Morgunblaðið - 05.05.1987, Blaðsíða 48
48
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. MAI 1987
Aðalsteinn Höskulds-
son — Minningarorð
Fæddur 23. ágúst 1920
Dáinn 17. apríl 1987
í gærdag, mánudag, var til mold-
ar borinn frá Langholtskirkju
Aðalsteinn Sólmundur Hðskuidsson
frá Sigmundarstöðum í Hálsasveit,
Borgarfirði.
Birting af-
mælis og
minningar-
gréina
Morgunblaðið tekur af-
mælis- og minningargreinar
til birtingar endurgjaldslaust.
Tekið er við greinum á rit-
stjórn blaðsins á 2. hæð í
Aðalstræti 6, Reykjavík og á
skrifstofu blaðsins í Hafnar-
stræti 85, Akureyri.
Athygli skal á því vakin, að
greinar verða að berast með
góðum fyrirvara. Þannig verður
grein, sem birtast á í miðviku-
dagsblaði að berast síðdegis á
mánudegi og hliðstætt er með
greinar aðra daga.
I minningargreinum skal hinn
látni ekki ávarpaður. Ekki eru
tekin til birtingar frumort ljóð
um hinn látna. Leyfilegt er að
birta ljóð eftir þekkt skáld, 1—3
erindi og skal þá höfundar get-
ið. Sama gildir ef sálmur er
birtur. Meginregla er só, að
minningargreinar birtist undir
fullu nafni höfundar.
Við birtingu afmælisgreina
gildir sú regla, að aðeins eru
birtar greinar um fólk sem er
70 ára eða eldra. Hins vegar eru
birtar afmælisfréttir með mynd
í dagbók um fólk sem er 50 ára
eða eldra.
Hann var fæddur að Tungu á
Langadalsströnd, IsaQarðarsýslu,
þann 23. ágúst 1920. Hann lézt í
sjúkrahúsi Akraness aðfaranótt
hins 17. apríl.
Aðalsteinn ólst upp í foreldra-
húsum, við ísafjarðardjúp, til
tvítugs aldurs og átti heimili þar
til þess tíma er hann hleypti heim-
draganum, einsog það er orðað.
Leið hans lá í Bændaskólann á
Hvanneyri ogþaðan útskrifast hann
sem búfræðingur 1942.
Ekki átti það þó fyrir honum að
liggja fremur en mörgum öðrum,
sem sóttu úr sveitinni til náms í
bændaskóla, að gera bóndastarfið
að ævistarfi. Leið hans lá suður til
Reykjavíkur að námi loknu og þar
átti hann heimili í rúmlega þijátíu
ár. Lengst starfaði hann þar, sem
strætisvagnastjóri hjá SVR, rúm-
lega tuttugu ár. Síðar sem starfs-
maður Landsbankans í u.þ.b. tíu ár.
Aðalsteinn var tvíkvæntur og er
fyrri kona hans Karólína Eiríks-
dóttir frá Fossi í Hrútafírði. Þau
skildu, en sjmir þeirra eru: Reynir,
bóndi á Sigmundarstöðum í Hálsa-
sveit, landskunnur hesta- og
tamningamaður, og Viðar, verka-
maður á Egilsstöðum.
Seinni kona Aðalsteins er Björg
Helga Friðriksdóttir frá Isafirði.
Þau skildu, en böm þeirra eru:
Helga, húsmóðir í Reykjavík, Hörð-
ur, starfsmaður hjá Sólningu hf.
Rvík, Höskuldur, tamningamaður,
nú starfandi í Austurríki, og Sigríð-
ur, yngst, starfar við tamningar og
þjálfun reiðhesta, m.a. í Austurríki
og Frakklandi.
Fáir vaxa svo úr grasi, eða fæð-
ast, með þeim hætti að þeim séu
ekki í blóð bomir eða meðfæddir
þeir eiginleikar sem greina hvem
einn frá öðrum. Svo var því einnig
farið með vin okkar, Aðalstein.
Tveir voni þeir þættir í fari hans,
sem honum voru gefnir umfram
aðra menn. Hann var handlaginn í
bezta lagi og hafði góð tök á að
lagfæra gamla hluti og bilaða þann-
ig að eftir meðferð hans gátu þeir
litið út sem nýir væru.
Onnur var sú hans gáfa, sem þó
var meir í ætt við náðargáfuna
sjálfa, en það var tenórrödd, svo
frábær að hreint náttúmtalent
mátti kalla. Það er mín trú að hver
sá, sem leggur út á braut sönglistar
hefði mátt vera meir en fullsæmdur
af þvílíkri vöggugjöf, sem vinur
okkar Aðalsteinn hafði, þó ekki
bæri hann gæfu til að bera sitt
talent fram til þess lærdóms og
þroska sem þarf til að hljómað fái
í söngvahöllum hins stóra heims.
