracyl er einfalt í uppsetningu meö álprófflum. Háborg: Skútuvogi 4 -S 82140 Borgaraflokkur- inn, Skeifunni 7, Skrifstofan er opin 9.00-17.00 mánudaga-föstudaga. 13.00-17.00 laugardaga, símar 689828 - 689829 - 689835. BORGARAm FLOKKURINN flokkur með framtíði Eingöngu úr leðri og vönd- uðu skinni. Verndið fæturna Valdið skóvalið HELSAR skórnir Póstsendum samdægurs / íþróttaskór Nike „Air“ Mjög góðir æfingaskór með styrktum hæl- kappa. Litur: Blátt/grátt/rautt. Léttirog mjúkirtrimm- St. 35-45. Kr. 3.160.- Cova. Gaddaskór, léttirog þægilegir. Litur: Svart/grátt/ blátt. St. 35-43. Kr. 1.996.- Rake Lo. Þeir gerast varla skór með þykkum sóla. Litur: betri. Mjúkt leður, „Air“ innlegg. Dökkgrátt/hvítt, St. 37-45. Litur: Hvítt. St. 39-45. ÍÞRÓTTABÚÐIN BORGARTÚN20 SÍMI20011 JNtaQQmMftfrUk Metsölublað á hveijum degi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.