Morgunblaðið - 05.05.1987, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 05.05.1987, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ 1987. 13 Jóhannes B. Björnsson verslunarstjóri, til vinstri, og Kolbeinn Sigur- jónsson sölu- og markaðsstjóri. Litaval, nýr útsölu- staður Slippfélagsins Slippfélagið hefur opnað sinn markaðsstjóri er Kolbeinn Sigur- þriðja útsölustað í Reykjavík. jónsson. Nýja verslunin heitir Litaval og er til húsa í Síðumúla 32. -- »■«- Litaval er liður í nýju þjónustu- kerfi sem Slippfélagið er að hrinda af stað, en með samræmdu tölvu- kerfí geta viðskiptavinir Slippfé- lagsins nú tekið út vörur á einn reikning á þremur stöðum í Reykjavík, þ.e. Dugguvogi, Mýrar- götu og Síðumúla. Verslunarstjóri Litavals er Jó- hannes B. Bjömsson og sölu- og Ráðstefna um stöðu ljósmæðra FRÆÐSLUNEFND Ljósmæðra- félags Islands heldur ráðstefnu um stöðu ljósmæðra föstudaginn 8. mai nk. kl. 13.30 í Húsi BSRB að Grettisgötu 89 í Reykjavik. Þátttöku verður að tilkynna fyr- ir 6. maí. Doktor í efnafræði í september 1986 lauk Sigríður Jónsdóttir doktorsprófi i efna- fræði frá Háskólanum i Ham- borg i Vestur-Þýskalandi. Doktorsritgerð hennar nefnist „Corrinoide mit neuartigen pí- Akzeptorliganden". Corrinoid finnast víða í náttúrunni og eru þekktasta efnasamband í þessum efnaflokki, vitamin B12. Ritgerð Sigriðar fjallar um efnasmíð og rannsóknir á ýmsum vítamin B12-afleiðum. Sigríður er fædd í Reykjavík þann 20. nóvember 1954. Hún lauk stúdentsprófí frá Menntaskólanum í Hamrahlíð 1974 og BS-prófí í efnafræði frá Háskóla íslands vorið 1977. Hún hóf framhaldsnám í efnafræði við Hamborgarháskóla Sigríður Jónsdóttir haustið 1977 og lauk diplómprófi í efnafræði 1982. Sigríður starfar nú við Raunvís- indastofnun Háskóla íslands. Burtfararpróf s- tónleikar í kvöld TÓNLISTARSKÓLINN í Reykjavík heldur burtfarar- prófstónleika í dag, þriðju- daginn 5. maí, kl. 20.30 í húsnæði skólans á Lauga- vegi 178, 4. hæð. Guðrún Skarphéðinsdóttir blokkflautuleikari flytur lög eft- ir J.S. Bach, Philidor, Castello, Van Eyck, Frescobaldi og Loiel- let. Flytjendur með Guðrúnu eru Anna Magnúsdóttir semballeik- ari og blokkflautuleikararnir Helga Jónsdóttir, Kristín Stef- ánsdóttir og Linda Hreggviðs- dóttir, Sverrir Guðmundsson óbóleikari og Stefán Öm Amar- son sellóleikari. Aðgangur er ókeypis og öll- um heimill. Guðrún Skarphéðinsdóttir y Hún Margrét Borgarsdóttir fékk óvœnta launauppbót um mánaöamótin. Sextán þúsund krónur, skattfrjálsar. Það þekkja flestir söguna um hana Margréti Borgarsdóttur. Hún fór eft- ir ráðleggingum þeirra hjá Fjárfest- ingarfélaginu, sem aðstoðuðu hana við kaup á verðbréfum. Ráðgjafinn hennar áætlaði um síðustu áramót að hún fengi um 42.000 krónur á mánuði í verðtryggðar tekjur á næstu mánuðum. En hún Margrét fékk gott betur. Margrét fór eftir persónulegri ráð- gjöf þeirra hjá Fjárfestingarfélaginu. Hún á nú rúmlega fjórar milljónir bundnar í Tekjubréfum. Þau hafa skilað 17.7% ársvöxtum umfram verðtryggingu síðastliðna 3 mán- uði. Þess vegna fékk Margrét 58.000 krónur í mánaðarlaun fyrstu þrjá mánuði ársins. Það er 16.000 króna launauppbót. Fjárfestingarfélagið sendi Margréti launin sín alla leið til Spánar. Hún ætlar að búa þar í sumar. Margrét var hálfpartinn að vonast til þess að Haraldur, frændi hennar, kæmi í heimsókn í vikutíma eða svo. En Haraldur sem nú er farinn að klóra sér í skallanum, hefur ekki svarað bréfunum hennar. Hann sást síðast í biðröð fyrir framan ferðaskrifstofu um hánótt. TlL UMHUGSUNAR: 1. Hvernig getur venjulegt fólk, sem ekki telur sig vera fjármálaspek- inga, ávaxtað fé sitt í tryggum verðbréfum? 2. Hvers vegna eru Tekjubréfin heppileg fyrir þá sem eru að komast á eftirlaunaaldur? 3. Hvaða fyrirtœki býður þér per- sónulega ráðgjöf í sambandi við sérfrœðilegt val á traustum verð- bréfum? Sendið rétt svar til Fjárfestingarfé- lagsins, Hafnarstrœti 7, Reykjavík, merkt Haraldur frœndi. Besta svarið í viku hverri, allan þennan mánuð fær eintak af bók- inni góðu FJÁRMÁUN ÞÍN í verð- laun. NB. Okkur tókst ekki að ná mynd af Margréti áður en hún fiaug til Costa del Bayonne. <22> FJÁRFESTINGARFÉIAGIÐ Hafnarstræti 7 101 Reykjavík ö (91) 28566
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.