Mér er hann minnisstæður, það
var nú reyndar áður, en okkar per-
sónulegu kynni hófust árið 1968,
þegar hann söng í sjónvarpsútsend-
ingu ásamt félögum í tvöföldum
kvartett SVR. Sá hópur fór reyndar
til annarra landa og gerði garðinn
frægan eins og kunnugt er. Og
ekki grunaði mig þá að við ættum
eftir að taka lagið saman, svo oft
sem raun varð þó á
Aðalsteinn hætti störfum í
Reykjavík fyrir 8 árum. Var hann
þá farinn að kenna þess lasleika,
sem að lokum dró hann til dauða.
Við þann sjúkdóm varð ekki ráðið
þrátt fyrir margar aðgerðir, m.a.
sumarlanga sjúkrahúsdvöl á heims-
kunnu fagsjúkrahúsi í Moskvu.
Að þeirri reynslu aflokinni og vel
þess meðvitandi að hveiju stefndi
afréð hann að flytja að Sigmundar-
stöðum til þeirra Reynis, sonar síns,
og Jónínu Hlíðar, konu hans.
Það var einmitt á þeim árum sem
ég og fleiri karlar vorum að koma
saman því söngfélagi, sem nú heit-
ir Söngbræður. Aðalsteinn gekk til
liðs við okkur af þeirri atorku, sem
sýndi að hugur fylgdi máli, og var
manna virkastur í hópnum og lagði
málefninu lið eftir því sem heilsan
leyfði. En heilsu hans var þannig
háttað að fyrstu árin var ekki um
stöðug veikindi að ræða, þó sjúk-
dómurinn lægi í leyni og ynni sitt
verk.
Nú, þegar Aðalsteinn er allur og
við kveðjum hann, koma upp i hug-
ann margar ánægjulegar minningar
frá liðnum árum. Marga ánægju-
lega kvöldstund áttum við saman
hér á mínu heimili. Hann var eins
og áður segir mjög áhugasamur um •
söng og tónlistarmál yfirleitt.
Stundum kom hann með nýja plötu
eða kassettu, sem hann hafði eign-
ast með uppáhaldssöngvurum, að
láta okkur hlusta með sér. Stundum
var þá farið inn að píanóinu og tek-
ið lagið, vildi þá stundum gleymast
hvað tímanum leið.
Aðalsteinn var einnig næmur á
Það hefur syrt í hugum okkar.
Vinur okkar Rósant hefur fallið
fyrir manninum með ljáinn.
Allt til hinstu stundar barðist
hann hugrakkur harðri baráttu við
þann sjúkdóm sem að lokum yfir-
bugaði hann. Aldrei heyrðist
æðruorð frá honum þó hann vissi
að hveiju stefiidi.
Rósant Friðrik fæddist 9. janúar
1925, foreldrar hans voru hjónin
Guðrún Jónsdóttir og Skúli Högna-
son, smiður. Föður sinn missti hann
aðeins 11 ára gamall. Ásamt bróður
sínum, Jóni Antoni, fyrrverandi
póst- og símamálastjóra, reyndist
hann móður sinni stoð og stytta,
ásamt eiginkonu sinni, sem var
tengdamóður sinni sem besta dóttir.
Þann 1. janúar 1953 gekk Rósant
að eiga eftirlifandi eiginkonu sína,
Soffíu Gunnlaugsdóttur, sem hefur
annast mann sinn af stökustu ást
og alúð í öllum veikindum hans.
Böm þeirra tvö em Guðrún,
lyfjafræðingur, sem býr í Dan-
mörku ásamt manni sínum Per
Kærsgaard og dótturinni Önnu Sof-
íu. Sonurinn Skúli, símvirki, býr hér
í Keflavík ásamt konu sinni Guð-
rúnu Lám Brynjarsdóttur og
dótturinni Rut. Það var gaman að
sjá afa leika sér við dóttur- og son-
ardætur, sem hann hafði mest
dálæti á, það skein ást, blíða og
hreykni úr andliti hans og þær elsk-
uðu báðar afa sinn, en nú er skarð
fyrir skildi.
Rósant var ákaflega vel liðinn
og skemmtiiegur maður, enda vom
honum gæska, góðvild og trú-
mennska og ekki síst trygglyndi í
blóð borin. Það sýndi sig best er
hann hóf ævistarf sitt um 1950, sem
leigubifreiðarstjóri og hluthafi Að-
alstöðvarinnar. Það vom ekki ófáir
sem helst vildu fá „Rósa“ til að aka
með sig og sumir vildu aðeins hann
og engan annan og héldu tryggð
við hann.
Við sem þessar línur sendum eig-
um margar góðar minningar um
góðar stundir með þeim hjónum á
heimili þeirra og utan þess og mun-
um sakna hans mikið.
Og svo kemur nótt,
svartnættið er eins og svalandi veig
er sál þín drekkur í einum teig.
ljóð og lausavísur og kunni ógrynni
öll af þvíumlíku og mér er nær að
halda að hann hafi kunnað Bólu-
Hjálmar utanbókar. Það fylgdi
honum einhver hressandi andblær,
sem gerði hann eftirminnilegri öðr-
um fremur.
