Morgunblaðið - 05.05.1987, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 05.05.1987, Blaðsíða 50
50 fclk í fréttum MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ 1987 Brúðhjónin ásamt brúðarmeynni, Guðrúni Jónu Árnad- óttur, hálfsystur Georgs. Allsherjargoði Asatrúarmanna gefur saman hjón w Ovenjuleg hjónavígsla fór fram í bíðskapar- veðri í skrúðgarðinum á Neskaupsstað á kjördag, 25. apríl sl. Allsherjargoði Ásatrúar- manna, Sveinbjöm Beinteinsson gaf þá saman í hjónaband, enska stúlku er um skeið hefur unnið á Neskaupsstað, Lisu Chordel og son sinn Georg Pétur. Ungu brúðhjónin er búa munu á Neskaupsstað höfðu látið þau boð út ganga að öllum bæjarbúum væri boðið að vera viðstaddir athöfnina og þáðu það allmargir. Síðar var veisla í Egilsbúð. Skyldmenni brúðar- innar komu frá Englandi til að taka þátt í gleðinni. Reuter. Von á erfingja Leikstjórinn og leikarinn Woody Allen og leikkonan Mia Farrow tilkynntu á fímmtu- dag í New York að þau ættu von á bami. Sagðist parið, sem ekki hefur gengið í hjónaband, vera mjög ánægt með þessi tíðindi. Allen, sem orðinn er 51 árs á ekkert bam fyrir, en Farrow, sem er 41 árs, á þrú böm frá hjóna- bandi sínu með hljómsveitarstjór- anum Andre Previn og hefur þar að auki ættleitt fímm böm. Allen og Farrow hafa unnið saman að gerð 6 kvikmynda þ. á m. „Hanna and Her Sisters" og em nú að vinna við sjöundu myndina. Morgunblaðið/Ágúst. Allsherjargoðinn talar yfir brúðhjónunum, við hlið Lisu stendur afi hennar John Brett og við hlið Ge- orgs, afi hans Analíus Hagvaag. f baksýn má sjá hluta af þeim mikla hóp er var viðstaddur athöfnina. COSPER — Klipptu hundinn og láttu þá, sem eru að biðja um iokk úr minu hári, fá strýið af honum. * Arg-angiir 1947 úr Ingimars- skóla Þessi glaðbeitti hópur út- skrifaðist fyrir 40 árum frá Gagnfræðaskóla Reykjavíkur, sem manna í millum hefur verið kallaður Ingimarsskóli, eftir séra Ingi- mar Jónssyni sem var þar skólastjóri lengi. I skóla var samheldni innan hópsins mikil og hafa þau hitst reglulega á fímm ára fresti og gert sér dagamun. Nú er komið að 40 ára afmælinu og á þá að bregða sér bæjarleið, halda til Hveragerðis næsta laugardag og skemmta sér ærlega.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.