Morgunblaðið - 05.05.1987, Page 51

Morgunblaðið - 05.05.1987, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ 1987 51 Afmælisbarn hyllt Karl Gústaf Svíakonungur varð 41 árs sl. fimmtu- dag og var þessi mynd tekin er hann kom út á svalir konungshallarinnar í Stokkhólmi þann dag, til að taka á móti hamingjuóskum þegna sinna. Silvía drottning er á myndinni með bónda sínum svo og börn þeirra Karl-Philip, Madeleine (yst til vinstri) og Victoría krónprinsessa. Shields á nemendasýningu Kvikmyndaleikkonan Brooke Shields, sem fræg varð á sínum tíma sem bamastjarna hefur um skeið stundað nám við Princeton háskólann í Banda- ríkjunum og lýkur þaðan prófi í vor. Fyrir skömmu tók hún þátt í sýningu er nemendur stóðu fyrir og ekki var að sökum að spyija, fjölmiðlafólk þyrptist á staðinn til að fylgjast með Shields sem hefur verið lítt áberandi að undanförnu og sjáum við hana hér á miðri myndinni. docfuL i r i > i-1 tBir i i iii i Tvöfalt sólarplast — Fyrir gróðurhús og sólskála — Góð einangrun — Hleypir í gegn sólargeislum dacryl hefur 50% betri einangrun en einfalt gler og er helmingi léttara. dracyl er einfalt í uppsetningu meö álprófflum. Háborg: Skútuvogi 4 -S 82140 Borgaraflokkur- inn, Skeifunni 7, Skrifstofan er opin 9.00-17.00 mánudaga-föstudaga. 13.00-17.00 laugardaga, símar 689828 - 689829 - 689835. BORGARAm FLOKKURINN flokkur með framtíði Eingöngu úr leðri og vönd- uðu skinni. Verndið fæturna Valdið skóvalið HELSAR skórnir Póstsendum samdægurs / íþróttaskór Nike „Air“ Mjög góðir æfingaskór með styrktum hæl- kappa. Litur: Blátt/grátt/rautt. Léttirog mjúkirtrimm- St. 35-45. Kr. 3.160.- Cova. Gaddaskór, léttirog þægilegir. Litur: Svart/grátt/ blátt. St. 35-43. Kr. 1.996.- Rake Lo. Þeir gerast varla skór með þykkum sóla. Litur: betri. Mjúkt leður, „Air“ innlegg. Dökkgrátt/hvítt, St. 37-45. Litur: Hvítt. St. 39-45. ÍÞRÓTTABÚÐIN BORGARTÚN20 SÍMI20011 JNtaQQmMftfrUk Metsölublað á hveijum degi!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.