Þessi fátæklegu kveðjuorð eiga
að vera þakklætisvottur til vinar
míns fyrir góða kynningu og
ánægjulegar stundir á liðnum árum,
nú þegar hann er við þau landa-
mæri sem okkur allra bíða. Ég
þakka fyrir mína hönd og míns
húss og flyt Aðalsteini kveðjur okk-
ar Söngbræðra i Borgarfírði.
Fari hann vel.
Sigurður Guðmundsson,
Kirkjubóli.
Gróður jarðar er Qölbreyttur,
sumar jurtimar eru stórar og fyrir-
ferðarmiklar, aðrar eru smáar og
hlédrægar og láta lítið yfir sér, en
bera fegurstu blómin ef að er gáð.
Vinur okkar Aðalsteinn Hös-
kuldsson, sem við kveðjum nú, var
einn þeirra manna sem bámst ekki
mikið á en gott og fagurt var að
kynnast. Aðalsteinn fæddist á
Hallsstöðum í Nauteyrarhreppi
þann 23. ágúst 1920, einn af 4
sonum hjónanna Petru Guðmunds-
dóttur ljósmóður og Höskuldar
Jónssonar bónda, en dóttir þeirra
fórst ung af slysförum. Fjölskyldan
flutti að Tungu f sömu sveit og þar
ólst Aðalsteinn upp en þaðan lá
leið hans m.a. að Bændaskólanum
á Hvanneyri og þaðan útskrifaðist
hann sem búfræðingur 1942. Meg-
inhluti starfsævi hans varð hins
Þreytan breytist í þökk og frið
þögnin í svæfaná' lækjamið,
haustið í vor.
Hafðu þökk fyrir öll þín spor
það besta sem fellur öðrum í arf
er endurminning um göfugt starf.
Moldin er þín
moldin er tiygg við bömin sín
sefar allan söknuð og harm
og svæfir þig við sinn móðurbarm.
Grasið hvíslar sitt Ijúfasta ljóð
á leiðinu þínu —
— moldin er hljóð
og hvOdin góð.
(D. St.)
Kæra Soffía, við vottum þér og
bömunum öllum okkar dýpstu sam-
úð og biðjum góðan Guð að styrkja
ykkur í sorginni.
Blessuð sé hans minning.
Jakob og Kristin
„Dáinn, horfinn! Harmafregn!
Hvflíkt orð mig dynur yfir!
En ég veit, að látinn lifir.
Það er huggun harmi gegn.“
Rósi er dáinn. Hnípinn hópur
tengdafólks horfir á eftir góðum
dreng og tregar. En löng þraut er
nú liðin.
„Fyrst sigur sá er fenginn
fyrst sorgarþraut er gengin
hvað getur grætt oss þá?“
Minning hans lifir björt og hlý
og ýljar okkur um hjartarætur.
Allt frá þeirri tíð er Rósi tengd-
ist fjölskyldunni á Kirkjuvegi í
Ólafsfirði, fyrir nærri Qórum ára-
tugum, hefír hann verið tengdafor-
eldrum sínum sem besti sonur og
okkur hinum góður mágur og vin-
ur. Öll ungviðin í fjölskyldunni
hændust mjög sið Rósa „frænda",
sem alltaf var að gleðja þau.
Ekki fannst Rósa vítt til veggja
inn milli fjalla í firðinum nyrðra
fyrst er hann leit hann. En sú til-
finning vék fljótlega. Hann fann sig
brátt heima á æskustöðvum eigin-
konu sinnar, Soffíu Gunnlaugs-
dóttur.
Hvert einasta sumar að því
síðastliðna undanskildu heimsótti
hann tengdafólkið nyrðra. Hann
gerði sér far um að kynnast
mannlífínu á staðnum og eignaðist
þar marga kunningja. Margs er því
að minnast frá þessum heimsóknum
SNURUR OG TENGLAR út um allt...
Rafstokkamir frá Thorsmans eru sérhannaðir til að hylja hvers
/konar raflagnir á skrifstofum, sjúkrahúsum og öðrum híbýlum.
í Thorsmans rafstokka má setja allar raflagnir s.s. fyrir tölvur, fjar-
skiptabúnað og fyrir rafkerfið almennt. Rafstokkarnir nýtast vel og
þurfi að breyta eða bæta er auðvelt að komast í allar raflagnir.
Thorsmans rafstokkar fást úr áli eða plasti ásamt samhæfðum
fylgihlutum.
Mlrafstokkar... „það borgar sig að muna eftir þeim...“
^TRÖNNING
SUNDABORG 15/104 REYKJAVÍK/SÍMI (91)84000
RósantF. Skúla-
son — Minning
Fæddur 9. janúar 1925
Dáinn 29. apríl 1987